[sam_zone id=1]
  • Úrslit þjóðadeildarinnar fara nú fram í Chicago í Bandaríkjunum þar sem 6 bestu lið keppninnar til þessa etja kappi um þjóðadeildartitilinn. Heimamenn í Bandaríkjunum og Pólland voru fyrst til að tryggja sig áfram í undanúrslitin og Rússar fylgdu síðan fast á eftir. Síðasta daginn var...

  • Bandaríkin og Brasilía mættust í dag í úrslitum í þjóðadeild kvenna í Kína. Þessi lið höfðu í gær sigrað Kína og Tyrkland í undanúrslitum. Fyrr í dag höfðu síðan heimakonur í Kína tryggt sér bronsverðlaun með sigri á Tyrklandi 3-1 (25-23, 25-15, 20-25, 25-21). Brasilía...

  • HM í strandblaki lauk í dag þar sem keppt var í bæði karla- og kvennaflokki. Mótið fór fram í Hamburg í Þýskalandi við frábærar aðstæður en keppnisvöllurinn tekur um 12.000 manns sem sköpuðu stórkostlegt andrúmsloft á leikjum keppninnar. Í karlaflokki komst þýskt par alla leið...

  • Um helgina munu 6 bestu kvennalið þjóðardeildarinnar (VNL) keppa um það hver stendur uppi sem sigurvegari hennar. Liðunum 6 er skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin fara í undanúrslit, en úrslitin eru haldin í Nanjing í Kína að þessu sinni. Í öðrum riðlinum...

  • Síðasta umferð VNL karla fór fram um helgina og tryggðu Pólverjar sér sæti í lokaúrslitunum með þremur sigrum. Eftir þessa helgi hafa öll lið mæst einu sinni og þar með leikið 15 leiki. Brasilía stóð sig best allra en lið þeirra vann 14 leiki og...

  • Síðasta mánuðinn hefur heimsdeild kvenna farið fram þar sem bestu landslið heims koma saman og spila í mismunandi riðlum hverja helgi. Nú í síðustu viku lauk riðlakeppninni og er ljóst hvaða sex lið spila til úrslita. í síðustu umferðinni mættust meðal annars stórliðin Serbía og...

  • Fjórða leikvika Volleyball Nations League karla fór fram um helgina og er baráttan um sæti í lokaúrslitum ansi hörð. Brasilía komst aftur á topp deildarinnar með því að sigra alla leiki sína en Íran tapaði einnig gegn Frakklandi um helgina. Þar með hafa Brasilíumenn einungis...

  • Lið Íran gerði sér lítið fyrir og lyfti sér á topp VNL karla með þremur sigrum um helgina. Þriðju leikviku Volleyball Nations League í karlaflokki lauk á sunnudagskvöld og náði Íran að taka toppsætið af Brasilíu. Íran vann alla þrjá leiki sína um helgina en...

  • Þjóðardeild FIVB, eða Volleyball Nations League, er í fullum gangi þessa dagana um allan heim. Deildin er ætluð öflugustu landsliðum heims og taka 16 þjóðir þátt í bæði karla- og kvennaflokki. Leikið er í riðlum sem eru breytilegir milli vikna svo að öll lið mætast...

  • Valþór Ingi Karlsson hefur samið við Elite Volley Aarhus (EVA) um að verða aðalþjálfari liðsins í dönsku úrvalsdeildinni 2019-2020. Valþór var aðstoðarþjálfari liðsins á síðasta tímabili ásamt því að leika fyrir karlalið þeirra, ASV Aarhus. Hann stýrði liðinu þó sem aðalþjálfari í einhverjum leikjum á...

Loading...