[sam_zone id=1]
  • Á laugardag fer fram Meistarakeppni BLÍ en þar verða krýndir meistarar meistaranna.   Keppnin hefur aldrei áður farið fram á Íslandi en í henni mætast Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar tímabilsins á undan. Leikirnir eru skemmtileg leið til að hefja tímabilið af alvöru, en Haustmót BLÍ fór...

  • Karlalið Stjörnunar og kvennalið Aftureldingar eru Haustmótsmeistarar árið 2017 en 1.deild Haustmótsins lauk í dag. Stjarnan tapaði aðeins einni hrinu í 1.deild karla en hrinunni töpuðu þeir gegn Íslandsmeisturum HK, fór sá leikur 15-13 í odd. Stjarnan stóð því upp sem meistari á meðan HK...

  • Um helgina fer fram Haustmót BLÍ og hófst mótið í gær með leikjum í 1.deild karla og kvenna, fer mótið fram í Fagralundi í Kópavogi. Alls fóru fram 6 leikir í gær og hófst fjörið á þremur leikjum. Deildarmeistarar Stjörnunar mættu HKB í karlaflokki og...

  • Það hefur verið mikið um félagaskipti í Mizunodeildunum í sumar og höfum við hér á blakfréttum því ákveðið að gera smá yfirlit yfir hverjir eru komnir og hverjir hafa yfirgefið liðin í sumar. Við tökum nú fyrir konurnar en hér má sjá hvaða leikmenn hafa...

  • Það hefur verið mikið um félagaskipti í Mizunodeildunum í sumar og höfum við hér á blakfréttum því ákveðið að gera smá yfirlit yfir hverjir eru komnir og hverjir hafa yfirgefið liðin í sumar. Við byrjum á körlunum en hér má sjá hvaða leikmenn hafa skipt...

  • Landsliðsþjálfarateymi kvennalandsliða í forsvari Daniele Capriotti hefur valið 42 stúlkur í úrtakshópa fyrir unglingalandsliðin sem fara í NEVZA mótin í haust. Þjálfarateymið samanstendur af 5 þjálfurum sem skipta með sér ferðunum í mótin en U17 liðið fer til IKAST í Danmörku 15.-20. október og U19...

  • Blakdeildir Aftureldingar og Fylkis bjóða upp á frítt barnastarf fyrir sérstaka aldurshópa fram að áramótum. Önnur félög eins og HK bjóða krökkum á öllum aldri að æfa frítt út september. Æfingar eru hafnar hjá félögum landsins og hvetjum við krakka á öllum aldri til þess...

  • Blaksamband Íslands hefur endurráðið Daniele Capriotti sem yfirþjálfara fyrir kvennalandsliðin í blaki. Landsliðsnefndin er að skoða verkefni fyrir næstu árin með landsliðin um þessar mundir. Daniele Capriotti var ráðinn landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins vorið 2014. Frá þeim tíma hefur hans vinna snúist einnig um uppbyggingu allra landsliða...

  • Haustmót Blaksambands Íslands fer fram í Fagralundi um helgina. Haustmótið markar upphaf tímabilsins og er hægt að nota mótið til þess að sjá hvernig úrvalsdeildarliðin koma til með að líta út um veturinn. Blakfréttir.is skoðaði tölfræðina 10 ár aftur í tímann, og bar saman hvort...

  • Laufey Hjaltadóttir og Nicole Hannah Johansen skrifuðu á dögunum undir félagaskiptasamning og munu á komandi tímabili spila með Þrótti Reykjavík Báðar eru þær uppaldar hjá Stjörnunni og hafa spilað með unglingalandsliðum Íslands. Þær munu koma til með að styrkja lið Þróttar á komandi leiktíð.

Loading...
Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial