[sam_zone id=1]
  • Daniele Capriotti hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari kvenna en Daniele hefur þjálfað liðið frá árinu 2014. Daniele Capriotti var ráðinn landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins vorið 2014 og hefur gert frábæra hluti með liðið síðan þá. Liðið varð síðasta sumar Evrópumeistari Smáþjóða eftir langt og strangt...

  • Hópurinn sem hélt til Ítalíu fyrir páska kom heim í nótt eftir langa og viðburðarríka heimferð en mikið gekk á. Blaksambandið sendi út til Ítalíu rúmlega 50 manna hóp leikmanna og starfsmanna til að taka þátt í tveimur æfingamótum, Pasqua Challenge og Easter Volley. Kvennalandslið...

  • Ísland hefur lokið leik á Pasqua Challenge í ár en Ísland endaði í 3.sæti eftir sigur gegn Liechtenstein. Ísland sigraði mótið árið 2017 en í ár var hópurinn skipaður að mestu leiti leikmönnum sem hafa ekki spilað áður fyrir A landsliðið og mætti því kalla...

  • B landslið Íslands hafði betur gegn Liechtenstein í dag þegar liðin mættust í lokaleik liðanna á Pasqua Challenge sem fer fram í bænum Porto San Giorgio á Ítalíu. Fyrsta hrina byrjaði nokkuð jöfn og skiptust liðin á stigum allt að 4-4 en þá fór Liechtenstein...

  • B landslið Íslands mætti í gær Skotlandi á Pasqua Challenge, en mótið er æfingamót og fer fram á Ítalíu. Hópurinn samanstendur að mesti leyti af leikmönnum sem hafa ekki spilað áður með A landsliðinu og er mótið því kjörið tækifæri til að sanna sig og...

  • Blaksambandið sendi snemma í morgun af stað rúmlega 50 manna hóp til þáttöku í æfingamótum á Ítalíu. Hópurinn lagði af stað kl 4:40 í morgun frá höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal og flaug fyrst til Kaupmannahafnar. Eftir 3 tíma stopp í Kaupmannahöfn hélt hópurinn svo af...

  • Í fyrramálið fer 49 manna hópur af stað til Ítalíu til að taka þátt í Pasqua Challenge og Easter Volley. Síðustu ár hefur Blaksambandið sent lið til þáttöku í Easter Volley og Pasqua Challenge sem eru æfingamót haldin á Ítalíu. Árið í ár er engin...

  • Ísland lék í dag lokaleik sinn á Evrópumóti Smáþjóða U20 ára liða þegar liðið mætti Skotum. Strákarnir fóru vel af stað í leiknum og unnu fyrstu hrinu 25-17. Strákarnir fóru einnig vel af stað í annari hrinu og komust í 11-4. Skotarnir náðu hægt og...

  • Strákarnir í U-20 liði Íslands hófu leik á Evrópumóti Smáþjóða í kvöld. Leikið var gegn Færeyjum.   Í byrjunarliði Íslands voru þeir Hilmir Berg (uppspilari), Markús Ingi (díó), Atli Fannar (miðja), Galdur Máni (miðja), Ólafur Örn (kantur), Þórarinn Örn (kantur) og Kjartan (frelsingi). Hrinan var...

  • Innan skamms hefst fyrsti leikur U-20 liðs drengja á Evrópumóti Smáþjóða. Fyrsti leikur er gegn Færeyjum.   Strákarnir í U-20 liðinu hefja leik klukkan 19 og því er rétt um hálftími í leik. Strákarnir hefja leik gegn heimamönnum en mótið fer fram í Færeyjum. Strákarnir...

Loading...