[sam_zone id=1]
  • Sænska úrvalsdeildin í blaki hélt sínu striki og voru þar tveir Íslendingar í eldlínunni en þær Jóna Guðlaug og Tinna Rut léku báðar með liðum sínum um helgina. Hylte/Halmstad sem hefur byrjað tímabilið frábærlega hélt sigurhrinu sinni áfram. Þær mættu liði IKSU sem er í...

  • Undanfarna daga hafa 8 liða úrslit danska bikarsins verið leikin og voru alls fjórir íslendingar í eldlínunni. Það eru þau Valþór Ingi Karlsson, þjálfari kvennaliðs ASV Elite, Unnur Árnadóttir, sjúkraþjálfari sama liðs og Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson, báðir leikmenn Boldklubben Marienlyst. ASV...

  • Lið TV Bliesen, sem Máni Matthíasson leikur með, spilaði tvo útileiki um helgina í 2. deild Þýskalands. Bliesen var fyrir leikina tvo í næstneðsta sæti en liðið mætti Delitzsch og Dresden á laugardag og sunnudag. Bæði þessi lið voru skammt frá botninum og því gat...

  • Vladimir Alekno þjálfari Zenit Kazan og fyrrverandi þjálfari Rússneska karlalandsliðsins hefur tekið við sem landsliðþjálfari karlaliðs Írans. Alekno sem af mörgum er talinn einn besti þjálfari heims mun fá það verðuga verkefni að stýra liðinu fram yfir næstu ólympíuleika hið minnsta, en þar er krafan...

  • Það var spilað í sænsku úrvalsdeildinni um helgina og voru bæði Jóna Guðlaug og Tinna Rut í eldlínunni. Fyrir umferðina var Hylte/Halmstad lið Jónu ósigrað á toppi deildarinnar á meðan Tinna og félagar sátu stigalausar á botninum. Það var Tinna sem byrjaði umferðina en hún...

  • Þrír íslendingar leika í Danmörku þetta tímabilið, þeir Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson í úrvalsdeildinni með Boldklubben Marienlyst og Valens Torfi Ingimundarson með Ikast KFUM í 1. deildinni. COVID-19 hefur sett strik í reikninginn í blakheiminum í Danmörku líkt og á Íslandi og...

  • Þrátt fyrir að ekkert blak hafi verið leikið á íslandi síðasta mánuðinn gildir ekki það sama um nágrannalönd okkar þar á meðal Svíþjóð. Þar er blaktímabilið í fullum gangi og hefur verið frá því í byrjun október. Í ár erum við íslendingar með tvo fulltrúa...

  • Máni Matthíasson og félagar hans í TV Bliesen mættu Gonsenheim í kvöld. Landsliðsuppspilari Íslands, Máni Matthíasson, lék í kvöld með liði Bliesen gegn gestunum frá Gonsenheim. Lið Bliesen leikur í suðurriðli 2. deildarinnar í Þýskalandi en liðið vann sig upp úr 3. deildinni á síðustu...

  • Guðmundur Helgi Þorsteinsson náði í gær endurkjöri til stjórnar CEV þegar ársþing CEV fór fram. Ársþing CEV var haldið í gær í Vínarborg. Þingið átti að fara fram í Rússlandi en var fært til Vínar vegna Kórónuveirufaraldursins til að auka þátttöku á þinginu til muna....

  • Nú eru flestar stærstu deildir heims hafnar sem að þýðir að flest lið eru búinn að fullmanna hópa sína fyrir veturinn. Þrátt fyrir heimsfaraldur þá hafa mörg stærstu blaklið heims ekki hikað við að styrkja leikmannahópa sína í sumar. Mörg stór nöfn hafa skipt um...

Loading...