Mizuno deildir karla og kvenna hófust aftur í dag eftir langa covid-pásu. Það voru þrír leikir í dag einn hjá konunum og tveir í karladeildinni. Það voru stelpurnar sem að byrjuðu og voru það Þróttur Nes. sem voru í heimsókn í Kópavogi. Þar voru það...