[sam_zone id=1]
  • Christophe Achten var á dögunum ráðinn landsliðsþjálfari karla. Christophe þjálfar í dag Finnska liðið Raision Loimu sem spilar í úrvalsdeild karla í Finnlandi. Christophe hefur undanfarin ár verið í þjálfarateymi Belgíska karlalandsliðsins en sjálfur kemur hann frá Belgíu. Karlalið Belgíu er sem stendur í 7.sæti á heimslista...

  • Að venju er valið draumalið í lok móts og eru valdnir 7 einstaklingar í draumaliðið auk þess sem valinn er mikilvægasti leikmaðurinn. Draumalið árið 2017 er eftirfarandi: U19 karla Uppspilari: Oskar Von Sydow, Svíþjóð Kantur: Daniel Gruvaeus, Svíþjóð Kantur: Tobias Kjær, Danmörk Miðja: Joe Palombo,...

  • Í dag var spilað til úrslita á Norðurlandamóti U19 ára liða en Svíþjóð og Danmörk mættust bæði í karla og kvennaflokki. Það var spilað til úrslita fyrst í karlaflokki og mættust þar þau lið sem hafa spilað til úrslita undanfarin ár, Svíþjóð og Danmörk. Danir...

  • U19 ára lið stúlkna mætti í dag Færeyjum í leik um 5.sæti á NEVZA U19 ára liða. Stelpurnar náðu bronsi í fyrra og var nokkuð ljóst að úrslitin í ár yrðu ekki þau sömu enda miklar breytingar á liðinu, liðið hefur gengið í gegnum miklar...

  • U19 ára lið pilta mætti í dag Færeyjum í leik um 5.sætið á NEVZA U19 ára liða. Strákarnir hafa undanfarin ár barist við Færeyinga um 5.sætið á Nevza mótum bæði U17 og U19 og var því von á hörkuleik í dag. Töluverðar breytingar hafa átt...

  • U19 ára lið pilta mætti í dag Noregi í 8 liða úrslitum NEVZA U19 ára liða. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti og voru aðeins tveimur stigum frá Norðmönnum í fyrsta tæknihlé en þá var staðan 8-6 fyrir Noreg. Norðmenn komu hinsvegar sterkari til leiks eftir...

  • Núna eru U19 liðin okkar stödd í Kettering á Englandi að keppa á NEVZA mótinu. Blakfréttir.is bað bæði stelpu- og strákaliðin að skila inn dagbók eftir hvern dag í landsliðsferðinni. Þetta er skemmtileg leið fyrir lesendur að fá að fá fréttir beint frá liðunum. Dagurinn...

  • U19 ára landslið stúlkna lék í dag sinn fyrsta leik á Nevza móti U19 ára liða sem haldið er í Kettering á Englandi. Stelpurnar mættu Færeyjum í sínum fyrsta leik á mótinu og var fyrirfram búist við hörkuleik eins og venjan er þegar þessar þjóðir...

  • U19 ára lið pilta lék í dag sinn annan leik á Nevza U19 ára liða. Strákarnir mættu í morgun sterku liði dana og tapaðist sá leikur 3-0. Strákarnir áttu annan leik í dag en nú var komið að heimamönnum Englands. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir...

  • Í morgun lögðu U19 ára landslið pilta og stúlkna af stað til Kettering á Englandi þar sem liðin taka þátt í Norður Evrópumóti U19 ára landsliða. Liðin lögðu af stað snemma í morgun en flogið var til London, þaðan tók liðið rútu til Kettering og...

Loading...
Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial