[sam_zone id=1]
  • Opnað hefur verið fyrir skráningu í bikarkeppni BLÍ, Kjörísbikarinn 2019. Skráning í Kjörísbikarinn fer fram hér, en lokað verður fyrir skráningu 28. október. Dregið verður í 1. umferð 30. október en alls tóku 31 lið þátt í fyrra, 13 karlalið og 18 kvennalið.

  • Í dag fór fram bikarúrslitaleikur kvenna en þar mættust HK og Þróttur Nes, leikurinn fór fram í Digranesi. Þróttur Nes byrjaði leikinn af krafti og komst fljótt í 6-2, en í stöðunni 12-7 þá tók Emil Gunnarsson þjálfari HK leikhlé. Þróttur hélt áfram að auka...

  • Í dag fer fram einn stærsti blakviðurður ársins, úrslitaleikir Kjörísbikarsins. Það bíða allir spenntir eftir úrslitum Kjörísbikarsins og nær sú skemmtun hámarki með úrslitaleikjunum. Í ár fara úrslitin fram í Digranesi í Kópavogi og hefur umgjörðin verið frábær. Að margra mati er Digranes framtíðar áfangastaður...

  • Seinni úrslitaleikur karla í Kjörísbikarnum var viðureign HK og Stjörnunar en leikurinn var síðasti leikur undanúrslita. Stjörnumenn voru án Kristófers Proppe en aðeins 8 leikmenn voru skráðir á skýrslu. Ragnar Már Garðarson var mættur aftur í lið Stjörnunar. HK mætti með fullskipað lið en þó...

  • Í fyrri leik undanúrslita karla í Kjörísbikarnum mættust Hrunamenn og KA, eins og í öðrum leikjum þá var leikið í Digranesi í Kópavogi. Það voru ekki margir sem bjuggust við öðru en að þessi leikur yrði leikur kattarins að músinni. KA menn byrjuðu leikinn vel...

  • Seinni undanúrslitaleikur Kjörísbikars kvenna var viðureign Þróttar Nes og Aftureldingar. HK sigraði fyrri leik dagsins og beið sigurvegarans í úrslitum.   Deildarmeistarar Þróttar hafa verið sannfærandi í allan vetur og þær hófu leikinn með miklum látum. Lið Þróttar valtaði yfir Aftureldingu í fyrstu hrinunni og...

  • HK og Stjarnan mættust í fyrri undanúrslitaleik Kjörísbikars kvenna. Liðin enduðu í 3. og 4. sæti Mizunodeildarinnar svo búist var við hörkuleik.   HK byrjuðu betur og skoruðu fyrstu 4 stig leiksins. HK komst 8-2 yfir og Stjarnan átti í erfiðleikum í sóknarleik sínum. Bæði...

  • Eins og flest allir vita þá er sannkölluð blakveisla um helgina í Digranesi en úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram og þá er einnig spilað til úrslita í bikarkeppni yngri flokka. Undanfarin ár þá hefur úrslitahelgin í bikarnum farið fram í Laugardalshöll en breyting varð á því...

  • Dagana 10.-11. mars fer fram úrslitahelgin í Kjörísbikarnum en allir leikirnir fara fram í Digranesi í ár. Seinasti leikur í undanúrslitum er viðureign HK og Stjörnunar í karla flokki en leikurinn fer fram kl 19:00 á laugardaginn. Við ætlum að fara aðeins yfir liðin tvö,...

  • Dagana 10.-11. mars fer fram úrslitahelgin í Kjörísbikarnum en allir leikirnir fara fram í Digranesi í ár. Leikur nr 3 í undanúrslitum er viðureign Hrunamanna og KA í karla flokki en leikurinn fer fram kl 17:00 á laugardaginn. Við ætlum að fara aðeins yfir liðin...

Loading...