[sam_zone id=1]
  • U17 lið Íslands luku í morgun keppni á NEVZA mótinu. Stelpurnar sigruðu Grænland en strákarnir töpuðu gegn Danmörku. Stelpurnar mættu Grænlandi öðru sinni í mótinu en leikurinn í dag réði því hvort liðið myndi enda í 7. sætinu. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að klára...

  • Bæði U17 lið Íslands hafa lokið leik í dag en strákarnir mættu Englandi klukkan 13 og stelpurnar mættu Svíþjóð klukkan 13:30. Strákarnir áttu enn eftir að sigra leik í keppninni en áttu fína möguleika í síðustu tveimur leikjunum. Þar leika þeir um 5.-7. sætið og...

  • Íslensku U17 stelpurnar mættu Færeyjum nú klukkan 9 á íslenskum tíma og var sæti í undanúrslitum í húfi. Færeysku stelpurnar hófu leikinn af miklum krafti og réðu ferðinni í fyrstu tveimur hrinunum. Þeim lauk 25-13 og 25-10 en íslensku stelpurnar létu það ekki á sig...

  • Íslensku U17 liðin léku í dag síðustu leiki sína í riðlakeppni NEVZA. Stelpurnar hófu leik klukkan 13 á íslenskum tíma og mættu sterku liði Danmerkur. Dönsku stelpurnar eru sigurstranglegar í mótinu og sýndu styrk sinn í leiknum gegn Íslandi. Fyrstu tvær hrinurnar gengu mjög erfiðlega...

  • Íslensku U17 drengirnir mættu Danmörku í fyrsta leik dagsins og hófst hann klukkan 7 á íslenskum tíma. Danir höfðu átt hörkuleik gegn Noregi í gær á meðan að Ísland áttu erfitt uppdráttar gegn Finnlandi. Íslensku drengirnir hófu leikinn í dag hins vegar af miklum krafti...

  • U17 kvenna mættu Noregi í seinni leik sínum í dag á NEVZA. Ísland sigraði Grænland fyrr í dag en Norðmenn töpuðu fyrir Danmörku. Leikurinn í dag var jafn og skemmtilegur en norsku stúlkurnar reyndust örlítið sterkari í heildina. Jafnræði var með liðunum í öllum hrinum...

  • Íslensku landsliðin skipuð U17 leikmönnum hafa verið valin en 12 leikmenn eru í lokahópnum fyrir NEVZA mótið í IKAST í Danmörku í næstu viku. Íslensku landsliðin fara til IKAST sunnudaginn 14. október en leikið er frá mánudegi til fimmtudags í næstu viku. Liðin koma svo...

  • Unglingalandslið U17 og U19 kvenna byrja um helgina á æfingum fyrir komandi verkefni. Liðin taka þátt í NEVZA keppnum í haust í IKAST og Kettering líkt og mörg undanfarin ár. Blaksambandið gekk frá ráðningu þjálfara fyrir liðin í ágúst ásamt nýjum tæknistjóra fyrir kvennablak á...

  • Landsliðin okkar halda áfram að vera í eldlínunni um helgina en á morgun fara fram tveir leikir í Digranesi. Kvennalandsliðið mætir Ísrael kl 15:00 og karlalandsliðið mætir Svartfjallalandi kl 18:00, bæði lið spiluðu útileiki gegn þessum andstæðingum í vikunni og töpuðust þeir leikir 3-0 þrátt...

  • Íslenska karlalandsliðið er enn á heimleið frá Svartfjallalandi. Frestanir á flugi urðu til þess að hópurinn gistir í París í nótt.   Strákarnir og starfsliðið lögðu af stað frá bænum Bar um 6:30 á staðartíma og lá leiðin til höfuðborgarinnar Podgorica. Þaðan átti hópurinn flug...

Loading...