[sam_zone id=1]
  • 7 leikmenn spiluðu í dag sinn fyrsta mótsleik fyrir A landslið karla og kvenna en liðin voru bæði að spila í undankeppni EM. Kvennalandsliðið mætti í dag Belgíu ytra og voru þar 4 leikmenn að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir A landslið Íslands. Það voru...

  • Kvennalandslið Ísland mætti í dag Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Kortrijk í Belgíu. Mikil eftirvænting var í hópnum fyrir leikinn í dag en Belgía er eitt af 7 sterkustu liðum evrópu og því nokkuð ljóst að erfitt verkefni...

  • Karlalandslið Íslands lék í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM. Liðið mætti Slóvakíu á heimavelli þeirra í Nitra.   Heimamenn í Slóvakíu eru með ógnarsterkt lið og var ljóst fyrir leikinn að erfitt verkefni væri fyrir höndum. Byrjunarlið Íslands var það sama og í...

  • Bæði karla og kvenna landslið Íslands hefja leik í undankeppni Evrópumótsins í dag en liðin eiga bæði útileik. Karlalandsliðið er í C riðli ásamt Slóvakíu, Svartfjallalandi og Moldóvu og byrja þeir á útileik gegn Slóvakíu í borginni Nitra. Strákarnir fóru í æfingaferð til Finnlands þar...

  • Í dag ferðaðist karlalandslið Íslands frá Finnlandi til Slóvakíu og gekk ferðin vel fyrir sig.   Liðið vaknaði eldsnemma og tók stutt flug frá Turku til Riga. Þar beið liðið í rúman klukkutíma og átti svo tveggja tíma flug til Vínar í Austurríki. Þar sótti...

  • A landslið kvenna flaug í morgun til Belgíu en liðið mætir heimastúlkum í belgíska landsliðinu á morgun í 1. leik í undankeppni EM 2019. Stelpurnar komu við í Noregi og spiluðu þar einn vináttuleik gegn norska landsliðinu og tvo æfingaleiki í kjölfarið, liðið mætti til...

  • Ísland og Noregur mættust í dag að öðru sinni um helgina í vináttuleik liðanna en leikirnir fóru fram í Osló. Stelpurnar komu ekki næginlega vel gíraðar í leikinn í dag því að fyrsta hrina tapaðist stórt, 25-9. Erfiðlega gekk hjá stelpunum að komast í rétta...

  • Íslenska karlalandsliðið lék í dag seinni æfingaleik sinn gegn Raision Loimu í Finnlandi. Liðið tapaði 3-1 en stóð sig vel.   Fyrri leikurinn fór fram í gær þar sem að Loimu sigraði nokkuð örugglega 4-0 en spiluð var ein aukahrina eftir að Loimu sigraði leikinn...

  • Kvennalandslið Íslands lék í dag vináttuleik gegn Noregi en leikið var í Osló. Byrjunarlið Íslands var eftirfarandi: Rósa Dögg Ægisdóttir í uppspili, Thelma Dögg Grétarsdóttir í díó, Unnur Árnadóttir og Sigdís Lind Sigurðardóttir á miðjunni, Matthildur Einarsdóttir og Hjördís Eiríksdóttir á kantinum og Steinunn Helga...

  • Karlalandsliðið tapaði í dag gegn Raision Loimu í æfingaleik. Leikurinn byrjaði illa en framfarirnar komu fljótt fram.   Fjölmargir áhorfendur voru mættir til að fylgjast með liðunum og voru flestir mættir vel fyrir upphaf leiksins. Byrjunarlið Íslands samanstóð af Mána í uppspilinu, bræðurnir Hafsteinn og...

Loading...