Hamar eina ósigraða liðið í Mizunodeild karla eftir 3-0 sigur á HK

HK og Hamar mættust í stórleik í Mizunodeild karla í kvöld en bæði lið voru fyrir leikinn ósigruð, Hamar með 18 stig á toppi deildarinnar eftir 6 leiki og HK með 15 stig eftir 5 leiki. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en í stöðunni 5-5 náðu gestirnir þó að ýta HK frá … Continue reading Hamar eina ósigraða liðið í Mizunodeild karla eftir 3-0 sigur á HK