[sam_zone id=1]
  • Enn annað stórmótið er nú að hefjast í blakinu og nú er komið að Evrópumóti karla 2021. Nú stendur yfir EM kvenna en mótið hefur verið afar spennandi og boðið upp á mikla skemmtun. Áhorfendur hafa fyllt hallir víðs vegar um Evrópu og nú er...

  • Evrópumót kvenna hélt áfram um helgina en þá fóru fram 16-liða úrslit keppninnar. Þar var mikið um fjör og skemmtilega leiki og voru meðal annars tveir leikir sem fóru alla leið í fimm hrinur. Svíþjóð komst áfram í 16-liða úrslitin á sínu fyrsta evrópumóti í...

  • Evrópumót kvenna í blaki er enn í fullum gangi og lauk riðlakeppninni í gær. Liðin hafa svo fengið hvíld í dag áður en að 16-liða úrslitin hefjast síðan á morgun. Riðill A Í A-riðli voru það Serbar sem höfðu þó nokkra yfirburði í riðlinum og...

  • Evrópumót kvenna er hafið og er riðlakeppnin kominn vel af stað, eins og áður hefur komið fram er leikið í fjórum mismunandi löndum og hefur það tekist vel fram að þessu. Leikirnir hafa verið góðir og mikil spenna í leikjunum og ljóst að liðin eru...

  • Keppnistímabilinu í strandblakinu lauk í dag þegar leikið var til úrslita á Íslandsmótinu. Íslandsmótið í strandblaki árið 2021 var haldið í Fagralundi en aðstaðan þar var uppfærð fyrir mótið. Fjórir vellir eru nú á svæðinu og því var sá möguleiki fyrir hendi að halda mótið...

  • Evrópumót kvenna hefst í dag með tveimur leikjum en í opnunarleikjunum taka Búlgaría á móti Grikklandi og Rúmenía mætir Tyrklandi. Mótið fer að þessu sinni fram í fjórum mismunandi löndum en það eru, Búlgaría og Rúmenía ásamt Serbíu og Króatíu sem halda mótið. Leikið er...

  • Evrópumótið í strandblaki fór fram í þessari viku, aðeins nokkrum dögum eftir að keppni lauk á Ólympíuleikunum í Tókýó. Að þessu sinni fór mótið fram í Vienna, Austurríki, og tóku alls 64 lið þátt, 32 karlamegin og 32 kvennamegin. Eftir áhorfendalausa Ólympíuleika var kærkomið fyrir...

  • Blakdeild Aftureldingar tilkynnti í gær um nýjan leikmann kvennaliðs félagsins. Á dögunum samdi Astrid Ericsson við Aftureldingu um að leika með liðinu á næsta tímabili og nú hefur liðið bætt við sig öðrum leikmanni. Tinna Rut Þórarinsdóttir, sem hefur leikið með Þrótti Fjarðabyggð og sænska...

  • Penninn hefur verið á lofti í Hveragerði síðustu vikur þar sem Hamar hefur verið að semja við lykilmenn síðasta tímabils. Hamarsmenn stefna ótrauðir áfram eftir að hafa sigrað allar keppnir síðasta tímabils og eru þeir að vinna í því að safna liði fyrir næsta tímabil....

  • Síðasti keppnisdagurinn í blakinu var dagurinn í dag en öllum leikjum er nú lokið bæði karla- og kvennamegin. Í gær fór fram úrslitaleikur karla þar sem Frakkland vann ævintýralegan sigur gegn liði rússnesku Ólympíunefndarinnar en í nótt fóru fram úrslitaleikur og bronsleikur kvenna. Í bronsleiknum...

Loading...