[sam_zone id=1]
  • Mosöld 2017, 42. Öldungamót Blaksambandsins lauk í gær með 1000 manna lokahófi í íþróttahúsinu að Varmá. Það ríkir alla jafna mikil spenna fyrir lokahófinu og er það ekki aðeins vegna þess að þá fá þáttakendur að lyfta sér upp, heldur einnig vegna þess að þá...

  • Í dag lauk síðasta keppnisdegi á 42. Öldungamóti BLÍ, Mosöld 2017 en alls fóru fram rúmlega 500 leikir á þremur dögum. Mótið gekk vel í alla staði og á blakdeild Aftureldingar hrós skilið fyrir flotta umgjörð. Aðeins er lokahófið sjálft eftir og er vitað mál...

  • Nú þegar aðeins lokadagurinn er eftir af Mosöld 2017 þá er vel við hæfi að fara yfir stöðu mála í efstu deildunum en rúmlega 100 leikir fara fram á lokadeginum og er áætlað að leikjum sé að ljúka um klukkan 15:30. Það ríkir yfirleitt mikil spenna...

  • Nú eru aðeins tæpir 3 dagar í að 42. Öldungamót BLÍ, Mosöld 2017 hefjist en fyrsti keppnisdagur er á föstudaginn. Það varð ljóst fyrir nokkrum dögum að uppselt yrði á lokahófið en 1000 miðar voru í boði. Það er því nokkuð ljóst að öldungar munu...

  • Skráningu á 42. öldungamót BLÍ lauk á miðnætti þann 24.mars en alls skráðu sig til leiks 167 lið. Blakdeild Aftureldingar sér um mótið þetta árið. Mosöld 2017 eins og mótið heitir í ár kemur því til með að vera fjölmennasta öldungamótið frá upphafi en alls...

  • Í dag eru 10 dagar í að lokað verði fyrir skráningu á 42. Öldungamót BLÍ sem haldið verður í Mosfellsbæ, en skráningu lýkur á miðnætti 24.mars. Nú þegar hafa 64 lið skráð sig til leiks en búast má við því að það bætist verulega í...