[sam_zone id=1]
  • Máni Matthíasson, leikmaður HK, hefur gert samning við norska liðið BK Tromsø og mun leika með liðinu á næstkomandi tímabili.   Máni var aðaluppspilari HK síðastliðið tímabil og vann þrenn silfurverðlaun með liðinu í vetur, auk þess að sigra Meistarakeppni BLÍ sem haldin var í fyrsta...

  • Svíðþjóð hafði í dag betur gegn Austurriki í úrslitaleik silfur Evrópudeildar kvenna 3-1 (25-23, 25-21, 16-25, 25-17) Svíþjóð tryggði sér gullverðlaun í silfur Evrópudeildinni á heimavelli en leikið var í Nyköping. Hin unga Isabelle Haak fór fyrir Svíjum en hún skoraði 38 stig í leiknum...

  • Króatía vann í gær Silfur Evrópudeild karla eftir 3-1 sigur á Hvít Rússum en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu. Það  var ekki fjölmennt á pöllunum þegar Króatar tryggðu sér sín fyrstu gullverðlaun en aðeins 100 áhorfendur sáu Króata sigra Hvít Rússa 3-1 (25-16,...

  • Búlgaría varð í gær Gull Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Ungverjalandi en úrslitaleikurinn fór fram í Búdapest fyrir framan 1800 áhorfendur. Búlgaría og Ungverjaland mættust í úrslitaleik í gær og hafði Búlgaría betur 3-0 (25-12, 27-25, 25-14). Stigahæst í leiknum var hin 16 ára gamla...

  • Eistland og Tékkland mættust í gær í úrslitaleik Gull deildar CEV en sú deild kom í stað Evrópudeildarinnar sem var þá skipt niður í tvær deildir, Gull og Silfur. Eistar hafa verið að gera frábæra hluti undanfarin ár en liðið sigraði Evrópudeildina árið 2016 og...

  • Í vikunni klárast Gull og Silfur deildiir karla og kvenna en keppnirnar komu í stað B og C deildar Heimsdeildarinnar en þeirri keppni var breytt yfir í Þjóðardeild og spilað í einni 12 liða deild. Undanúrslit í Gull deild karla hófust í dag þegar Eistar...

  • Um helgina fer fram þjálfararáðstefna á vegum Danska blaksambandsins en ráðstefnan fer fram í Kaupmannahöfn. Danska blaksambandið hefur fengið til sín 3 bandaríska þjálfara til að halda ráðstefnuna en það eru þeir Doug Beal, John Kessel og Fred Sturm. Þremenningarnir munu fara yfir öll stig íþróttarinnar,...

  • Daniele Capriotti hefur verið ráðinn aðalþjálfari Cuprum Lubin. Liðið leikur í Plusliga, efstu deild Póllands.   Daniele, sem var aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands undanfarin ár, mun taka við þjálfun karlaliðs Cuprum Lubin og verður hann aðalþjálfari liðsins. Daniele hefur áður verið við störf hjá liðinu en...

  • Helgina 12.-13. maí fer fram Final Four Meistaradeildar karla. Leikið verður í Kazan í Rússlandi og verða leikirnir allir sýndir á Laola1.TV.   Meistaradeild kvenna lauk um síðustu helgi og nú er komið að körlunum að ljúka tímabilum sínum. Liðin sem taka þátt að þessu...

  • Þann 15. maí næstkomandi hefst Volleyball Nations League, nýtt mót sem FIVB stendur fyrir.   Síðustu ár hefur World League, eða Heimsdeildin, verið spiluð yfir sumarið. Þar tókust á landslið fjölmargra þjóða og keppt var í nokkrum deildum. Nú hefur verið ákveðið að breyta um...

Loading...