[sam_zone id=1]
  • Nóg verður í boði af spennandi blakleikjum í vikunni eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Leikið verður á Húsavík, Siglufirði, Ísafirði, Neskaupstað, Akureyri og á Höfuðborgarsvæðinu í Mizuno- og Benectadeildunum. Nokkur félaganna hafa komið upp youtube rásum þar sem horfa má á...

  • Tveir leikir voru á dagsskrá í Mizunodeild karla í kvöld en fyrri leikur kvöldsins var viðureign Aftureldingar og Álftaness og fór sá leikur fram í Mosfellsbæ. Gestirnir frá Álftanesi fóru vel af stað í leiknum en með sigri í fyrstu tveimur hrinum leiksins, 25-19 þá...

  • Að venju eru spennandi blakleikir í boði í vikunni. Á miðvikudag tekur Afturelding á móti Álftanesi í Mizuno deild karla en Afturelding hefur átt erfitt uppdráttar í vetur. Afturelding er með 1 stig eftir 4 leiki en Álftanes með 9 stig eftir 5 leiki. Sama...

  • Þróttur Reykjavík tók í dag á móti Þrótti úr Neskaupstað í Mizunodeild kvenna. Fyrir leikinn voru þessi tvö lið í tveimur neðstu sætum deildarinnar og voru án sigurs. Þróttur Reykjavík hafði þó einungis spilað tvo leiki en Þróttur Nes hafði spilað 5 leiki. Tvo öfluga...

  • Tveir leikir fóru fram í Mizunodeild kvenna í kvöld, annar í Mosfellsbæ en hinn á Akureyri. Afturelding tók á móti liði Álftaness fyrr í kvöld en Afturelding hafði unnið alla þrjá leiki sína. Álftanes var hins vegar með einn sigur eftir þrjá leiki. Fyrsta hrina...

  • Margir spennandi leikir eru á dagskrá í vikunni. Hér fyrir neðan er listi yfir leiki í Mizuno og Benecta deildum karla og kvenna, auk leikja í Kjörísbikarnum. Miðvikudagur 6. nóvember kl. 19:00  Miz kvk Afturelding – Álftanes Varmá Kl. 19:30  Kjörísb kk     Þróttur Vogum...

  • KA og Vestri mættust í dag í Mizuno-deild karla. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda en KA voru með einn sigur eftir þrjá leiki á meðan Vestri hafði tapað öllum fjórum leikjum sínum hingað til. KA menn byrjuðu betur og komust í 7-1...

  • Afturelding og Þróttur Nes mættust öðru sinni í dag og fór leikurinn fram að Varmá. Þróttur Nes vann leik gærdagsins 1-3 en í dag var lið Aftureldingar án Piotr Kempisty, sem meiddist í fjórðu hrinunni í gær. Í dag voru það gestirnir sem byrjuðu betur...

  • Þrír leikir fóru fram í Mizunodeildunum í dag og þar af voru tveir þeirra í Mosfellsbæ. Þróttur Nes heimsótti Aftureldingu í karla- og kvennaflokki en á Akureyri tók KA á móti Þrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna. Kvennamegin var KA í efsta sæti deildarinnar, Afturelding í...

  • Lokað hefur verið fyrir félagaskipti en glugginn opnar aftur þann 1. janúar næstkomandi. Félagaskiptaglugginn var opinn frá 15. maí til og með 31. október og er því ekki opið fyrir félagaskipti næstu tvo mánuði. Glugginn opnar hins vegar aftur þann 1. janúar og verður opinn...

Loading...