[sam_zone id=1]
  • Á föstudaginn var einnig dregið í riðla hjá konunum í Meistaradeild evrópu, en þar eru 16 lið sem taka þátt í riðlakeppninni og eru riðlarnir því fjórir með fjórum liðum í hverjum riðli. Tvö lið eru að taka þátt í riðlakeppninni í fyrsta sinn en...

  • Það hefur verið sterk umræða um það í nokkur ár að koma af stað atvinnumannadeild í Bandaríkjunum og hafa margir beðið spenntir, nú er komið að því en stofnun deildarinnar er á lokametrunum. National Volleyball Association (NVA) mun bætast í hóp NFL, MLB og NBA með...

  • Hristiyan Dimitrov, fyrrverandi leikmanni KA og núverandi leikmanni TSV Unterhaching í Þýskalandi hefur verið boðið á æfingar hjá ítalska liðinu Azimut Modena. Modena er eins og margir vita eitt besta félagslið heims og á liðið sér gríðarlega farsæla sögu, bæði á Ítalíu og í alþjóðlegum...

  • Þriðju umferð meistaradeildar kvenna lauk um helgina en þá fóru fram seinni leikir liðanna. Það var ekki mikil spenna í umferðinni í fyrstu þremur leikjunum en þar voru það sigurstranglegu liðin sem unnu nokkuð örugga sigra. Það var hinsvegar mikið fjör í Rússlandi þar sem...

  • Berglind og Gígja voru að spila með liðum sínum, Fortuna og Ikast, um helgina og það gekk misvel hjá þeim en Berglind vann góðan 3-1 sigur með liði sínu Fortuna en Gígja tapaði 3-0 með Ikast. Við fengum stutta lýsingu frá Berglindi á þeirra leik....

  • Tromsø, lið Kristjáns og Theódórs, spilaði í gær fyrri leikinn við Stod í 8 liða úrslitum bikarsins en Tromsø vann leikinn 3-0 og eru í góðum málum fyrir seinni leikinn eftir viku. Tromsø byrjaði vel og komust fljótt yfir og leiddu framan af, Stod gáfust...

  • Örebro tók í gær á móti liði Gislaved í sænsku úrvalsdeildinni í blaki. Örebro hafa verið á miklu skriði í deildinni og einungis tapað einum leik í deildinni til þessa. Þær spiluðu enn án íslensku landsliðskonunar Jónu Guðlaugar en hún er frá vegna meiðsla. Það...

  • Calais hóf í gær leik í franska bikarnum og mætti þar liði Halluin en lið Halluin er deild fyrir ofan Calais og í toppbaráttu þar. Það var því fyrirfram búist við erfiðum leik fyrir Calais. Liðið byrjaði leikinn ekki vel og áttu leikmenn liðsins í...

  • Valþór Ingi og ASV Århus fengu Ishøj Volley í heimsókn í dönsku úrvaldeildinni í gær. Fyrirfram bjuggust Århus við frekar þungum róðri og varð raunin sú. Ishøj byrjuðu leikinn af miklum krafti þar sem þeir skoruðu fyrstu 4 stig leiksins og komust mest í 10...

  • Þriðja umferð í meistaradeild kvenna hófst í vikunni með fjórum leikjum og voru þar nokkur stórlið sem mættu til leiks. Þar á meðal var tyrkneska stórliðið Vakifbank Istanbul en þær hafa oftar en ekki farið langt í þessari keppni síðustu ár. Þær mættu liði Minchanka...

Loading...
Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial