[sam_zone id=1]
  • Valþór Ingi Karlsson og lið hans, ASV Aarhus, heimsóttu í dag Middelfart VK í dönsku úrvalsdeildinni. Ekki hófst leikurinn vel fyrir gestina þar sem Middelfart voru fljótir að stinga þá af. Fyrstu hrinunni lauk 14-25 fyrir Middelfart. Önnur hrinan hófst einnig mjög illa fyrir Aarhus...

  • Unnur Árnadóttir og Elite Volley Aarhus (EVA) heimsóttu í dag Frederiksberg Volley í dönsku úrvalsdeildinni. EVA náðu nokkurra stiga forskoti í upphafi fyrstu hrinunnar en um hana miðja voru Frederiksberg komnar yfir, 12-15. EVA skoruðu hins vegar 13 af síðustu 14 stigum hrinunnar og unnu...

  • Hristiyan Dimitrov og félagar í AlpenVolleys Haching II léku í gær gegn liði SV Schwaig í þýsku annarri deildinni suður. Liðin voru fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, Schwaig með 31 stig en Haching með 28. Með því að taka öll þrjú stigin...

  • Berglind Gígja Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Fortuna Odense Volley fengu Ikast KFUM í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ikast hófu leikinn betur en gestgjafarnir og leiddu í stöðunni 9-11. Þá skelltu Fortuna í lás og sigldu örugglega fram úr Ikast. Hrinunni lauk með...

  • Boldklubben Marienlyst, lið Ævarrs Freys Birgissonar, fékk í dag Ikast KFUM í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni. Marienlyst er í harðri baráttu við Gentofte og Hvidovre í efstu þremur sætum deildarinnar svo það var mikilvægt fyrir þá að taka öll þrjú stigin í dag. Gestirnir frá...

  • Deildarkeppninni er lokið í Svíþjóð og nú er úrslitakeppnin hafin þar í landi. Hylte/Halmstad léku sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni á laugardaginn þar sem liðið mætti gamla liði Jónu Örebro. Fyrsta stig úrslitakeppninnar eru tveir riðlar og er Hylte/Halmstad í efri riðlinum þar sem þær...

  • AlpenVolleys Haching II, lið Hristiyan Dimitrov, fengu í gær lið #RotesRudel Fellbach í heimsókn í þýsku annarri deildinni suður. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur og unnu Haching þar nokkuð öruggan 3-1 sigur. Leiknum í gær lauk með sömu tölum, 3-1, Haching í...

  • Kvennalið KA lék í dag um 5.-6. sæti á NEVZA félagsliða. KA rétt missti af sæti í undanúrslitum þegar liðið tapaði í oddahrinu gegn Oslo Volley og lék liðið því um 5.-6. sæti. Mótherjinn var danska liðið Team Køge sem tapaði einnig báðum leikjum sínum...

  • Karlalið KA sigraði síðasta leik sinn í dag og lauk NEVZA mótinu í 5. sæti. Liðið vann einn leik og tapaði einum í B-riðli en enduðu í 3. sæti riðilsins. Leikurinn um 5.-6. sætið var því raunin og mætti KA þar danska liðinu Ishøj. KA...

  • Annar dagur NEVZA móts félagsliða kvenna fór fram í Ängelholm í Svíþjóð í dag og mætti KA þar liði Oslo Volley frá Noregi. Eftir að bæði KA og Oslo töpuðu 3-0 fyrir Brøndby VK í gær var ljóst að sigurvegarinn úr leiknum í dag færi...

Loading...