[sam_zone id=1]
  • Thelma Dögg og félagar hennar í Nitra töpuðu í gær gegn sterku liði Slavia Bratislava.  Liðin tvö frá Bratislava, Slavia og Strabag, eru tvö efstu lið deildarinnar og var því búist við erfiðum leik í gær. Slavia sigraði leikinn örugglega, 3-0, en Thelma Dögg var...

  • Í dag fóru fram úrslitin í heimsmeistaramóti félagsliða hjá konunum og voru það Vakifbank frá Istanbul sem unnu titilinn í ár.  Liðið mætti brasilíska liðinu Minas Tenis í úrslitum og unnu nokkuð öruggan 3-0 sigur. Þessi lið mættust einmit í lokaleik riðlana þar sem Vakifbank...

  • Hylte/Halmstad tók í gær á móti liði Engelholm í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í blaki. Fyrir leikinn var lið Engelholm taplaust á toppi deildarinnar á meðan Hylte/Halmstad var í þriðja sætinu. Hylte/Halmstad þurfti því virkilega á sigri að halda til að saxa á forystu toppliðanna....

  • Calais tók í gær á móti liði Amiens í franska bikarnum í blaki á heimavelli sínum. Búist var við spennandi leik en Calais er eitt af toppliðunum í N2 deildinni á meðan Amiens er í deildinni fyrir ofan og er í toppbaráttu þar. Leikmenn Calais...

  • HM félagsliða lauk um helgina hjá körlunum þegar ítalska liðið Trentino bar sigur úr bítum, í gær hófst síðan þessi sama keppni hjá konunum. Leikið er í Shaoxing í Kína og eru 8 lið sem taka þátt í keppninni. Nú þegar hafa liðin leikið tvo...

  • Verðlaunaafhending fór fram beint eftir úrslitaleik HM félagsliða þar sem að bestu leikmennirnir fengu viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Eins og við var að búast eru flestir leikmennirnir úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Lið Lube og Trentino áttu hvort um sig 3 leikmenn í...

  • Ítölsku liðin Lube og Trentino mættust í úrslitaleik HM félagsliða í kvöld. Þessi geysisterku lið hafa spilað frábærlega hingað til í keppninni og voru verðskuldað komin alla leið í úrslitaleikinn. Bæði lið höfðu sigrað alla fjóra leiki sína í mótinu og stefndu á gullið í...

  • Hristiyan Dimitrov og félagar í AlpenVolleys Haching II unnu í dag góðan sigur gegn FT 1844 Freiburg í baráttunni um fjórða sætið í þýsku annarri deildinni suður í dag. Haching hófu leikinn af miklum krafti og gáfu Freiburg engan möguleika í fyrstu hrinunni. Hrinunni lauk...

  • Unnur Árnadóttir, Ævarr Freyr Birgisson og Valþór Ingi Karlsson áttu öll leiki í dönsku úrvaldeildinni í dag. Elite Volley Aarhus – VK Vestsjælland Unnur reið á vaðið með liðsfélögum sínum í Elite Volley Aarhus (EVA) þegar þær tóku á móti VK Vestsjælland. Það var ekki...

  • Asseco Resovia og Fakel Novy Urengoy mættust í dag í bronsleik HM félagsliða. Resovia höfðu tapað gegn Lube í gær og Fakel töpuðu gegn Trentino. Því mættust liðin í bronsleik mótsins og það var lið Resovia sem byrjaði betur. Þeir sigruðu fyrstu hrinu sannfærandi, 25-19,...

Loading...