[sam_zone id=1]
  • Hópurinn sem hélt til Ítalíu fyrir páska kom heim í nótt eftir langa og viðburðarríka heimferð en mikið gekk á. Blaksambandið sendi út til Ítalíu rúmlega 50 manna hóp leikmanna og starfsmanna til að taka þátt í tveimur æfingamótum, Pasqua Challenge og Easter Volley. Kvennalandslið...

  • Ísland hefur lokið leik á Pasqua Challenge í ár en Ísland endaði í 3.sæti eftir sigur gegn Liechtenstein. Ísland sigraði mótið árið 2017 en í ár var hópurinn skipaður að mestu leiti leikmönnum sem hafa ekki spilað áður fyrir A landsliðið og mætti því kalla...

  • B landslið Íslands hafði betur gegn Liechtenstein í dag þegar liðin mættust í lokaleik liðanna á Pasqua Challenge sem fer fram í bænum Porto San Giorgio á Ítalíu. Fyrsta hrina byrjaði nokkuð jöfn og skiptust liðin á stigum allt að 4-4 en þá fór Liechtenstein...

  • B landslið Íslands mætti í gær Skotlandi á Pasqua Challenge, en mótið er æfingamót og fer fram á Ítalíu. Hópurinn samanstendur að mesti leyti af leikmönnum sem hafa ekki spilað áður með A landsliðinu og er mótið því kjörið tækifæri til að sanna sig og...

  • Blaksambandið sendi snemma í morgun af stað rúmlega 50 manna hóp til þáttöku í æfingamótum á Ítalíu. Hópurinn lagði af stað kl 4:40 í morgun frá höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal og flaug fyrst til Kaupmannahafnar. Eftir 3 tíma stopp í Kaupmannahöfn hélt hópurinn svo af...

  • Í fyrramálið fer 49 manna hópur af stað til Ítalíu til að taka þátt í Pasqua Challenge og Easter Volley. Síðustu ár hefur Blaksambandið sent lið til þáttöku í Easter Volley og Pasqua Challenge sem eru æfingamót haldin á Ítalíu. Árið í ár er engin...

  • Ísland lék í dag lokaleik sinn á Evrópumóti Smáþjóða U20 ára liða þegar liðið mætti Skotum. Strákarnir fóru vel af stað í leiknum og unnu fyrstu hrinu 25-17. Strákarnir fóru einnig vel af stað í annari hrinu og komust í 11-4. Skotarnir náðu hægt og...

  • Strákarnir í U-20 liði Íslands hófu leik á Evrópumóti Smáþjóða í kvöld. Leikið var gegn Færeyjum.   Í byrjunarliði Íslands voru þeir Hilmir Berg (uppspilari), Markús Ingi (díó), Atli Fannar (miðja), Galdur Máni (miðja), Ólafur Örn (kantur), Þórarinn Örn (kantur) og Kjartan (frelsingi). Hrinan var...

  • Innan skamms hefst fyrsti leikur U-20 liðs drengja á Evrópumóti Smáþjóða. Fyrsti leikur er gegn Færeyjum.   Strákarnir í U-20 liðinu hefja leik klukkan 19 og því er rétt um hálftími í leik. Strákarnir hefja leik gegn heimamönnum en mótið fer fram í Færeyjum. Strákarnir...

  • Leikjum unglingalandsliða Íslands í blaki fjölgar hratt og um helgina er komið að U-20 liði karla að spreyta sig.   Liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM smáþjóða en aldrei áður hefur BLÍ sent lið til leiks í unglingaflokka þessarar keppni. Hópurinn lenti í Kaupmannahöfn rétt...

Loading...