Tinna Rut Þórarinsdóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2020. Tinna Rut leikur nú með liði Lindesberg í sænsku úrvalsdeildinni en þangað til í vor lék hún með uppeldisfélagi sínu, Þrótti Neskaupstað. Tinna samdi við lið Lindesberg í vor og hefur leikið stórt hlutverk...
Á fjarfundi BLÍ í hádeginu var dregið í fyrstu umferð og 8-liða úrslit Kjörísbikarsins. Tiltölulega fá lið voru skráð til leiks í Kjörísbikarnum þetta tímabilið en þau koma einungis úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Bæði karla- og kvennamegin voru liðin 9 talsins. Fyrsta umferð er...
Blaksamband Íslands tilkynnti í hádeginu um útnefningar á blakfólki ársins 2020. BLÍ tilkynnti valið á blakfólki ársins í dag og urðu þau Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson fyrir valinu. Vegna sóttvarna var fundur BLÍ í fjarskiptaformi að þessu sinni en bæði Jóna og...
Fyrri hluta riðlakeppni Meistaradeildar karla lauk í vikunni þegar leikið var í D-riðli. Riðlakeppnin fór fram í tveimur hlutum að þessu sinni og var fyrri hluta nú þegar lokið í riðlum A, B, C og E. Belgíska liðið Knack Roeselare var gestgjafi þessa fyrri hluta...
Þórarinn Örn Jónsson hefur verið valinn íþróttamaður Þróttar Nes árið 2020. Þórarinn Örn er fyrirliði karlaliðs Þróttar Neskaupstað en liðið varð deildarmeistari í vor. Þetta var fyrsti titill Þróttar Nes í karlaflokki í blakinu og nú á dögunum var Þórarinn útnefndur blakmaður Þróttar Nes fyrir...
Það var leikið í tveimur riðlum í meistaradeil kvenna í vikunni. Það er eins fyrirkomulag hjá konunum og hjá körlunum en þau spila fyrri umferðina, þrjá leiki fyrir jól, og svo seinni umferðina eftir jól. Í þessari viku var leikið í B og D riðli....
Í vikunni fóru fjölmargir leikir fram í Meistaradeild karla en leikið var í þremur af riðlunum fimm. Keppni fór fram í riðlum A, B og C þessa vikuna en leikið verður í D-riðli í næstu viku. Þá fór fyrri hluti E-riðils fram í síðustu viku....
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag, 10. desember, og mega liðin í Mizunodeildunum hefja æfingar að nýju. Breytingarnar voru tilkynntar á þriðjudag en tóku gildi í dag, fimmtudag. Síðustu vikur hefur íþróttastarf einungis verið heimilt hjá börnum fæddum árið 2004 eða seinna en með breytingunum...
Það var boðið upp á íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í blaki um helgina, en þá mættust lið Hylte/Halmstad og Lindesberg. Jóna Guðlaug hefur síðustu ár leikið með Hylte/Halmstad á meðan Tinna Rut er á sínu fyrsta tímabili með Lindesberg. Hlutskipti liðanna fyrir leikin höfðu verið...
Boldklubben Marienlyst, lið Galdurs Mána Davíðssonar og Ævarrs Freys Birgissonar, fengu Nordenskov Ungdoms- og IF í heimsókn í gær í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir frekar slakt gengi undanfarið þurftu Marienlyst nauðsynlega á sigri að halda til að halda sér í baráttunni um eitt af fjórum efstu...