[sam_zone id=1]
  • Astrid Ericsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu í Mizunodeild kvenna en Astrid lék með liði Álftaness á síðasta tímabili. Astrid var stigahæsti leikmaður Álftaness á síðasta tímabili en Astrid skoraði 119 stig í 10 leikjum fyrir Álftanes.   (Mynd, Afturelding)

  • Keppni í blaki karla lauk í dag þegar bronsleikurinn og úrslitaleikurinn fóru fram í Tókýó. Lið Frakklands og rússnesku Ólympíunefndarinnar léku til úrslita í blaki karla í dag og Argentína mætti Brasilíu í leik um bronsið. Fyrir leik dagsins hafði franska liðið aldrei unnið til...

  • Úrslitaleikurinn í strandblaki karla fór fram í nótt sem og bronsleikurinn í sama flokki. Nú þegar frábæru móti í strandblakinu er að ljúka voru einungis úrslitaleikurinn og bronsleikurinn eftir í karlaflokki. Kvennakeppninni lauk í gær og í nótt fóru því fram síðustu leikirnir þessa Ólympíuleikana...

  • Komið er að úrslitaleikjum í blakinu en undanúrslitin fóru fram í gær og í dag. Leikið verður til úrslita laugardag og sunnudag. Undanúrslitaleikirnir karlamegin fóru fram í gær, fimmtudag, en kvennamegin var leikið í dag. Undanúrslit karla Leikur Brasilíu og rússnesku Ólympíunefndarinnar var sveiflukenndur til...

  • Íslensku strandblaksliðin hafa bæði lokið keppni á World Tour mótinu í Búlgaríu eftir einn leik hjá hvoru liði. Það var nóg um að vera hjá Íslendingunum í Búlgaríu um helgina en Ísland átti tvö lið í alþjóðlegu móti þar. Thelma Dögg Grétarsdóttir og Jóna Guðlaug...

  • Keppni í strandblaki kvenna lauk í nótt þegar bæði bronsleikurinn og úrslitaleikurinn sjálfur fóru fram. Strandblakskonurnar fengu ekki mikla hvíld en þær spiluðu til undanúrslita um það bil sólarhring áður en síðustu leikirnir fóru fram. Það virtist þó ekki trufla liðin stórkostlega enda mikið undir...

  • Undanúrslitaleikirnir í strandblakinu fóru fram í dag en úrslitin ráðast á næstu tveimur dögum. Keppni í strandblaki er langt komin og í dag fóru undanúrslitaleikirnir fram bæði karla- og kvennamegin. Leikir 8-liða úrslitanna voru langflestir hnífjafnir og því von á mikilli spennu í undanúrslitunum. Leikirnir...

  • Tvö íslensk strandblakslið taka þátt í World Tour móti í Búlgaríu sem fram fer nú um helgina. Þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir léku í Sofia, Búlgaríu, fyrir um tveimur vikum og taka þátt í öðru móti á sama stað þessa helgina. Að þessu...

  • Blakið er í fullu fjöri í Tókýó og lauk 8-liða úrslitunum í dag með leikjum kvennamegin. Riðlakeppninni lauk á mánudag þegar konurnar kláruðu sína leiki og 8-liða úrslitin hófust strax á þriðjudag. Þá voru það karlarnir sem léku um sæti í undanúrslitum en kvennamegin var...

  • Á morgun fara undanúrslitin fram í strandblakinu á Ólympíuleikunum í Tókýó en 8-liða úrslit fóru fram í dag og í gær. Leikið er ansi þétt í strandblakinu en 16-liða úrslitin fóru fram 1. og 2. ágúst. Farið var beint í 8-liða úrslitin en leikið var...

Loading...