[sam_zone id=1]
  • Svokallað “European Volleyball Gala” var haldið í Moskvu á föstudagskvöld. Verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur á árinu.   Hátíðin var haldin af Blaksambandi Evrópu, CEV, og voru margar af skærustu stjörnum blakheimsins mættar á svæðið. Mikið er lagt upp úr því að sýna meira...

  • Á föstudag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar karla. Dregið var í 5 riðla og eru 4 lið í hverjum þeirra.   Þriðju umferð keppninnar lauk síðustu helgi og var mikil eftirvænting eftir drættinum á föstudag, enda fjölmörg gríðarsterk lið í pottinum auk nokkurra reynsluminni í...

  • Stjarnan sigraði HK í Mizunodeild karla í kvöld eftir ótrúlegan leik. Stjarnan sigraði 3-2 eftir 2 klst. og 20 mínútur. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur en HK og hafði yfirhöndina mestan hluta fyrstu hrinu. Þó náði HK að klóra aðeins í bakkann og kláraði Stjarnan...

  • Afturelding hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Mizunodeild karla en Radosław Rybak, fyrrum landsliðsmaður Póllands hefur gengið til liðs við liðið. Radosław Rybak sem er fæddur árið 1973 lék með Pólska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Athenu 2004 og komst liðið í 8 liða úrslit þar sem...

  • Blakfélag Fjallabyggðar (BF) hefur lagt inn kæru til Blaksambands Íslands vegna leiks HKB og BF í 1.deild karla. HK og BF mættust í 1.deild karla föstudaginn 10.nóvember og sigraði HK leikinn 3-0. BF kærir úrslit leiksins og fer fram á að HK tapi leiknum 3-0...

  • Hörkuleikur fór fram á Álftanesi í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Mizunodeild kvenna. Fyrir leikinn var Stjarnan í öðru sæti deildarinnar með 11 stig og Afturelding í því þriðja með 10 stig. Heimakonur komu sterkar til leiks í fyrstu hrinu og komust...

  • Stórleikur fer fram í kvöld í Mizunodeild kvenna þegar Stjarnan tekur á móti Aftureldingu kl 19:30 á Álftanesi. Stjarnan situr í öðru sæti deildarinnar með 11 stig eftir fjóra leiki, en Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar með 10 stig. Það er því ljóst að...

  • Um helgina fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í 5. og 6. flokki í Fagralundi. Yfir 26 lið mættu til leiks og var mikið líf og fjör í Kópavoginum. Spilað var krakkablak á fyrsta til fimmta stigi, svo börnin fengu öll að spila blak við sitt...

  • Seinni hluti 3. umferðar Meistaradeildar karla í blaki fór fram í gær, sunnudag. Mikil spenna var í mörgum leikjum og tvö einvígi fóru alla leið í “golden set” eða gullhrinu.   Reglurnar varðandi leikjaskipulagið eru nokkuð flóknar en hægt að útskýra á einfaldan hátt. Ekki...

  • Þróttur Nes og HK mættust að öðru sinni um helgina í Mizunodeild kvenna en leikið var í Neskaupstað. Liðin mættust í gær og hafði Þróttur Nes betur 3-1. HK byrjaði leikinn vel en Matthildur Einarsdóttir skoraði þá tvö stig beint úr uppgjöf í byrjun leiks....

Loading...
Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial