[sam_zone id=1]
  • Um helgina fer fram úrslitahelgin í Kjörísbikarnum og hefst hún á föstudaginn með undanúrslitum kvenna. Við ætlum að fara aðeins yfir liðin sem mætast í undanúrslitum. Fyrri undanúrslitaleikurinn er viðureign HK og Völsungs. Liðin mættust þrisvar sinnum í Mizunodeildinni í vetur og hafði HK þar...

  • Nú þegar deildarkeppni er lokið í efstu tveimur deildum karla og kvenna er áhugavert að taka saman spjaldastöðu leikmanna og þjálfara. Í Mizunodeild karla hefur verið hvað mest að gera hjá dómurum að halda ró á mannskapnum en þó er aðeins einn leikmaður kominn á...

  • Landsliðsþjálfarar karlalandsliðs Íslands hafa valið 25 manna æfingahóp fyrir komandi verkefni. A- landslið karla, eins og kvennalandsliðið, fer á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi í lok maí en undibúningur fer á fullt í byrjun maí. Æfingahópur A-landsliðs karla fyrir Smáþjóðaleikana: Máni Matthíasson, NoregurLúðvík Már Matthíasson, HKHilmir Berg...

  • Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna. Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í...

  • Framboð og tillögur ársþings BLÍ árið 2019 eru nú ljós en BLÍ birti þau í dag. Þingið mun fara fram 29. mars næstkomandi. Aðeins eitt framboð barst í formannsembætti þar sem Jason Ívarsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér. Grétar Eggertsson bauð sig fram...

  • Um helgina fer fram úrslitahelgi í Kjörísbikarnum 2019 en úrslitahelgin eða Final 4 eins og hún er oft kölluð fer fram í Digranesi í Kópavogi. Það eru breytingar á fyrirkomulaginu í ár en núna byrja undanúrslit kvenna á föstudaginn í stað laugardags eins og undanúrslit...

  • Nú þegar deildarkeppni Mizunodeildarinnar er lokið þá er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og forkeppni úrslitakeppninnar. Úrslitakeppni karla: Úrslitakeppni karla hefst á forkeppni þar sem liðin í 4.-5. sæti spila einn leik um síðasta lausa sætið í undanúrslitum. 27.03 20:00 Álftanes (4. sæti)...

  • Nú þegar deildarkeppni Mizunodeildarinnar er lokið þá er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og forkeppni úrslitakeppninnar. Úrslitakeppni kvenna: Úrslitakeppni kvenna hefst á forkeppni þar sem liðin í 4.-7. sæti spila um síðasta lausa sætið í undanúrslitum. Sú forkeppni spilast á þennan hátt: 26.03...

  • HK mætti í dag Þrótti Nes öðru sinni þessa helgina í lokaleik Mizunodeildar kvenna. Fyrri leiki liðanna lauk með 3-0 sigri HK sem hafði þegar tryggt sér annað sæti deildarinnar. Þróttarar gátu með sigri komist ofar í stigatöflunni en áttu erfitt verkefni fyrir höndum. Þróttarar...

  • HK og Þróttur Neskaupstað mættust í dag í síðasta leik Mizunodeildar karla í vetur en liðin áttust einnig við í gær þar sem HK hafði betur 3-0. Lið Þróttar Nes átti ekki mörg svör við leik HK í gær en liðið bauð uppá allt annan...

Loading...