[sam_zone id=1]
  • Tromsø með landsliðsmennina Kristján Valdimarsson og Mána Matthíasson spiluðu tvo leiki um síðastliðna helgi. Þetta var annar og þriðji leikur liðsins, þeir félagar gátu ekki verið með í fyrsta leiknum vegna anna með landsliðinu en sá leikur vannst einnig 3-1. Fyrri leikurinn var gegn OSI,...

  • Tímabilið hófst um helgina í Frakklandi og hófu leikmenn Calais leik í Nationale Elite deildinni eftir að hafa sigrað N2 deildina á síðasta tímabili. Calais hóf leik á útivelli gegn Harnes, en lið Harnes endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili í Elite deildinni og...

  • CEV hefur tilkynnt draumalið Evrópumóta karla og kvenna sem fram fóru í ágúst og september. EM kvenna Uppspilari : Maja Ognjenovic (Serbía) Díó : Tijana Boskovic (Serbía) Kantar : Brankica Mihaijlovic (Serbía) og Miriam Sylla (Ítalía) Miðjur : Eda Erdem (Tyrkland) og Agnieszka Kakolewska (Pólland)...

  • Heimsbikarmót kvenna í blaki fór fram í Japan og hefur verið í gangi síðustu tvær vikur. Þar keppa 12 lið allsstaðar úr heiminum um heimsbikar kvenna, en mótið er haldið á fjögurra ára fresti og er ávallt ári á undan ólympíleikunum. Áður fyrr gaf þessi...

  • Serbía og Slóvenía mættust í úrslitaleik EM karla í dag. Serbar unnu 3-2 sigur á Frakklandi í undanúrslitunum en Slóvenar unnu ótrúlegan sigur á Pólverjum. Mikil eftirvænting var eftir leiknum þar sem ævintýri Slóvena gæti haldið áfram en Serbar gátu tryggt sér titilinn eftir að...

  • Frakkland og Pólland mættust í bronsleik EM karla í dag. Frakkar töpuðu sínum undanúrslitaleik gegn Serbum í gær en Pólverjar töpuðu gegn Slóvenum í fyrradag. Bronsleikurinn var jafn til að byrja með en Frakkar höfðu þó nokkurra stiga forystu. Pólverjarnir voru aldrei langt undan og...

  • Seinni undanúrslitaleikur EM karla fór fram í gærkvöldi þegar Frakkland og Serbía mættust í París. AccorHotels höllin í París var troðfull í gærkvöldi þegar leikur Serba og Frakka fór fram en um 12.500 árhorfendur voru í höllinni. Fyrstu tvær hrinur leiksins voru gríðarlega spennandi og...

  • Fyrri undanúrslitaleikur EM karla fór fram í gær þegar Slóvenar mættu Pólverjum á heimavelli. Ótrúleg stemning var á leiknum sem fór fram í Dvorana Center Stozice höllinni í Ljubljana fyrir framan rúmlega 11 þúsund áhorfendur. Pólverjar byrjuðu mun betur og höfðu 5 stiga forystu snemma...

  • Aðeins fjögur lið eru eftir á EM karla og hefjast undanúrslitin í dag með einum leik. Mikil spenna var í 8-liða úrslitunum en það voru lið Frakklands, Serbíu, Póllands og Slóveníu sem komust áfram í undanúrslitin. Slóvenar eru eina liðið sem hefur tapað leik í...

  • Í gær lauk 8-liða úrslitum EM karla með seinni tveimur leikjunum. Serbar riðu á vaðið gegn Úkraínu og þóttu Serbarnir mun sigurstranglegri fyrirfram. Úkraínumenn komu hins vegar gríðarlega sterkir til leiks og unnu fyrstu hrinu leiksins. Serbar tóku þá næstu tvær en leikurinn var þó...

Loading...