[sam_zone id=1]

Æfingahópur karlalandsliðsins

BLÍ gaf í dag út æfingahóp karlalandsliðs Íslands. Liðið heldur á Novotel Cup um áramót.

Líkt og kvennalandsliðið heldur karlalið Íslands til Lúxemborgar á nýársdag þar sem að liðið tekur þátt í Novotel Cup. Þar mæta strákarnir liðum Lúxemborgar, Englands og Skotlands. Þjálfarar liðsins, Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson, hafa valið 18 manna æfingahóp og má sjá hópinn hér að neðan.

Máni Matthíasson, Tromsö
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Lúðvík Már Matthíasson, HK
Hermann Hlynsson, HK
Kári Hlynsson, Afturelding
Arnar Birkir Björnsson, HK
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Ævarr Freyr Birgisson, Marienlyst
Sigþór Helgason, Afturelding
Þórarinn Örn Jónsson, Þróttur Nes
Magnús Ingvi Kristjánsson, Álftanes
Hafsteinn Valdimarsson, Calais
Galdur Máni Davíðsson, Þróttur Nes
Kristófer Björn Ólason Proppé, HK
Elvar Örn Halldórsson, HK
Bjarki Sveinsson, Afturelding
Bjarki Benediktsson, HK
Ragnar Már Garðarsson, Álftanes

Hópurinn æfir dagana 27.-30. desember í Fagralundi og lokahópur heldur svo út þann 1. janúar. Mótið fer fram dagana 3.-5. janúar.