[sam_zone id=1]
  • Keppni í úrvalsdeild karla hófst í kvöld þegar KA tók á móti Þrótti Fjarðabyggð á Akureyri. Bæði þessi lið eru með mikið breytta leikmannahópa frá síðasta tímabili og var því ómögulegt að segja til um líkleg úrslit leiksins. Í liði KA mætti helst nefna þá...

  • Tímabilið í úrvalsdeild karla hefst í kvöld með leik KA-Þróttur Fjarðabyggð, einn leikur hefur þó farið fram en þá mættust Afturelding og Hamar í meistarakeppni BLÍ þar sem Hamar hafði betur 3-0. Við hér á blakfréttum ákváðum að hita aðeins upp fyrir tímabilið með því...

  • Meistarakeppni BLÍ fór fram í kvöld þegar leikið var bæði í karla- og kvennaflokki. Leikið var að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld og það voru karlarnir sem hófu leik. Þrefaldir meistarar Hamars mættu þar Aftureldingu og mættu Hvergerðingar til leiks með nýjan leikmann. Tomek Leik...

  • Tímabilið hér heima nálgast óðfluga og Þróttur Fjarðabyggð kemur til leiks með breytt lið í bæði karla- og kvennaflokki. Þróttur Fjarðabyggð hefur undanfarin ár haft mikil tengsl við spænska leikmenn og líklega eiga spænskir þjálfarar þeirra mestan þátt í því. Gonzalo Garcia Rodriguez þjálfar báða...

  • Hristiyan Dimitrov bættist við hópinn hjá karlaliði HK í sumar og tveir aðrir leikmenn snúa aftur til liðsins eftir stutta fjarveru. Bjarki Benediktsson og Davíð Freyr Eiríksson munu leika með HK þetta tímabilið en báðir hafa þeir verið hjá HK áður. Bjarki lék með HK...

  • Eins og áður hefur komið fram á síðu blakfrétta var Hamar búið að semja við Ragnar Inga Axelsson og þá Hafstein og Kristján Valdimarssyni fyrir komandi leiktímabil. Nú er orðið ljóst að félagið heldur öllum lykilleikmönnum liðsins frá síðasta leiktímabili en þeir Jakub Madej, Damian...

  • Það styttist óðum í að blaktímabilið fari af stað fyrir alvöru og liðin eru flest, ef ekki öll, orðin fullmönnuð. Karlalið HK hefur samið við Hristiyan Dimitrov um að leika með liðinu þetta tímabilið en Hristiyan lék síðast með liði Dobrudja Dobrich í efstu deild...

  • Ísland mætti Færeyjum í úrslitaleik á Smáþjóðamóti U-19 á Laugarvatni í dag. Íslensku stelpurnar unnu fyrstu tvo leiki sína afar sannfærandi gegn Gíbraltar og Möltu en Færeyjar unnu sína leiki sömuleiðis gegn þessum sömu liðum. Því var komið að hreinum úrslitaleik í dag þegar Ísland...

  • Íslensku stelpurnar léku aftur á Laugarvatni í dag þegar þær mættu Möltu í öðrum leik sínum af þremur þessa helgina. Kvennalið Íslands í flokki U-19 lék hélt sigurgöngu sinni áfram í dag þegar annar leikur liðsins á Smáþjóðamótinu á Laugarvatni fór fram. Ísland mætti Möltu...

  • Ísland hóf leik á Smáþjóðamóti U-19 liða kvenna í gær þegar íslensku stelpurnar mættu liði Gíbraltar. Leikið er á Laugarvatni að þessu sinni en auk Íslands taka lið Gíbraltar, Möltu og Færeyja þátt í keppninni. Fyrsti keppnisdagur var föstudagrinn 3. september og í fyrsta leiknum...

Loading...