[sam_zone id=1]
  • TV Bliesen lék tvívegis um helgina en liðið mætti liðum Friedrichshafen 2 og Mimmenhausen. Lið Friedrichshafen 2 situr á botni deildarinnar en þar fyrir ofan koma Máni Matthíasson og félagar hans í Bliesen. Fyrri leikur liðanna var æsispennandi en þá vann Bliesen 3-2 sigur. Að...

  • Boldklubben Marienlyst, félag Galdurs Mána Davíðssonar og Ævarrs Freys Birgissonar, mætti Middelfart VK í þriðja undanúrslitaleik dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðin höfðu skipt með sér 3-0 sigrum í fyrstu tveimur leikjunum en Middelfart léku án síns besta leikmanns, Irvan Brar, í gær vegna meiðsla sem...

  • Eftir tap hjá íslendingaliðinu Boldklubben Marienlyst í fyrsta leik undanúrslitanna gegn Middelfart VK, jöfnuðu þeir rimmuna með frábærum sigri í gærkvöldi. Marienlyst áttu erfitt uppdráttar í upphafi leiks þar sem Irvan Brar fór fyrir liði Middelfart með gríðarlega sterkum uppgjöfum. Marienlyst minnkuðu hægt og rólega...

  • Seinni leikirnir í undanúrslitum meistaradeildar kvenna fóru fram í vikunni en þar voru það Conegliano og Busto Arsizio sem stóðu betur að vígi eftir fyrri leiki liðanna. Í fyrri leiknum voru það ítölsku liðin Conegliano og Novara sem mættust á heimvelli Conegliano, Novara þurftu sigur...

  • Undanúrslitum Meistaradeildar karla lauk í gærkvöldi en báðir leikir gærdagsins fóru alla leið í oddahrinu. Zaksa Kedzierzyn-Kozle frá Póllandi og Itas Trentino frá Ítalíu munu mætast í úrslitaleik Meistaradeildar karla þetta árið en þau höfðu betur í undanúrslitunum þar sem keppni lauk í gær. Úrslitaleikir...

  • Líkt og kom fram á fundi ríkisstjórnar í dag verður gert hlé á íþróttastarfi næstu 3 vikurnar og er blakið því komið í páskafrí. Tveir leikir voru á dagskrá í Mizunodeildunum í kvöld en þeim var báðum frestað vegna ástandsins. Hertar reglur taka gildi á...

  • Hylte/Halmstad eru komnar í undanúrslit í sænsku úrslitakeppninni eftir sigur á Gislaved í 8-liða úrslitum. Hylte/Halmstad hófu leik í úrslitakeppninni í Svíþjóð í síðustu viku en liðið lék þá tvo leiki við Gislaved. Fyrri leikur liðanna fór fram á heimavelli Gislaved en Hylte/Halmstad voru mun...

  • Það var nóg um að vera í Mizunodeildunum í dag en alls fóru fjórir leikir fram í karla- og kvennaflokki. Mizunodeild karla var meira áberandi í dag enda þrír leikir á dagskrá. Dagurinn hófst með leik Þróttar Fjarðabyggð gegn Hamri í Neskaupstað og stuttu síðar...

  • Lið Bliesen mætti Freiburg í þýska blakinu í kvöld en leiknum lauk á furðulegum nótum. Máni Matthíasson og félagar hans í Bliesen hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og sitja í næstneðsta sæti suðurriðils 2. deildarinnar í Þýskalandi. Ekki byrjaði leikur kvöldsins heldur vel fyrir...

  • Tveir leikir fóru fram í Mizunodeild kvenna í dag en í Fagralundi mættust HK og KA, einungis viku eftir úrslitaleik Kjörísbikarsins. Afturelding – Þróttur Fjarðabyggð Í Mosfellsbæ mættust Afturelding og Þróttur Fjarðabyggð en þessi sömu lið mættust einnig í gær. Þar fór Afturelding með þægilegan...

Loading...