[sam_zone id=1]
  • Íslensku stelpurnar okkar í Danmörku, Berglind og Gígja, spiluðu sitthvorn leikinn í vikunni og er óhætt að segja að það hafi ekki gengið nógu vel að þessu sinni en bæði lið töpuðu nokkuð stórt. Berglind og lið hennar Fortuna spiluðu gegn Holte og var búist...

  • Það var bikarhelgi í svíþjóð um helgina en þá áttust við fjögur efstu lið deildarinnar. Leikin voru undanúrslit og svo úrslit sömu helgina. Þar sem farið er eftir stöðu í deildinni þá mætti Örebro sem er í þriðja sæti í deildinni heimafyrir liði Engelholm sem...

  • Calais lék sinn fyrsta leik á nýju ári í frönsku N2 deildinni í gær, en þá fékk liðið Villejuif í heimsókn. Calais voru sem fyrr í efsta sæti deildarinnar fyrir þennan leik á meðan Villejuif voru um miðja deild. Það var þó ekki að sjá...

  • Heil umferð fór fram í meistaradeild kvenna í vikunni en var þetta önnur umferðin í riðlakeppninni. Nokkrar áhugaverðar viðureignir voru í þessari umferð. Galatasaray frá Tyrklandi unnu góðan sigur á rússneska liðinu Dinamo Moscow á meðan Mulhouse frá Frakklandi kom á óvart og sigraði Volero...

  • Hristiyan Dimitrov og liðsfélagar hans í TSV Unterhaching tóku á móti TV/DJK Hammelburg í þýsku annarri deildinni í gær. Fyrsta hrinan var eign Unterhaching allan tímann og leiddu þeir hana alveg frá upphafi. Henni lauk með 25-18 sigri Unterhaching. Önnur hrinan hófst ekki vel fyrir...

  • Elísabet Einarsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir voru báðar í sigurliði þegar lið þeirra léku í 16 liða úrslitum Svissnesku bikarkeppninnar í dag. Elísabet byrjaði allar hrinur þegar lið henar Volley Lugano sigraði VB Therwil 3-1 (25-19, 24-26, 25-19, 25-22). Elísabet hefur lítið fengið að spila í...

  • Jóna Guðlaug var aftur mætt í byrjunarlið Örebro þegar liðið tók á móti Svedala á heimavelli í fyrsta leik liðsins eftir jólafrí. Jóna hafði verið að glíma við meiðsli og lék ekki með liðinu í síðustu leikjum fyrir jól en er nú mætt aftur á...

  • Árið 2017 erlendis var gott og þar er margt sem gerðist á nýliðnu ári, við ætlum hér á eftir að stikla á stóru yfir það helsta sem gerðist á erlendri grundu árið 2017. Þar ber fyrst að nefna þá íslendinga sem léku til úrslita á...

  • Hristiyan Dimitrov, fyrrverandi leikmaður KA og núverandi leikmaður TSV Unterhaching í Þýskalandi hefur verið við æfingar hjá ítalska stórliðinu Modena undanfarna daga. Við heyrðum aðeins í honum og spurðum út í tímann hans hjá Modena. Hvernig var að æfa með svona stóru liði? Það var...

  • Annarri umferð Meistaradeildar karla lauk í gærkvöldi. Spilaðar eru 6 umferðir í riðlakeppninni.   10 leikir fóru fram í umferðinni og voru þar fjölmargir spennandi leikir. Lið Zenit Kazan, nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða, héldu sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni áfram með 3-1 sigri á Berlin Recycling Volleys...

Loading...