[sam_zone id=1]
  • Þrátt fyrir að lítið sé um að vera í strandblakinu hér á Íslandi um þessar mundir er enn nóg um að vera úti í heimi. Thelma Dögg Grétarsdóttir og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir léku saman á nokkrum mótum í sumar og nú um helgina tóku þær...

  • Keppnistímabilinu í strandblakinu lauk í dag þegar leikið var til úrslita á Íslandsmótinu. Íslandsmótið í strandblaki árið 2021 var haldið í Fagralundi en aðstaðan þar var uppfærð fyrir mótið. Fjórir vellir eru nú á svæðinu og því var sá möguleiki fyrir hendi að halda mótið...

  • Evrópumótið í strandblaki fór fram í þessari viku, aðeins nokkrum dögum eftir að keppni lauk á Ólympíuleikunum í Tókýó. Að þessu sinni fór mótið fram í Vienna, Austurríki, og tóku alls 64 lið þátt, 32 karlamegin og 32 kvennamegin. Eftir áhorfendalausa Ólympíuleika var kærkomið fyrir...

  • Úrslitaleikurinn í strandblaki karla fór fram í nótt sem og bronsleikurinn í sama flokki. Nú þegar frábæru móti í strandblakinu er að ljúka voru einungis úrslitaleikurinn og bronsleikurinn eftir í karlaflokki. Kvennakeppninni lauk í gær og í nótt fóru því fram síðustu leikirnir þessa Ólympíuleikana...

  • Íslensku strandblaksliðin hafa bæði lokið keppni á World Tour mótinu í Búlgaríu eftir einn leik hjá hvoru liði. Það var nóg um að vera hjá Íslendingunum í Búlgaríu um helgina en Ísland átti tvö lið í alþjóðlegu móti þar. Thelma Dögg Grétarsdóttir og Jóna Guðlaug...

  • Keppni í strandblaki kvenna lauk í nótt þegar bæði bronsleikurinn og úrslitaleikurinn sjálfur fóru fram. Strandblakskonurnar fengu ekki mikla hvíld en þær spiluðu til undanúrslita um það bil sólarhring áður en síðustu leikirnir fóru fram. Það virtist þó ekki trufla liðin stórkostlega enda mikið undir...

  • Tvö íslensk strandblakslið taka þátt í World Tour móti í Búlgaríu sem fram fer nú um helgina. Þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir léku í Sofia, Búlgaríu, fyrir um tveimur vikum og taka þátt í öðru móti á sama stað þessa helgina. Að þessu...

  • Á morgun fara undanúrslitin fram í strandblakinu á Ólympíuleikunum í Tókýó en 8-liða úrslit fóru fram í dag og í gær. Leikið er ansi þétt í strandblakinu en 16-liða úrslitin fóru fram 1. og 2. ágúst. Farið var beint í 8-liða úrslitin en leikið var...

  • Keppni í strandblaki er í fullum gangi á Ólympíuleikunum í Tókýó og nú er komið að útsláttarkeppninni hjá þeim bestu á mótinu. Leikið hefur verið síðan 24. júlí í strandblakinu og hafa fjölmargir leikir farið fram hvern dag, bæði í karla- og kvennaflokki. Leikið var...

  • Á meðan að Ólympíuleikarnir í Tókýó eru í fullum gangi er nóg um að vera hjá íslensku strandblaksliðunum hér í Evrópu. Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir léku í Búlgaríu um helgina og í þetta skiptið komust þær upp úr riðlakeppninni. Þær voru meðal tólf...

Loading...