[sam_zone id=1]
  • Máni Matthíasson og félagar hans í Bliesen léku tvo erfiða leiki þessa helgina gegn toppliðum í deild sinni. Bliesen lék tvo útileiki og var það annars vegar gegn toppliði Karlsruhe og hins vegar liði Gotha sem var í 4. sæti deildarinnar. Bliesen var í næstneðsta...

  • Í vikunni lýkur 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í bæði karla- og kvennaflokki. Á morgun, þriðjudag, fer einn leikur fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla en á miðvikudag og fimmtudag fara hinir 7 leikirnir fram. Komið er að seinni viðureignum 8-liða úrslitanna og er spennan gríðarleg....

  • Jóna Guðlaug og Tinna Rut hafa lokið leik í deildarkeppninni í Svíþjóð en síðustu leikir þeirra kláruðust núna um helgina. Jóna Guðlaug og félagar í Hylte/Halmstad luku leik í dag þegar þær mættu liði Örebro í hörkuleik sem Hylte/Halmstad vann að lokum 3-2 eftir að...

  • Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum meistaradeild kvenna fóru fram í vikunni en það var mikið um góða leiki og frábær skemmtun. Það voru þó liðin frá ítalíu sem sýndu styrk sinn og unnu 3 ítölsk lið af fjórum leik sinn. Það var einungis Scandicci...

  • Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla fóru fram í vikunni og líkt og við var að búast var spennan mikil. Þegar komið er inn í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eru einungis afar sterk lið eftir í keppninni og mætti kalla hvern einasta leik stórleik. Allir fjórir...

  • Lið TV Bliesen lék tvo leiki þessa helgina í 2. deild Þýskalands. Helgin var ansi viðburðarík hjá Mána Matthíassyni og félögum hans í þýska liðinu TV Bliesen. Liðið lék tvo leiki, einn á laugardag og annan á sunnudag. Fyrri leikur helgarinnar var gegn sterku liði...

  • Riðlakeppni Meistaradeildar karla lauk í gærkvöldi en alls fóru 15 leikir fram í þessari viku. Keppni í A-riðli lauk í lok janúar en nú í vikunni fór seinni hluta hinna riðlanna fram. Tveir riðlar fóru fram á Ítalíu, einn í Þýskalandi og einn í Rússlandi...

  • Jóna og Tinna Rut áttu báðar leik með liðum sínum í Svíþjóð um helgina og er skemmst frá því að segja að þær unnu báðar sína leiki í gær. Hylte/Halmstad mætti Gislaved á útivelli, en Hylte/Halmstad hafa verið óstöðvandi í vetur og ekki enn tapað...

  • Máni Matthíasson og félagar hans í TV Bliesen náðu í stig gegn Dresden í spennandi leik á laugardag. Lið TV Bliesen hefur átt í mikilli baráttu í neðri hluta deildar sinnar en þeir leika í suðurhluta 2. deildar Þýskalands ásamt 14 öðrum liðum. Fyrir helgina...

  • Riðlarnir í meistaradeild kvenna kláruðust í vikunni og er nú ljóst hvaða lið munu halda áfram í 8-liða úrslitin. Í A-riðli voru það ítölsku liðin Scandicci og Busto Arsizio sem að fóru áfram en þetta var jafnasti riðillinn í keppninni en þessi tvö lið voru...

Loading...