[sam_zone id=1]
  • Sex íslendingar leika í dönsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið, Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson hjá Marienlyst-Fortuna, Máni Matthíasson hjá Hvidovre VK og Elísabet Einarsdóttir, Matthildur Einarsdóttir og Sara Ósk Stefánsdóttir hjá DHV Odense. Tímabilið hefur farið vel af stað hjá Marienlyst-Fortuna þar sem þeir...

  • Nóg var um að vera hjá íslendingunum í Danmörku um helgina. Alls leika sex íslendingar í úrvalsdeildinni þar í landi og voru þeir allir í eldlínunni síðustu tvo daga. Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson leika með Marienlyst-Fortuna og mættu þeir Volleyklubben Vestsjælland í...

  • Það var sannkallaður íslendingaslagur í úrvalsdeildinni í Danmörku í kvöld þar sem Marienlyst-Fortuna og Hvidovre VK mættust. Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson leika með Marienlyst-Fortuna og Máni Matthíasson með Hvidovre. Þetta var fyrsti leikur tímabilsins hjá báðum liðum og leikmenn því spenntir að...

  • Lokaleikir Evrópumóts karla fóru fram í dag en rétt í þessu voru Evrópumeistarar ársins 2021 krýndir. Í úrslitaleiknum mættust lið Slóveníu og Ítalíu eftir að þau höfðu unnið frábæra sigra gegn stórliðum Póllands og Serbíu. Fyrsti leikur dagsins var einmitt bronsleikur Póllands og Serbíu en...

  • Undanúrslitin á EM karla fóru fram í dag en báðir leikirnir voru spilaðir í stórglæsilegri höll í Katowice, Póllandi. Fyrri leikur undanúrslitanna var viðureign Póllands og Slóveníu en í seinni leiknum mættust Serbía og Ítalía. Serbía og Pólland eru tvö þeirra liða sem voru hvað...

  • Það er nóg um að vera á EM karla þessa dagana og er nú ljóst hvaða fjögur lið standa eftir í undanúrslitum mótsins. Útsláttarkeppnin hófst um síðustu helgi með 16-liða úrslitunum og nú er 8-liða úrslitum einnig lokið. Tveir leikir fóru fram á þriðjudag og...

  • Nú er 16-liða úrslitunum lokið á EM karla en farið er beint í 8-liða úrslitin strax í dag. Á laugardaginn hófust 16-liða úrslitin á EM karla en einnig var leikið á sunnudag og mánudag. Mikið var um jafna og spennandi leiki en það sem stóð...

  • Riðlakeppni EM karla er nú lokið og þá tekur alvaran við í útsláttarkeppninni. Í gærkvöldi fóru síðustu leikir fram í riðlakeppni EM karla og er nú ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar. Riðlakeppnin bauð upp á marga frábæra leiki og var spennan ansi...

  • Evrópumót karla er komið vel á veg og eru línur farnar að skýrast í flestum riðlum. Um helgina voru Evrópumeistarar krýndir í kvennaflokki þegar Ítalía tryggði sér Evrópumeistaratitilinn árið 2021 með glæstum sigri á sterku liði Serbíu. Þá er um að gera að færa sig...

  • Ítalía kom sá og sigraði evrópumót kvenna í blaki eftir frábæra keppni sem lauk með frábærum úrslitaleik á milli Serbíu og Ítalíu fyrir framan 20.565 áhorfendur sem er metáhorf á kvennaleik í blaki. Fjörið byrjaði á föstudaginn þegar undanúrslitin fóru fram en þá mættust fyrst...

Loading...