[sam_zone id=1]
  • Gígja Guðnadóttir, fyrirliði kvennaliðs KA, er íþróttakona KA árið 2020. Gígja er miðjumaður og fyrirliði liðs KA en liðið varð deildarmeistari í Mizunodeild kvenna vorið 2020. Gígja lék í 55 af þeim 59 hrinum sem KA spilaði á tímabilinu og var í 3. sæti deildarinnar...

  • Það lítur út fyrir að keppni í blaki fari aftur af stað næstu helgi en þó er enn beðið staðfestingar yfirvalda. Eftir að sóttvarnarlæknir skilaði minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra í vikunni var ljóst að stefnt væri á að leyfa keppni í íþróttum. Að því gefnu...