[sam_zone id=1]
  • Keppni í strandblaki er í fullum gangi á Ólympíuleikunum í Tókýó og nú er komið að útsláttarkeppninni hjá þeim bestu á mótinu. Leikið hefur verið síðan 24. júlí í strandblakinu og hafa fjölmargir leikir farið fram hvern dag, bæði í karla- og kvennaflokki. Leikið var...

  • Blakdeild Þróttar Reykjavíkur hefur ráðið Lesly Piña fyrir komandi tímabil og kemur hún til með að sinna ýmsum þjálfarastörfum hjá félaginu. Þróttarar tilkynntu í dag komu Lesly til félagsins en hún mun þjálfa meistaraflokk kvenna sem tekur þátt í Mizunodeildinni. Þá mun hún þjálfa 2....

  • Á meðan að Ólympíuleikarnir í Tókýó eru í fullum gangi er nóg um að vera hjá íslensku strandblaksliðunum hér í Evrópu. Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir léku í Búlgaríu um helgina og í þetta skiptið komust þær upp úr riðlakeppninni. Þær voru meðal tólf...

  • Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir eru staddar í Búlgaríu þar sem þær taka þátt á World Tour mótaröðinni í strandblaki. Berglind og Elísabet tóku þátt í svipuðu móti í Belgíu fyrir skömmu en héldu til Búlgaríu í vikunni fyrir næsta mót. Mótið fer fram...

  • Máni Matthíasson hefur gert samning við danska liðið Hvidovre fyrir tímabilið 2021/22. Landsliðsmaðurinn Máni Matthíasson hefur samið við lið Hvidovre fyrir næsta keppnistímabil eftir að hafa leikið með þýska liðinu TV Bliesen undanfarið ár. Tímabilið 2017/18 lék Máni síðast á Íslandi, þá með HK, en...

  • Loks er komið að Ólympíuleikunum sem kenndir hafa verið við árið 2020 en setningarathöfn leikanna fer fram á morgun, föstudag. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var, eins og allir vita, frestað vegna kórónuveirunnar og ástandsins í heiminum. Nú er hins...

  • Nóg er um að vera hjá íslensku landsliðinum í strandblaki þessa dagana. Stelpurnar okkar eru að ferðast um alla Evrópu og æfa og keppa á fullu. Einarsdóttir/Jónsdóttir Berglind og Elísabet spiluðu í Belgíu um síðustu helgi og eru þær núna mættar til Búlgaríu. Þær verða...

  • Um helgina fór fram þriðja stigamót sumarsins í strandblakinu en leikið var í Laugardal og Árbæ. Blakdeild HK hélt utan um mótið að þessu sinni en þar sem framkvæmdir standa yfir í Fagralundi voru vellirnir í Laugardalslaug og Árbæjarlaug nýttir þessa helgina. Þátttaka í mótinu...

  • Það urðu tímamót í íslensku strandblaki um helgina þegar World Tour mót fór fram í Leuven, Belgíu. Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa farið mikinn í sandinum þetta sumarið og varla tapað leik síðan þær hófu keppnistímabilið. Þessa helgina var komið að alþjóðlegu móti...

  • Enn fjölgar íslenskum leikmönnum erlendis í blakinu en á næsta tímabili mun Ísland eiga fulltrúa í svissnesku deildinni. Lejla Sara Hadziredzepovic hefur gert fimm ára samning við Volero frá Zurich en liðið leikur í efstu deild í Sviss. Volero er afar öflugt félag og mun...

Loading...