[sam_zone id=1]
  • Haustmót BLÍ fór fram um helgina en Afturelding hélt mótið að þessu sinni. Leikið var í tveimur karladeildum og fimm kvennadeildum og voru haustmótsmeistarar krýndir í 1. deildum karla og kvenna. Þetta árið sigraði HK bæði 1. deild karla og kvenna. Í karlaflokki voru einungis...

  • Hið árlega Haustmót Blaksambands Íslands fer fram um helgina. Mótið markar oft upphaf tímabilsins hjá liðunum  í úrvalsdeild og neðri deildum en eftir Haustmótið fer allt á fullt. Mótið fer að þessu sinni fram að Varmá í Mosfellsbæ og er það Blakdeild Aftureldingar sem heldur...

  • Erla Bjarný Jónsdóttir hefur skrifað undir með nýju liði Álftaness. Erla Bjarný hefur spilað í úrvalsdeild með Þrótti Reykjavík síðstliðin tíu ár og er hún fyrsti leikmaðurinn sem opinberlega hefur verið tilkynntur í Álftanesliðið. Erla hefur spilað stöðu frelsingja hjá Þrótti síðastliðin ár og gera...

  • Karlalið Aftureldingar var á dögunum í æfingaferð í Póllandi en liðið heimsótti Plusliga klúbbinn Indykpol AZS Olsztyn. Piotr Kempisty, Radoslaw Rybak og Piotr Poskrobko hafa allir spilað með Olsztyn á sínum ferli en Olsztyn endaði í 4.sæti í efstu deild Póllands (Plusliga) í fyrra. Það er ekki algengt...

  • Blakdeild Álftaness hefur aukið viðfang sitt sem um munar. Meistaraflokkslið í karla- og kvennaflokki, ásamt öðrum deildum sem áður spiluðu undir merkinu Stjarnan, munu spila undir merkjum Álftaness í vetur. Blakdeild Álftaness hefur ráðið til sín öflugt og reynslumikið þjálfarateymi fyrir úrvalsdeildarliðin. Matt Gibson mun...

  • Karlalið HK er mikið breytt frá síðasta tímabili og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar komið til liðsins. Fyrrum Stjörnumennirnir Kristófer Björn Ólason Proppé og Egill Þorri Arnarsson hafa ákveðið að leika með HK í vetur en áður hafði Benedikt Baldur Tryggvason einnig komið frá...

  • Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í blaki hefur skrifað undir samning hjá sænska liðinu Hylte/Halmstad Volley. Hylte/Halmstad var Svíþjóðarmeistari á síðasta tímabili og því ætti Jóna Guðlaug og liðsfélagar hennar að vera í toppbaráttunni þetta tímabilið. Síðustu tvö tímabil hefur Jóna Guðlaug spilað fyrir...

  • Unglingalandslið U17 og U19 kvenna byrja um helgina á æfingum fyrir komandi verkefni. Liðin taka þátt í NEVZA keppnum í haust í IKAST og Kettering líkt og mörg undanfarin ár. Blaksambandið gekk frá ráðningu þjálfara fyrir liðin í ágúst ásamt nýjum tæknistjóra fyrir kvennablak á...

  • Opnunarleikir HM karla fóru fram í kvöld þegar mótshaldarar Ítalíu og Búlgaríu léku fyrstu leiki mótsins. Ítalir mættu Japan í fyrsta leik mótsins en leikið var á útivelli í Róm. Venjulega er spilað tennis á vellinum en dúkur var lagður á hann fyrir þennan mikilvæga...

  • Haustmót BLÍ er haldið í upphafi hvers tímabils og að þessu sinni fer mótið fram dagana 22.-23. september í Mosfellsbæ. Mótið markar upphaf nýs tímabils og er ekki óalgengt að lið nýti mótið til að skoða sín mál eftir sumarið. Blakdeild Aftureldingar sér um mótshaldið...

Loading...