[sam_zone id=1]
  • Blakdeild Aftureldingar hefur gefið frá sér tilkynningu varðandi þjálfarabreytingar hjá karlaliði félagsins. “Blakdeild Aftureldingar hefur gengið frá þjálfaramálum fyrir næsta vetur.  Stjórn meistaraflokksráðs blakdeildar Aftureldingar og Piotr Kempisty hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla. Piotr heldur áfram að þjálfa yngri flokka félagsins eins og...

  • Bestu leikmenn Mizunodeildanna 2019-20 samkvæmt Blakfréttum eru þau Miguel Mateo Castrillo og Thelma Dögg Grétarsdóttir. Mizunodeild karla – Miguel Mateo Castrillo Miguel Mateo Castrillo hefur verið öflugasti sóknarmaður Mizunodeildar karla síðan hann kom til landsins og Blakfréttir kusu hann einnig sem besta leikmanninn síðustu tvö...

  • Blakfréttir útnefna þau Elvar Örn Halldórsson og Söru Ósk Stefánsdóttur bestu ungu leikmenn Mizunodeildanna tímabilið 2019-20. Í kjöri á vegum BLÍ voru efnilegustu leikmenn deildarinnar útnefndir en hjá Blakfréttum eru bestu ungu leikmennirnir útnefndir. Áherslur eru nánast þær sömu en Blakfréttir miða við leikmenn sem...

  • Fréttaritarar Blakfrétta stóðu fyrir kjöri á liðum ársins í Mizunodeildunum 2019-20 að tímabilinu loknu. Deildarmeistarar Þróttar Nes eiga flesta leikmenn í liðinu eða þrjá talsins. Þá eiga þeir einnig besta þjálfarann, Raul Rocha. Lið HK á tvo leikmenn í liðinu en KA og Álftanes eiga...

  • Fréttaritarar Blakfrétta stóðu fyrir kjöri á liðum ársins í Mizunodeildunum 2019-20 að tímabilinu loknu. Afturelding kom best út úr kjöri Blakfrétta og á alls fjóra leikmenn í liði ársins. Þar með talin er Luz Medina, besti uppspilari deildarinnar, en hún lék stærstan hluta tímabilsins með...

  • BLÍ hefur birt lið tímabilsins 2019/20 í Mizunodeildum karla og kvenna. BLÍ birti í dag lið tímabilsins í Mizunodeildunum sem og bestu og efnilegustu leikmenn tímabilsins. Fyrirliðar og þjálfarar deildarinnar koma að kosningunni. Þá var dómari ársins einnig valinn en Sævar Már Guðmundsson er dómari...

  • Eftirfarandi frétt var að koma inná heimasíðu Blaksambandsins en Strandblaksnefnd BLÍ gefur frá sér þessa frétt. Samkvæmt yfirlýsingu yfirvalda um afléttingu samkomubanns þá hefur Strandblaksnefnd BLÍ  farið yfir forsendur þess að æfingar í strandblaki geti hafist og hvað strandblakarar verða að hafa í huga. Ákveðið...

  • BLÍ tilkynnti í dag að Steinöld hafi verið frestað til ársins 2021 og þar með mun HK halda Öldungamótið 2022 í Kópavogi. Í dag birti BLÍ yfirlýsingu varðandi næstu tvö öldungamót og má sjá hana hér : Mótanefnd Steinaldar hefur í samráði við ýmsa aðila,...

  • Tinna Rut Þórarinsdóttir hefur samið við lið Lindesberg sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Tinna Rut er uppalin í Neskaupstað og hefur verið öflug í liði Þróttar, þá sérstaklega síðustu tvö keppnistímabil. Tinna hefur nú skrifað undir samning hjá liði Lindesberg Volley í úrvalsdeild Svíþjóðar og...

  • Blakdeild HK tilkynnti á vef félagsins að samningar hafi náðst við Massimo Pistoia og Emil Gunnarsson um þjálfun meistaraflokka félagsins. Massimo þjálfaði karlalið HK árin 2016-2019 og varð liðið Íslandsmeistari undir hans stjórn árið 2017. Sumarið 2019 samdi Massimo við stórlið Knack Roeselare í Belgíu...

Loading...