[sam_zone id=1]
  • Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá...

  • BLÍ gaf í dag út æfingahóp karlalandsliðs Íslands. Liðið heldur á Novotel Cup um áramót. Líkt og kvennalandsliðið heldur karlalið Íslands til Lúxemborgar á nýársdag þar sem að liðið tekur þátt í Novotel Cup. Þar mæta strákarnir liðum Lúxemborgar, Englands og Skotlands. Þjálfarar liðsins, Tihomir...

  • BLÍ hefur tilkynnt æfingahóp kvennalandsliðsins sem heldur til Lúxemborgar um áramótin. Landslið Íslands hafa reglulega tekið þátt í Novotel Cup síðustu ár en mótið er æfingamót sem haldið er af blaksambandi Lúxemborgar. Að þessu sinni fer mótið fram dagana 3.-5. janúar og taka lið Lúxemborgar,...

  • Íslensku strákarnir spiluðu tvo leiki í gær og töpuðu báðum leikjum. Benedikt Baldur Tryggvason og Bjarki Sveinsson mættu þeim Solhaug/Gamlemoen í fyrsta leik sínum á NEVZA en norska liðið var mun sterkara. Norðmennirnir unnu hrinurnar 21-11 og 21-12 og unnu leikinn því 2-0. Íslensku strákarnir...

  • Norðurlandamót í strandblaki fer fram í Gautaborg um helgina og á Ísland lið þar í karlaflokki. Benedikt Baldur Tryggvason og Bjarki Sveinsson taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd en þeir léku einnig á móti í Skotlandi fyrr í haust. Mótið fer fram í Gautaborg...

  • Lokadagur Norðurlandamóts U-19 landsliða fór fram í dag en íslensku liðin mættu Englandi í morgun. Karla- og kvennalið Íslands léku um 5.-7. sæti mótsins og mættu bæði liðin Englandi í morgun. Strákarnir höfðu unnið Færeyjar 3-1 í gær en stelpurnar töpuðu sínum leik gegn Færeyjum...

  • Annar keppnisdagur Norðurlandamóts U-19 landsliða fór fram í dag með alls 12 leikjum. Íslensku drengirnir hófu leik gegn Englandi þar sem barist var um 3. sæti A-riðils. Þar sem að úrslitin voru ekki aðalatriði fengu þeir leikmenn að spreyta sig sem höfðu spilað minna en...

  • Fyrsti keppnisdagur Norðurlandamóts U-19 landsliða var í dag og léku karla- og kvennalið Íslands tvo leiki hvort. Drengirnir mættu Finnlandi í fyrsta leik og það kom fljótt í ljós að Finnarnir voru betra liðið á vellinum. Undanfarin ár hefur Finnland ekki alltaf sent lið til...

  • Norðurlandamót U-19 landsliða hófst í morgun og hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar um mótið. Mótshaldarar hafa sett saman góða upplýsingasíðu sem má opna með því að smella hér. Á henni má nálgast streymi og beina lýsingu frá leikjum mótsins en þó þarf að greiða fyrir...

  • Norðurlandamót U-19 landsliða fer fram í Finnlandi um helgina og nú snemma í morgun lagði íslenski hópurinn af stað. Dagurinn hófst með rútuferð frá íþróttamiðstöð ÍSÍ út á flugvöll í Keflavík þaðan sem hópurinn flýgur til Vaasa, með millilendingu í Stokkhólmi. Rúta kemur hópnum svo...

Loading...