[sam_zone id=1]
  • Í gær fór fram eins konar árshátíð Blaksambands Evrópu og voru ýmsir aðilar heiðraðir fyrir störf sín. Hátíðin fór fram í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, og voru þar verðlaun veitt fyrir árangur á þessu ári. Einnig voru þekkt nöfn úr blakheiminum verðlaunuð fyrir störf sín gegnum...

  • Sænska úrvalsdeildin er farin af stað og þar eigum við Íslendingar einn fulltrúa eins og síðustu ár en það er landsliðsfyrirliðinn Jóna Guðlaug sem leikur áfram með liði Hylte/Halmstad, en í ár er hún einnig fyrirliði hjá félagsliði sínu. Deildin hefur þó ekki farið neitt...

  • World Cup karla, sem haldið var í Japan, lauk á þriðjudag þegar síðustu leikir mótsins fóru fram. Tvær bestu þjóðir hverrar heimsálfu taka þátt í mótinu en ríkjandi heimsmeistarar og mótshaldarar fá einnig þátttökurétt. Liðin eru alls 12 talsins og hér að neðan má sjá...

  • Tromsø með landsliðsmennina Kristján Valdimarsson og Mána Matthíasson spiluðu tvo leiki um síðastliðna helgi. Þetta var annar og þriðji leikur liðsins, þeir félagar gátu ekki verið með í fyrsta leiknum vegna anna með landsliðinu en sá leikur vannst einnig 3-1. Fyrri leikurinn var gegn OSI,...

  • Tímabilið hófst um helgina í Frakklandi og hófu leikmenn Calais leik í Nationale Elite deildinni eftir að hafa sigrað N2 deildina á síðasta tímabili. Calais hóf leik á útivelli gegn Harnes, en lið Harnes endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili í Elite deildinni og...

  • CEV hefur tilkynnt draumalið Evrópumóta karla og kvenna sem fram fóru í ágúst og september. EM kvenna Uppspilari : Maja Ognjenovic (Serbía) Díó : Tijana Boskovic (Serbía) Kantar : Brankica Mihaijlovic (Serbía) og Miriam Sylla (Ítalía) Miðjur : Eda Erdem (Tyrkland) og Agnieszka Kakolewska (Pólland)...

  • Heimsbikarmót kvenna í blaki fór fram í Japan og hefur verið í gangi síðustu tvær vikur. Þar keppa 12 lið allsstaðar úr heiminum um heimsbikar kvenna, en mótið er haldið á fjögurra ára fresti og er ávallt ári á undan ólympíleikunum. Áður fyrr gaf þessi...

  • Serbía og Slóvenía mættust í úrslitaleik EM karla í dag. Serbar unnu 3-2 sigur á Frakklandi í undanúrslitunum en Slóvenar unnu ótrúlegan sigur á Pólverjum. Mikil eftirvænting var eftir leiknum þar sem ævintýri Slóvena gæti haldið áfram en Serbar gátu tryggt sér titilinn eftir að...

  • Frakkland og Pólland mættust í bronsleik EM karla í dag. Frakkar töpuðu sínum undanúrslitaleik gegn Serbum í gær en Pólverjar töpuðu gegn Slóvenum í fyrradag. Bronsleikurinn var jafn til að byrja með en Frakkar höfðu þó nokkurra stiga forystu. Pólverjarnir voru aldrei langt undan og...

  • Seinni undanúrslitaleikur EM karla fór fram í gærkvöldi þegar Frakkland og Serbía mættust í París. AccorHotels höllin í París var troðfull í gærkvöldi þegar leikur Serba og Frakka fór fram en um 12.500 árhorfendur voru í höllinni. Fyrstu tvær hrinur leiksins voru gríðarlega spennandi og...

Loading...