[sam_zone id=1]
  • Þróttur Reykjavík sendir frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu á facebook síðu félagsins þar sem þjálfaramál fyrir veturinn voru tilkynnt. “Við erum afar kát með að Ingólfur Hilmar Guðjónsson ætlar að halda áfram með meistaraflokk kvenna hjá okkur næsta vetur en hann hefur unnið afar vel með...

  • Í dag staðfesti BLÍ þátttöku Vestra í Mizunodeild karla tímabilið 2019/20. Karlalið Vestra var á báðum áttum með þátttöku sína í efstu deild á næsta tímabili en nú er ljóst að liðið tekur þátt í efstu deildinni á næsta tímabili. Karlamegin verður því 6 liða...

  • BLÍ birti í dag deildaniðurröðun sína fyrir Íslandsmótið 2019-2020 en mótanefnd hefur lokið vinnu við niðurröðunina að mestu leyti. Í kvennaflokki eru 75 lið skráð í sjö deildum en karlamegin eru 32 lið í fjórum deildum. Báðum megin er fjölgun um 6 lið. Lið Vestra...

  • Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ standa fyrir hæfileikabúðum í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum  12-19 ára  (7. bekkur/4. flokkur og eldri) og eru allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Búðirnar verða haldnar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ og...

  • Berglind Gígja Jónsdottir og Elísabet Einarsdóttir voru rétt í þessu að sigra fyrsta stigamótið í dönsku úrvalsdeildinni í strandblaki (Pepsi Max Beach Volley Tour). Íslenska liðið mætti þeim Signe Zibrandtsen Haaning og Anneka Hastings í úrslitaleiknum. Í stöðunni 17-11 fyrir Ísland í fyrstu hrinu slasaðist...

  • Þeir Jón Ólafur Valdimarsson og Sævar Már Guðmundsson hafa verið á faraldsfæti í dómgæsluverkefnum þessa vikuna. Báðir fengu þeir verkefni í Evrópudeild CEV, CEV Volleyball European Golden League (áður CEV Volleyball European League) , en sú deild er ætluð þeim löndum frá Evrópu sem ekki...

  • Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir voru rétt í þessu að sigra Helle Søndergård og Simone Okholm, danska landsliðið í strandblaki. Berglind og Elísabet eru að spila saman í fyrsta skipti í næstum fjögur ár en í sumar eru þær að spila í danska Pepsi...

  • Fimm leikmenn blaklandsliðanna fengu brons- og silfurmerki Blaksambandsins á nýafstöðnum Smáþjóðaleikunum. Þau Ana María Vidal Bouza, Bjarki Benediktsson, Elvar Örn Halldórsson og Særún Birta Eiríksdóttir fengu öll bronsmerki fyrir fyrstu A landsliðsleikina sína. Eftir síðasta karlaleikinn á mótinu sem var gegn Kýpur, fékk Lúðvík Már...

  • Íslenska karlalandsliðið í blaki spilaði sinn síðasta leik í dag á móti Kýpur á Smáþjóðaleikunum. Íslenska liðið hafði ekki unnið leik á mótinu fyrir leikinn, en tekið eina hrinu í þeim öllum.  Byrjunarlið Íslands var skipað þeim Hafsteini og Kristjáni Valdimarssonum, Theódóri Óskari Þorvaldssyni og...

  • Kvennalandsliðið í blaki spilaði sinn síðasta leik á Smáþjóðaleikunum í dag við gestgjafana Svartfjallaland. Með sigri gátu Svartfellingar tryggt sér gull á leikunum. Með íslenskum sigri var möguleiki á silfri, en bronsið var tryggt fyrir leikinn.  Íslenska kvennaliðið hefur þrisvar áður fengið verðlaun á Smáþjóðaleikunum....

Loading...