[sam_zone id=1]
  • Calais hélt á sunnudaginn til Tourcoing og lék þar við heimaliðið en lið Tourcoing er að mestu skipað ungum leikmönnum sem margir hverjir æfa og leika einnig með aðalliði félagsins sem leikur í efstu deild Frakklands. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Calais og lentu þeir...

  • Tromsø lið íslendingana Kristjáns og Theódórs spilaði í gær annan undanúrslitaleikinn gegn Førde og eftir 3-2 tap um síðustu helgi var ljóst að þeir þyrftu að vinna þennan leik og síðan gullhrinu til að komast í úrslit. Það fór því miður svo að eftir um...

  • Lið VBC Galina og Volley Lugano í Sviss hófu í gær einvígi sín um sæti í úrslitakeppninni þar í landi.   VBC Galina, lið Thelmu Daggar Grétarsdóttur, leikur um 7. sætið og átti útileik gegn liði ZESAR í gær. Lið ZESAR átti erfitt uppdráttar í...

  • Tveimur evrópukeppnum lauk nýlega í karlaflokki en það voru CEV Cup og Challenge Cup.   Þessar tvær keppnir eru opnar töluvert fleiri liðum en Meistaradeildin og því taka fleiri lið þátt. Þar má t.d. nefna að Íslendingaliðið BK Tromsø tók þátt í Challenge Cup en tapaði...

  • Í gærkvöldi lauk 6-liða úrslitum Meistaradeildar karla þegar ítölsku liðin Perugia og Lube tryggðu sér sæti í Final Four helgi mótsins.   Fyrri leikir umferðarinnar voru allir æsispennandi og því von á góðri skemmtun. Lið Perugia, Lube og Zaksa höfðu betur í fyrri leikjunum en...

  • Eftir mánaðarpásu þá voru Tromsø menn mættir aftur á völlinn og nú beið þeirra undanúrslitaviðureign gegn Førde í Førde. Tromsø menn voru greinilega ánægðir með að vera komnir aftur á völlinn en þeir byrjuðu leikinn mjög vel og komust fljótt í góða forystu og voru...

  • Lið Örebro mætti liði Engelholm í þriðja sinn í úrslitakeppninni í Svíþjóð í gær, en Örebro þurfti nauðsynlega á sigri að halda allt annað þýddi að þær væru úr leik í úrslitakeppninni þetta árið. Leikurinn var jafn til að byrja með og var ljóst að...

  • Íslendingaliðin Volley Lugano og VBC Galina mættust öðru sinni í gær. Lugano leiddi einvígið 1-0 og gat klárað einvígið með sigri.   Liðin leika þessa stundina um 5.-8. sætið í Sviss og þurfti að sigra tvo leiki til að komast í einvígið um 5.-6. sæti....

  • Nú er orðið ljóst hvaða lið það eru sem taka þátt í úrslitahelginni í meistaradeild kvenna í byrjun maí mánaðar. Seinni leikirnir í 6-liða úrslitum fóru fram í vikunni og var þar hart barist. Mesta eftirvæntingin var viðureign Novara frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi,...

  • Fyrri hluti 6-liða úrslita Meistaradeildar karla fór fram á þriðjudag með þremur leikjum.   Spennan er orðin gífurleg á þessu stigi keppninnar og voru allir leikirnir þrír frábær skemmtun. Tveimur þeirra lauk 3-1 en sá þriðji fór í oddahrinu. Lið Zaksa sigraði Friedrichshafen 3-2 en...

Loading...