[sam_zone id=1]
  • Evrópumótinu í strandblaki lauk í dag en mótið fór fram í Jurmala, Lettlandi. Strandblakið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins, líkt og aðrar íþróttagreinar. Eftir mikinn undirbúning náðist hins vegar að halda Evrópumótið og tókst það vel þrátt fyrir fjölbreyttar áskoranir. Á þriðja...

  • Íslandsmótinu í strandblaki lauk í dag þegar spilað var til úrslita í öllum deildum. Íslandsmótið hófst á föstudag og hélt áfram á laugardag og sunnudag. Á sunnudegi var leikið til úrslita í öllum deildum en þær voru alls fjórar kvennamegin og tvær karlamegin. Til úrslita...

  • Fyrsta stigamóti strandblakssumarsins lauk í dag með úrslitaleikjum í 1. deild. Alls voru 82 lið skráð til leiks á fyrsta stigamót sumarsins sem haldið var á þremur keppnisstöðum. Fóru leikirnir fram í Laugardal, Fagralundi og Garðabæ og hófst keppni á fimmtudagskvöld. Leikið var í fjórum...

  • Berglind Gígja Jónsdóttir hefur verið tilnefnd sem besti leikmaður ársins 2019 í strandblakinu í Danmörku. Berglind Gígja hefur verið búsett í Danmörku síðan árið 2014 og æfir þar strandblak allt árið. Berglind og Elísabet Einarsdóttir hafa leikið saman í strandblakinu en tóku sér pásu síðustu...

  • Íslensku strákarnir spiluðu tvo leiki í gær og töpuðu báðum leikjum. Benedikt Baldur Tryggvason og Bjarki Sveinsson mættu þeim Solhaug/Gamlemoen í fyrsta leik sínum á NEVZA en norska liðið var mun sterkara. Norðmennirnir unnu hrinurnar 21-11 og 21-12 og unnu leikinn því 2-0. Íslensku strákarnir...

  • Norðurlandamót í strandblaki fer fram í Gautaborg um helgina og á Ísland lið þar í karlaflokki. Benedikt Baldur Tryggvason og Bjarki Sveinsson taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd en þeir léku einnig á móti í Skotlandi fyrr í haust. Mótið fer fram í Gautaborg...

  • Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir eru mættar til Qinzhou í Kína til þess að taka þátt í þriggja stjörnu FIVB World Tour keppni. Allar World Tour keppnir hjá FIVB eru flokkaðar með stjörnukerfi, frá einni stjörnu og upp í fimm. Með því að taka þátt...

  • Um helgina fór Íslandsmótið í strandblaki fram en leikið var á Akureyri. Liðin voru 34 talsins og lék veðrið við keppendur og áhorfendur.   Keppt var í þremur deildum kvennamegin og einni karladeild. Að þessu sinni voru Íslandsmeistarar eftirfarandi : Íslandsmeistarar í kvennaflokki – Perla...