[sam_zone id=1]
  • Karlarnir léku til úrslita í Kjörísbikarnum í kjölfar úrslitaleiks kvenna og mættust þar Hamar og Afturelding. Hamarsmenn hafa verið óstöðvandi á tímabilinu og einungis tapað einni hrinu, einmitt gegn Aftureldingu. Hamar átti auðvelt með Vestra í undanúrslitunum en Afturelding vann HK eftir langan og spennandi...

  • Úrslitaleik Kjörísbikars kvenn lauk rétt í þessu með sigri HK gegn KA. KA vann undanúrslitaleik sinn gegn Völsungi á föstudag og þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. HK vann hins vegar í jöfnum leik gegn Aftureldingu. HK og KA höfðu mæst tvisvar á tímabilinu...

  • Afturelding og HK mættust í síðari undanúrslitaleik Kjörísbikars karla í Digranesi í dag. Fyrsta hrinan var vægast sagt skrautleg. Aftureldingarmenn hófu leikinn af gríðarlegum krafti og virtust ætla að valta yfir HK. Þeir voru mest 8 stigum yfir, í stöðunni 15-7, en þá vöknuðu HK...

  • Hamar mætti Vestra í fyrri leik undanúrslita Kjörísbikars karla í Digranesi í dag. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi fyrstu hrinu en Hamarsmenn voru þó alltaf skrefi á undan. Í stöðunni 8-7 fóru þeir þó að rífa sig lausa frá Vestra með góðum sóknarleik...

  • Afturelding og HK mættust í seinni undanúrslitaleik dagsins í Kjörísbikar kvenna. Þessi tvö lið eru efst í Mizunodeild kvenna og því um sannkallaðan stórleik að ræða. Fyrr í dag vann KA öruggan sigur á Völsungi og KA beið því í úrslitunum. Afturelding og HK höfðu...

  • Völsungur og KA mættust í dag í fyrri undanúrslitaleik Kjörísbikars kvenna. Völsungur vann óvæntan sigur gegn Álftnesingum í 8-liða úrslitunum en KA vann Þrótt Fjarðabyggð. Lið KA var töluvert sigurstranglegra í leik dagsins og varð ljóst snemma leiks að getumunurinn var mikill. KA náði 10-1...

  • Nú þegar stærsta blakhelgi ársins er framundan sjálf bikarhelgin ákváðum við hér á blakfréttum að hita aðeins upp fyrir helgina. Við fengum nokkra valinkunna einstaklinga til að spá fyrir um undanúrslitin og síðan úrslitaleikina sjálfa á sunnudaginn. Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV Kvk: KA –...

  • Síðasti leikur 8-liða úrslitanna í Kjörísbikarnum fór fram í dag þegar Fylkir og Vestri mættust karlamegin. Kvennamegin var nú þegar ljóst hvaða lið myndu mætast í undanúrslitum en Völsungur vann óvæntan sigur gegn Álftanesi og mætir KA í undanúrslitunum. Þá mætast HK og Afturelding í...

  • Keppni hélt áfram í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins í dag þegar leikið var í bæði karla- og kvennaflokki. Keppni í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins var nú þegar langt komin fyrir daginn í dag en þrír af fjórum kvennaleikjum fóru fram á miðvikudag. Þá höfðu tveir af fjórum...

  • HK varð í kvöld annað liðið til að komast í undanúrslit í Kjörís bikar karla. Þeir mættu Þrótti Vogum og unnu öruggan 3-0 sigur. Fyrirfram var búist við þægilegum sigri heimamanna en þeir sitja í öðru sæti í deildinni á meðan Þróttarar verma botnsætið og...

Loading...