[sam_zone id=1]
  • Meistaradeild kvenna fór aftur á stað í kvöld eftir jólafrí en það var heil umferð í vikunni. Línur eru aðeins farnar að skýrast í riðlunum þegar tvær umferðir eru eftir. Það er þó enþá mikil spenna í nokkrum riðlum. Ekaterinburg fór til Frakklands og mætti...

  • Calais mætti í gær liði CNVB sem er nokkurn veginn u-20 lið Frakklands. Liðin voru fyrir leik í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og leikurinn því mikilvægur fyrir bæði lið upp á að ná í þriðja sætið sem er síðasta sætið sem gefur sæti í...

  • Á sunnudag lauk síðustu leikjum í undankeppni Ólympíuleikanna 2020 og er nú ljóst hvaða þjóðir mætast þar í blakinu. Áður höfðu nokkur lið tryggt sér þátttökurétt á mótinu en síðustu vikuna var leikið innan heimsálfanna þar sem örfáir miðar voru í boði til viðbótar. Eitt...

  • Calais spilaði í gær sinn fyrsta leik á árinu 2020 þegar þeir tóku á móti Arles í frönsku N1 deildinni í gær. Bæði lið þurftu á sigri að halda til að auka möguleika sína á að enda í topp þremur í riðlinum. Calais byrjaði leikinn...

  • Fjölmörg lið reyna þessa dagana að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum 2020 en örfá sæti eru í boði. Nú þegar hafa nokkur lið tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó og eru þau eftirfarandi : Karlaflokkur : Japan (Gestgjafi) – Brasilía – Bandaríkin – Ítalía...

  • Berglind Gígja Jónsdóttir hefur verið tilnefnd sem besti leikmaður ársins 2019 í strandblakinu í Danmörku. Berglind Gígja hefur verið búsett í Danmörku síðan árið 2014 og æfir þar strandblak allt árið. Berglind og Elísabet Einarsdóttir hafa leikið saman í strandblakinu en tóku sér pásu síðustu...

  • Riðlakeppni Meistaradeildar karla hélt áfram í vikunni. Riðlakeppnin er nú um það bil hálfnuð og eru nokkur lið nú þegar í mjög góðum málum í sínum riðlum. Perugia og Zaksa hafa unnið alla þrjá leiki sína og mikið þarf til að þau vinni ekki sína...

  • Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla fór fram í vikunni með tíu leikjum. Mikið var um spennandi leiki og óvænt úrslit þessa vikuna og bar þar hæst sigur Benfica gegn Warszawa. Benfica lék þar sinn fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og náði í leiðinni í fyrsta...

  • Úrslitaleikur og bronsleikur HM félagsliða fóru fram í Betim í dag. Leikmenn Zenit Kazan voru svekktir með spilamennsku sína á mótinu en unnu sannfærandi sigur á Al Rayyan í bronsleiknum. Þeir gátu spilað á mörgum leikmönnum og komu flestir leikmenn liðsins við sögu í leiknum....

  • Hylte/Halmstad ferðaðist til Linköping þar sem liðið tók á móti heimakonum. Hylte/Halmstad hefur átt erfitt uppdráttar í byrjun tímabils og því nauðsynlegt fyrir þær að vinna til að koma sér almennilega í gang. Liðið byrjaði leikinn frábærlega og voru fljótt komnar með góða forystu í...

Loading...