[sam_zone id=1]
  • Blaksamband Íslands gaf það út í morgun að öllu mótahaldi yrði frestað áfram inní nóvember, það er óljóst hvenar keppni hefst en í gærkvöldi varð ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft innandyra sökum æfingabanns. Seint í gærkvöldi ákváðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu...

  • Það var tvíhöfði í Garðabænum í dag en karla- og kvennalið Álftanes léku bæði í dag gegn liðum KA og HK. Fyrri leikur dagsins var á milli Álftanes og KA kvennameginn og úr varð hörkuleikur. KA léku án Helenu sem meiddist í síðasta leik og...

  • Vestri og Þróttur Nes mættust í Mizunodeild karla í dag en leikurinn fór fram á Ísafirði. Leikurinn átti að hefjast kl 15:00 en einhver seinkun varð á leiknum sem hófst ekki fyrr en 15:15. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í deildinni og...

  • Hamarsmenn sóttu KA heim á Akureyri í Mizunodeild karla í kvöld. Lið Hamars vann sinn fyrsta leik gegn Þrótti Nes 3-0 en heimamenn í KA höfðu enn ekki spilað leik þar sem að leik þeirra gegn Fylki var frestað. Lið KA leit þó vel út...

  • Þróttur Nes og Fylkir mættust í dag í Mizunodeild karla en leikið var í Neskaupstað. Þróttur Nes hafði nú þegar spilað einn leik og var það tapleikur gegn Hamri. Fylkir átti hins vegar enn eftir að byrja tímabil sitt af alvöru þar sem að fyrsta...

  • HK tók í kvöld á móti Þrótti Vogum í Mizunodeild karla en leikurinn var sá fyrsti hjá HK í deildinni. HK-ingar mæta til leiks með svipað lið og á síðasta tímabili en eina breytingin á byrjunarliðinu er sú að Mateusz Klóska, sem kom frá Vestra,...

  • Í kvöld mættust KA og HK í Mizunodeild kvenna í Íþróttahúsinu á Akureyri. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman en HK fór með 1-3 sigur í leiknum. HK vann fyrstu hrinuna 25-27 en KA tók aðra hrinu 25-20. HK vann síðan þriðju hrinuna 22-25....

  • Þróttur Vogum lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið mætti Aftureldingu í Mizunodeild karla. Lið Þróttar Vogum er að hefja sitt fyrsta tímabil í efstu deild en liðið lék í Benectadeildinni á síðasta tímabili. Piotr Kempisty tók við þjálfun liðsins en...

  • Hamar lék í kvöld sinn fyrsta blakleik í úrvalsdeild þegar liðið mætti Þrótti Nes í Mizunodeild karla. Nýliðar Hamars mættu til leiks með sterkt lið en í byrjunarliði þeirra voru bræðurnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir sem hafa leikið erlendis í um áratug. Auk þeirra voru...

  • Þremur leikjum hefur verið frestað sökum Covid-19 en Blaksambandið hefur ákveðið að fresta eftirfarandi leikjum í ljósi aðstæðna og í samráði við sóttvarnaryfirvöld. Báðum leikjum Þróttar R og Þróttar Nes hefur verið frestað en fyrri leikurinn átti að hefjast kl. 15.00 í dag og sá...

Loading...