[sam_zone id=1]
  • Berglind Gígja landsliðskona og fyrrverandi íslandsmeistari í strandblaki sýndi nú um helgina að hún hefur engu gleymt í sandinum og gerði sér lítið fyrir og vann strandblaksmót í danmörku um helgina. Hún spilaði með Charlotte Krøyer en þær voru að spila saman í fyrsta skipti og...

  • Um helgina fór fram þriðja keppnishelgin í 1 deild Grand Prix keppninnar og ætlum við að fara aðeins yfir úrslit og stöðu mála. Líkt og aðrar helgar þá eru liðunum 12 skipt niður í þrjá riðla. Í G riðli sem var leikinn í Hong Kong...

  • Stórstjarnan Ivan Zaytsev hefur verið vísað úr æfingahóp Ítalska landsliðsins sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið í Póllandi eftir að hafa neitað að spila í skóm frá styrktaraðila Ítalska blaksambandsins. Mizuno er styrktaraðili Ítalska blaksambandsins og því þurfa allir leikmenn liðsins að spila og æfa í skóm...

  • Við ætlum aðeins að líta yfir farinn veg og skoða áhugaverðustu tölfræðina eftir þessar tvær helgar og sjá hvað stendur upp úr og hvað kemur á óvart. Við byrjum á þvi að líta á heildarstöðuna eftir tvær helgar. 1. Serbía 15 stig 2. Holland 15...

  • Seinustu leikir annarar umferðar heimsdeildar kvenna kláruðust á sunnudaginn og var mikið um spennandi leiki og óvænt úrslit í þessari síðustu umferð. Í riðli D1 voru það heimakonur í Japan sem tóku á móti Brasilíu en fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið einn sigur hvort....

  • Önnur umferð heimsdeildar kvenna hélt áfram í gær og fóru eins og fyrr 6 leikir fram þennan daginn. Í riðli D1 var lítil spenna í leikjum dagsins en báðir leikirnir fóru 3-0, Serbía fóru illa með heimakonur í Japan á meðan óvæntustu úrslit dagsins voru...

  • Fyrstu leikirnir í annari umferð heimsdeild kvenna fóru fram á föstudaginn en leikið er í þremur riðlum eins og hjá körlunum. Leikar hófust í riðli D1 en þar voru það Brasilía sem tóku á móti Serbíu sem Ísland mætti einmitt fyrr í sumar. Brasilía voru...

  • Önnur umferð í heimsdeild kvenna eða Grand Prix fer fram um helgina en eins og um síðustu helgi er leikið í þremur riðlum og að þessu sinni voru riðlarnir eftirfarandi. Riðill D1 Brasilía Japan Taíland Serbía Riðill E1 Ítalía USA Tyrkland Kína Riðill F1 Belgía...

  • World Grand Prix mótið er í fullum gangi þessa dagana. Í gær fóru fram sex leikir í efstu deildinni, en í efstu deildinni eru tólf lið sem keppa um Grand Prix titilinn. Við ætlum að fara aðeins yfir úrslit leikja frá því í gær og...

  • Að venju voru valdnir 7 leikmenn í draumalið keppninnar, auk þess var valinn mikilvægasti leikmaðurinn MVP. Eftirfarandi leikmenn voru valdnir í draumalið Heimsdeildarinnar 2017: MVP: Earvin Ngapeth (Frakkland) Bestu kantsmassarar: Ricardo Lucarelli (Brasilíu) og Earvin Ngapeth (Frakkland) Bestu miðjublokkarar: Graham Vigrass (Kanada) og Kevin Le Roux (Frakkland) Besti...

Loading...