[sam_zone id=1]
  • Lið landsliðsmannsins Hafsteins Valdimarssonar tók á móti liði Charenton í kvöld. Um síðustu helgi tapaði Calais sínum fyrsta leik í deildinni á meðan Charenton sigraði sinn leik. Leikurinn í dag byrjaði jafnt og voru bæði lið að vinna sig hægt og rólega inn í leikinn....

  • Calais hélt áleiðis til suður-Frakklands og lék þar gegn liði CNVB sem er staðsett í Montpellier og er einskonar æfingastöð fyrir unga franska leikmenn. Þarna æfa flestir leikmenn sem spila með unglingalandsliðum Frakklands. Calais hafði ekki tapað leik í deildinni þetta tímabil og hafði ekki...

  • Tromsø, lið landsliðsmannana Kristjáns og Mána mætti í gær liði Askim í eftstu deild Noregs. Fyrirfram var búist við nokkuð þægilegum sigri Tromsø enda liðið í efri helmingi deildarinnar á meðan Askim sat á botninum án stiga. Leikurinn var jafn til að byrja með en...

  • Calais lék um helgina sinn þriðja leik í N1 deildinni í Frakklandi en liðið er nýliði í deildinni eftir að hafa sigrað N2 deildina á síðasta tímabili.Landsliðsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson leikur með liðinu en hann er á sínu þriðja tímabili í Frakklandi. Liðið lék gegn liði...

  • Tromsø lið landsliðsmannana Kristjáns og Mána lék í gær sinn fjórða leik á tímabilinu gegn Viking. Bæði lið voru taplaus fyrir þennan leik og því var búist við hörkuleik fyrirfram. Leikurinn var jafn til að byrja með en um miðja hrinu sigu leikmenn Viking framúr...

  • Í gær fór fram eins konar árshátíð Blaksambands Evrópu og voru ýmsir aðilar heiðraðir fyrir störf sín. Hátíðin fór fram í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, og voru þar verðlaun veitt fyrir árangur á þessu ári. Einnig voru þekkt nöfn úr blakheiminum verðlaunuð fyrir störf sín gegnum...

  • Sænska úrvalsdeildin er farin af stað og þar eigum við Íslendingar einn fulltrúa eins og síðustu ár en það er landsliðsfyrirliðinn Jóna Guðlaug sem leikur áfram með liði Hylte/Halmstad, en í ár er hún einnig fyrirliði hjá félagsliði sínu. Deildin hefur þó ekki farið neitt...

  • World Cup karla, sem haldið var í Japan, lauk á þriðjudag þegar síðustu leikir mótsins fóru fram. Tvær bestu þjóðir hverrar heimsálfu taka þátt í mótinu en ríkjandi heimsmeistarar og mótshaldarar fá einnig þátttökurétt. Liðin eru alls 12 talsins og hér að neðan má sjá...

  • Tromsø með landsliðsmennina Kristján Valdimarsson og Mána Matthíasson spiluðu tvo leiki um síðastliðna helgi. Þetta var annar og þriðji leikur liðsins, þeir félagar gátu ekki verið með í fyrsta leiknum vegna anna með landsliðinu en sá leikur vannst einnig 3-1. Fyrri leikurinn var gegn OSI,...

  • Tímabilið hófst um helgina í Frakklandi og hófu leikmenn Calais leik í Nationale Elite deildinni eftir að hafa sigrað N2 deildina á síðasta tímabili. Calais hóf leik á útivelli gegn Harnes, en lið Harnes endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili í Elite deildinni og...

Loading...