[sam_zone id=1]

Draumalið fyrri hluta tímabilsins

Lið fyrri hluta tímabilsins í Mizunodeildum karla og kvenna voru tilkynnt á blaðamannafundi BLÍ í dag.

Leikmenn og þjálfarar liðanna skiluðu inn atkvæðum um bestu leikmenn tímabilsins hingað til, auk bestu þjálfara. Hér má sjá draumalið Mizunodeilda karla og kvenna fyrri hluta tímabilsins 2019/20.

Mizunodeild kvenna

Kantar : Helena Kristín Gunnarsdóttir (KA) og María Rún Karlsdóttir (Afturelding)

Miðjumenn : Sara Ósk Stefánsdóttir (HK) og Cristina Ferreira (Þróttur Reykjavík)

Uppspilari : Luz Medina (KA)

Díó : Paula Del Olmo Gomez (KA)

Frelsingi : Kristina Apostolova (Afturelding)

Þjálfari : Borja Gonzalez Vicente (Afturelding)

Mizunodeild karla

Kantar : Mateusz Klóska (Vestri) og Jesus Montero Romero (Þróttur Neskaupstað)

Miðjumenn : Galdur Máni Davíðsson (Þróttur Neskaupstað) og Mason Casner (Álftanes)

Uppspilari : Lúðvík Már Matthíasson (HK)

Díó : Miguel Mateo Castrillo (KA)

Frelsingi : Kári Hlynsson (Afturelding)

Þjálfari : Vladeslav Mandic (HK)