[sam_zone id=1]
  • Ákveðið hefur verið að fresta öllum leikjum úrslitahelgar Kjörísbikarsins. BLÍ birti frétt nú rétt í þessu þar sem að kemur fram að eitt lið sem átti að taka þátt í helginni er að stórum hluta í sóttkví og nær ekki að fylla byrjunarlið. Þar með...

  • Dregið var í undanúrslit Kjörísbikarsins á blaðamannafundi BLÍ nú í hádeginu. Einungis átta lið eiga enn möguleika á því að verða Kjörísbikarmeistarar árið 2020, fjögur úr karlaflokki og fjögur úr kvennaflokki. Þar af eiga þrjú félög lið í bæði karla- og kvennaflokki en það eru...

  • Afturelding mætti í kvöld liði KA í síðasta leik 8-liða úrslita Kjörísbikarsins. Kvennalið Aftureldingar og KA hafa verið þau bestu í Mizunodeild kvenna þetta tímabilið og var því mikil spenna fyrir leik liðanna í Kjörísbikarnum. Veigamikil breyting hafði orðið á liðunum þar sem að Luz...

  • Síðasti leikur 8-liða úrslita Kjörísbikars karla fór fram í kvöld þegar Álftnesingar sóttu Hamar heim. Hamarsmenn léku á heimavelli í Hveragerði en gátu búist við ansi erfiðum leik gegn Mizunodeildarliði Álftaness. Hamar er hins vegar um miðja Benectadeild. Heimamenn byrjuðu þó nokkuð vel og var...

  • Tveir leikir fóru fram í Kjörísbikar karla í dag. Fyrri leikur dagsins fór fram í Vogabæjarhöllinni þar sem að heimamenn í Þrótti Vogum tóku á móti Mizunodeildarliði Aftureldingar. Þróttur Vogum leikur í Benectadeildinni og eru þar um miðja deild. Afturelding var því mun sigurstranglegri aðilinn...

  • Þróttur Nes sótti Fylki heim í 8-liða úrslitum Kjörísbikars kvenna í dag. Þróttur Nes leikur í Mizunodeildinni en Fylkiskonur tefldu fram blönduðu liði úr 2. og 4. deild. Birta Björnsdóttir lék með liði Fylkis sem náði að stríða Þrótturum í dag. Þróttur Nes byrjaði leikinn...

  • KA Krákur tóku í kvöld á móti Mizunodeildarliði Þróttar Reykjavíkur í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins. KA Krákur eru annað af tveimur liðum 8-liða úrslita kvenna sem leikur ekki í Mizunodeildinni en liðið leikur í 5. deild kvenna. Liðið er þó vel mannað enda leika þær Hulda...

  • Álftanes tók í kvöld á móti HK í fyrsta leik 8-liða úrslita Kjörísbikars kvenna. Álftanes hafði einungis unnið einn leik í Mizunodeildinni til þessa en hann hafði einmitt verið gegn liði HK. Það var því von á spennandi leik í Forsetahöllinni og áhorfendur fengu svo...

  • HK tóku á móti KA í kvöld í fyrsta leik 8 liða úrslita Kjörísbikarsins. Liðin mættust síðast á laugardaginn síðasta á Akureyri og höfðu KA þar betur, 3-0, og vildu HK því ólmir hefna tapsins. Gestirnir frá Akureyri hófu leikinn vel og komu sér fljótt...

  • Sannkölluð Kjörísbikarvika hefst núna á miðvikudaginn 19. febrúar og endar á miðvikudaginn eftir viku. Mikið verður af jöfnum og spennandi leikjum í vikunni. Úrslitahelgin fer fram í glæsilegri umgjörð í Digranesi í Kópavogi, dagana 13.-15. mars 2020. Kjörísbikar kvenna Í átta liða úrslitum Kjörísbikars kvenna...

Loading...