[sam_zone id=1]
  • Mizunodeildir karla og kvenna fóru af stað í kvöld með leikjum á Álftanesi. Í báðum deildum fékk Álftanes lið Aftureldingar í heimsókn og voru það kvennaliðin sem hófu leik og karlarnir léku í kjölfarið. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi kvennaleiksins. Eftir um 5...

  • Um helgina fer deildarkeppni Blaksambandsins á fullt en alls eru 14 leikir á dagsskrá um helgina. Efstu tvær deildir karla og kvenna fara af stað um helgina en alls eru 14 leikir á dagsskrá um helgina, fjörið hefst á föstudaginn með viðureign Álftaness og Aftureldingar...

  • Eftirfarandi frétt var að berast á heimasíðu Þróttar Nes. “Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur.  En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus er...

  • KA og HK mættust í dag í leik um titilinn meistari meistaranna en leikið var í Hvammstanga. Bæði lið mættu breytt frá síðasta tímabili. Þær Birna Baldursdóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir voru ekki með KA og þá voru Hjördís Eiríksdóttir, Elísabet Einarsdóttir og Steinunn Helga...

  • KA og Álftanes mættust í dag í leik um titilinn Meistari Meistaranna, en leikið var á Hvammstanga. Bæði lið voru að mæta til leiks nokkuð breytt frá síðasta vetri. Hjá KA vantaði þá Mason Casner, Stefano Hidalgo, Sigþór Helgason og Arnar Má Sigurðsson. Hjá Álftanesi...

  • U17 ára lið stúlkna sigraði í dag lið Írlands í undankeppni EM U17 ára liða. Eftir tvö töp hjá íslenska liðinu þá áttu stelpurnar frábæran leik gegn Írlandi en Ísland vann leikinn 3-1 (25-11, 25-16, 19-25, 25-22). Stigahæst í íslenska liðinu var Sóldís Björt Leifsdóttir...

  • U17 ára lið stúlkna mætti í dag Svíþjóð í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Íslensku stúlkurnar töpuðu leiknum 3-1 (19-25, 25-22, 25-16, 25-14). Stigahæst í liði Íslands var Lejla Sara Hadziredzepovic með 10 stig. Vel gert hjá stelpunum að ná hrinu gegn Svíum en...

  • U17 ára lið stúlkna hóf í dag leik á Evrópumóti U17 ára liða en Ísland leikur í undanriðli með Svíþjóð og Danmörku. Riðill Íslands fer fram í Koge í Danmörku. Íslensku stelpurnar hófu leik í dag þegar þær mættu liði Danmerkur en danir unnu þann...

  • Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur.  Sasan er frá Íran og er fæddur 1989 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Þrótti Sasan hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að baki m.a....

  • Simona Usic hefur skrifað undir hjá Þrótti Neskaupstað fyrir komandi átök í Mizunodeildinni. Simona er frá Króatíu og spilaði hún með A-landsliði Króatíu fyrir nokkrum árum síðan, sem og unglinalandsliðum Króatíu. Usic spilar stöðu uppspilara og er hún frekar hávaxin fyrir þá stöðu en hún...

Loading...