[sam_zone id=1]

Astrid Ericsson gengur til liðs við Aftureldingu

Astrid Ericsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu í Mizunodeild kvenna en Astrid lék með liði Álftaness á síðasta tímabili.

Astrid var stigahæsti leikmaður Álftaness á síðasta tímabili en Astrid skoraði 119 stig í 10 leikjum fyrir Álftanes.

 

(Mynd, Afturelding)