[sam_zone id=1]
  • Evrópumótinu í strandblaki lauk í dag en mótið fór fram í Jurmala, Lettlandi. Strandblakið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins, líkt og aðrar íþróttagreinar. Eftir mikinn undirbúning náðist hins vegar að halda Evrópumótið og tókst það vel þrátt fyrir fjölbreyttar áskoranir. Á þriðja...

  • Hristyan Dimitrov, fyrrverandi leikmaður karlaliðs KA hefur samið við búlgarska liðið Dobrudja 07 Dobrich fyrir tímabilið 2020-2021. Liðið hefur verið með þeim sterkari í efstu deildinni í Búlgaríu, SuperLiga, undanfarin ár og hefur leikið bæði í Champions League og CEV Cup. Þeir urðu búlgarskir meistarar...

  • Valens Torfi Ingimundarson heldur til Danmerkur í haust þar sem hann mun leika með liði Ikast. Valens Torfi hefur leikið með liði HK undanfarin tvö tímabil og í vetur var hann oftar en ekki í byrjunarliði liðsins. Valens er kantsmassari en getur einnig leyst stöðu...

  • Valþór Ingi Karlsson verður aðalþjálfari kvennaliðs ASV Elite tímabilið 2020-2021. Þrátt fyrir að vera einungis 23 ára verður þetta þriðja tímabil Valþórs í þjálfarateymi liðsins og hans annað sem aðalþjálfari. Valþór náði frábærum árangri með ungt lið ASV Elite á síðasta tímabili þar sem liðið...

  • Síðustu daga hafa blaksambönd víða um evrópu tekið þá ákvörðun að fresta eða aflýsa öllum blakleikjum vegna COVID-19 veirunnar. Það eru því nokkrir íslendingar komnir í frí frá blaki í bili, en eins og við greindum frá fyrr í vikunni eru Ævarr og aðrir blakarar...

  • Mikil óvissa hefur ríkt í sambandi við 8-liða úrslit Meistaradeildar karla líkt og annarra keppna vegna kórónuveirunnar. Þrjú ítölsk lið taka þátt í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild karla en vegna kórónuveirunnar voru mikil vandræði í kringum viðureignir þeirra. Þar af átti viðureign Jastrzebski og Trentino...

  • Volleyball Danmark gaf það út í dag að leikirnir um 5.-10. sætin í dönsku úrslitakeppninni verði ekki leiknir vegna hættu á smiti vegna kórónaveirunnar. Ævarr Freyr Birgisson og lið hans, Boldklubben Marienlyst, töpuðu 8 liða úrslitunum í oddaleik gegn ASV Elite og áttu þess vegna...

  • Álftanes og Þróttur Nes mættust öðru sinni um helgina í Mizunodeild kvenna en Álftanes vann fyrri leik liðanna í gær 3-0. Þróttur Nes byrjaði leikinn af miklum krafti og voru þær staðráðnar að láta Álftanes ekki vinna annan 3-0 sigur. Leikurinn var þó mjög jafn...

  • Calais hélt í gær til Parísar og lék þar gegn liði Conflans í fyrsta leik í úrslitakeppninni. Úrslitakeppnin fer þannig fram að þrjú efstu liðin úr hvorum riðli koma saman og leika gegn hvort öðru heima og heiman. Leikurinn í gær var jafn til að...

  • Ævarr Freyr Birgisson og félagar í Boldklubben Marienlyst tóku á móti ASV Elite í oddaleik í átta liða úrslitum dönsku úrslitakeppninnar í gærkvöldi. Marienlyst áttu heimaleikjarétt en þar sem höllin þeirra er 15 cm of lág fyrir odda- og úrslitaleiki var leikið í Middelfart. Liðin...

Loading...