[sam_zone id=1]
  • Nú á dögunum tóku nokkrir aðilar sig til og stofnuðu Strandblakfélag. “Tilgangur félagsins er að stuðla að aukinni iðkun strandblaks, að koma upp heilsársaðstöðu á Íslandi og vinna þannig að framgangi íþróttarinnar.” Stendur á heimasíðu félagsins en hana er hægt að nálgast hér. Þann 10. júlí,...

  • Nokkrir ungir iðkendur úr HK sækja þessa dagana æfingabúðir í blaki á Ítalíu. Æft er í bænum Porto Potenza Picena sem er staðsettur um miðja austurströnd Ítalíu. Þátttakendur gista allir saman á hóteli við ströndina og er vikan öll mikil upplifun. Massimo Pistoia, þjálfari HK,...

  • Íslenska kvennalandsliðið lauk í gær fyrri æfingatörn sinni fyrir undankeppni Evrópumótsins í blaki. Stelpurnar okkar eru því komnar í kærkomið frí eftir um það bil mánuð af stífum æfingum. Stelpurnar munu margar skreppa til útlanda í fríinu og nýta frítímann vel áður en æfingar hefjast...

  • Stelpurnar í A-landsliðinu eru á fullu að æfa þessa dagana fyrir undankeppni Evrópumótsins. Sara Ósk Stefánsdóttir er í fyrsta sinn í æfingahóp með landsliðinu en hún er aðeins 15 ára gömul. Blaðamaður Blakfrétta heyrði aðeins í Söru í dag og spurði hana út í hvernig...

  • Máni Matthíasson, leikmaður HK, hefur gert samning við norska liðið BK Tromsø og mun leika með liðinu á næstkomandi tímabili.   Máni var aðaluppspilari HK síðastliðið tímabil og vann þrenn silfurverðlaun með liðinu í vetur, auk þess að sigra Meistarakeppni BLÍ sem haldin var í fyrsta...

  • Í dag gaf Blaksambandið út að öll þau lið sem tóku þátt í Mizunodeild karla og kvenna á síðasta tímabili verði með næsta vetur. Stærsta spurningamerkið til þessa hefur verið þáttaka Stjörnunnar en samkvæmt heimildum þá hefur Stjarnan ekki enn skráð til leiks lið í...

  • Blaksamband Íslands hefur gengið frá ráðningu aðstoðarþjálfara fyrir kvennalandsliðið. Þjálfarinn heitir Lorenzo Pintus og kemur frá Ítalíu. Pintus kemur til landsins um helgina og mun hann koma að þjálfun kvennalandsliðsins í sumar með Emil Gunnarssyni, aðalþjálfara liðsins. Kvennalandsliðið er á fullu að æfa þessa dagana...

  • Í dag hefjast æfingar hjá A-landsliði kvenna fyrir Evrópukeppnina. Stelpurnar eru í riðli með Ísrael, Belgíu og Slóveníu. Fyrstu leikir fara fram um miðjan ágúst en alls spilar hver þjóð fjóra leiki í ágúst auk tveggja í janúar. 21 leikmaður var valinn í æfingahópinn en...

  • Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið í æfingahóp liðsins fyrir sumarið. Alls eru 21 leikmaður í æfingahópnum. Emil Gunnarsson, þjálfari liðsins tilkynnir þennan æfingahóp fyrir Evrópukeppnina í blaki sem íslenska landsliðið tekur þátt í um miðjan ágúst. Leikmenn koma úr 5 liðum hér heima og úr 6...

  • Blaksamband Íslands hefur ráðið Emil Gunnarsson í starf landsliðsþjálfara kvennalandsliðsins í blaki. Emil hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin ár og hefur gríðarlega reynslu í þjálfun. Ráðningarsamningur Emils er fram yfir Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi á næsta ári en fjölmörg verkefni eru framundan á þessum rúma ári....

Loading...