[sam_zone id=1]
  • Hjónin Ana Maria Valal Vidal Bouza og Borja González Vicente hafa ákveðið að framlengja samning sínum við Þrótt Nes um eitt ár. Ana Maria og Borja hafa þjálfað Þrótt Nes undanfarin ár og náð frábærum árangri en kvennalið Þróttar varð þrefaldur meistari á tímabilinu en...

  • Fjóla Rut Svavarsdóttir, landsliðskona í blaki, er ófrísk og mun því ekki leika með A-landsliðinu á undankeppni EM í sumar. Fjóla er gengin rúmlega 17 vikur og er hún nú komin í barneignarleyfi frá blakinu. Hún og liðsfélagar hennar í Aftureldingu spiluðu sinn síðasta leik...

  • Nú er Mizunodeild karla lokið og því fróðlegt að fara aðeins yfir liðin og mögulegar breytingar fyrir næsta tímabil. Pælingarnar hér fyrir neðan eru bæði byggðar á slúðri eða sögum af götunni og svo af …. jú eða bara sögum af götunni! Afturelding Afturelding náði...

  • Í kvöld mættust Þróttur Nes og Afturelding í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna en leikurinn fór fram í Neskaupstað fyrir fullu húsi áhorfenda. Þróttur Nes hafði betur í fyrstu tveimur leikjunum 3-0 og 3-1 og voru því í góðu færi á að tryggja sér...

  • Í kvöld mættust Afturelding og Þróttur Nes í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratilil kvenna. Leikurinn fór fram í Mosfellsbæ á heimavelli Aftureldingar.   Þróttur byrjaði leikinn mjög vel og náði strax nokkurra stiga forskoti á Aftureldingu. Munurinn hélst um 3-4 stig mestan hluta hrinunnar en...

  • KA heimilið á Akureyri var þéttsetið í kvöld þar sem KA og HK mættust í þriðju viðureign liðanna í úrslitarimmu Íslandsmótsins. KA hafði unnið fyrstu tvær viðureignirnar og voru því í góðri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Fyrsta hrinan var jöfn í upphafi en undir...

  • Í kjölfar #metoo yfirlýsinga íþróttakvenna hefur mennta- og menningarmálaráðherra skipað starfshóp til þess að gera tillögur um frekari aðgerðir vegna þessa. Starfshópnum er ætlað að skoða verkferla sem eru við lýði í íþróttastarfi og gera tillögur til úrbóta. Starfshópurinn óskar eftir ábendingum um aðgerðir, bætt...

  • Þróttur Nes og Afturelding mættust í kvöld í fyrsta úrslitaleik Mizunodeildar kvenna. Leikið var á heimavelli Þróttar í Neskaupstað.   Heimakonur í Þrótti hófu leikinn frábærlega og settu mikla pressu á gestina úr Mosfellsbæ. Þróttur náði snemma 5 stiga forystu í stöðunni 9-4 en Afturelding...

  • Í kvöld fer af stað úrslitaeinvígi milli Aftureldingar og Þróttar Neskaupstað um Íslandsmeistaratitil kvenna 2018. Afturelding og Þróttur Nes mætast í einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna árið 2018 en fyrsti leikur liðanna fer fram í Íþróttahúsinu í Neskaupstað kl 20:00 í kvöld. Afturelding hefur 3 sinnum...

  • Afturelding B tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla í vikunni þegar liðið sigraði Hamar 3-0 að Varmá. Afturelding B sigraði 1. deild karla mjög sannfærandi með 28 stig. Hamar varð í öðru sæti með 20 stig og Vestri í því þriðja með 19 stig....

Loading...