[sam_zone id=1]
  • Alls fara fram 6 leikir í Mizunodeild karla og kvenna í vikunni en auk þess fara fram 9 leikir í Benecta deild karla og kvenna. Þá fara einnig fram 2 leikir í Kjörísbikar kvenna. Hér að neðan má sjá leiki vikunnar Mizunodeild karla: 21. nóv ...

  • Nú hafa öll lið í Mizunodeild kvenna leikið að lágmarki 3 leiki en alls eru 15 leikir búnir í deildinni. Við ætlum að fara aðeins yfir liðin, stöðuna og stigahæstu leikmenn. Staðan í Mizunodeild kvenna eftir fyrstu 15 leikina er eftirfarandi: Eins og við sjáum...

  • Leik Vestra og Aftureldingar B í Benectadeild kvenna hefur verið frestað þar sem að ekki var hægt að lenda á Ísafirði vegna veðurs. Fresta þarf leik Vestra og Aftureldingar B í Benectadeild kvenna en leikurinn átti að fara fram kl 14:00 á Ísafirði. Vél AirIceland...

  • Viðureignum Þróttar Neskaupstað og HK hefur verið frestað vegna veðurs. Þróttur Nes og HK áttu að mætast í fjórum viðureignum um helgina í Neskaupstað og hefur þeim öllum verið frestað þar sem að allt innanlandsflug hefur legið niðri í dag vegna veðurs. Þróttur Nes og...

  • Álftanes fékk Aftureldingu í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld. Gestirnir úr Mosfellsbæ hófu leikinn í kvöld af krafti og eftir fyrstu 7 stig hrinunnar leiddu þeir allan tímann. Radoslaw Rybak lék vel í fyrstu hrinunni og skoraði 9 stig fyrir Aftureldingu, sem vann hrinuna...

  • Álftanes og HK mættust í Mizunodeild kvenna í kvöld en leikið var í íþróttahúsinu á Álftanesi. HK byrjaði leikinn af miklum krafti og fór í gegnum fyrstu hrinu með tiltölulega lítilli fyrirhöfn. HK sigraði fyrstu hrinu 25-15 en Álftanes liðið virtist illa stemmt í byrjun...

  • Þróttur Reykjavík tók á móti Aftureldingu í Laugardalshöll í kvöld, í Mizunodeild kvenna. Fyrir leikinn var Afturelding með 2 stig eftir 3 leiki í 5. sæti deildarinnar og Þróttur á botni deildarinnar án stiga. Þróttarar náðu strax góðu forskoti í fyrstu hrinu og komust í...

  • KA og Völsungur mættust í Mizunodeild kvenna í kvöld en leikið var á Akureyri. KA átti ekki í teljandi vandræðum með Völsung en KA hafði betur í leiknum 3-0 (25-21, 25-21, 25-14). Sterkar uppgjafir frá KA urðu til þess að Völsungur átti í vandræðum með...

  • Alls fara fram 13 leikir í deildarkeppni BLÍ í vikunni. Þá fara fram 2 leikir í Kjörísbikarnum. Mizunodeild karla: 15.nóv 20:00 Álftanes – Afturelding, Íþróttahúsið á Álftanesi 17.nóv 13:00 Þróttur Nes – HK, Íþróttahúsið í Neskaupstað 18.nóv 13:00 Þróttur Nes – HK, Íþróttahúsið í Neskaupstað...

  • Álftanes og Þróttur Neskaupstað mættust að öðru sinni um helgina í Mizunodeild kvenna en leikið var í íþróttahúsinu á Álftanesi. Álftanes byrjaði leikinn vel og átti ekki í miklum vandræðum með ungt lið Þróttar í fyrstu hrinu en Álftanes vann hrinuna 25-15. Þróttur Nes náði...

Loading...