[sam_zone id=1]
  • Tinna Rut Þórarinsdóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2020. Tinna Rut leikur nú með liði Lindesberg í sænsku úrvalsdeildinni en þangað til í vor lék hún með uppeldisfélagi sínu, Þrótti Neskaupstað. Tinna samdi við lið Lindesberg í vor og hefur leikið stórt hlutverk...

  • Á fjarfundi BLÍ í hádeginu var dregið í fyrstu umferð og 8-liða úrslit Kjörísbikarsins. Tiltölulega fá lið voru skráð til leiks í Kjörísbikarnum þetta tímabilið en þau koma einungis úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Bæði karla- og kvennamegin voru liðin 9 talsins. Fyrsta umferð er...

  • Blaksamband Íslands tilkynnti í hádeginu um útnefningar á blakfólki ársins 2020. BLÍ tilkynnti valið á blakfólki ársins í dag og urðu þau Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson fyrir valinu. Vegna sóttvarna var fundur BLÍ í fjarskiptaformi að þessu sinni en bæði Jóna og...

  • Fyrri hluta riðlakeppni Meistaradeildar karla lauk í vikunni þegar leikið var í D-riðli. Riðlakeppnin fór fram í tveimur hlutum að þessu sinni og var fyrri hluta nú þegar lokið í riðlum A, B, C og E. Belgíska liðið Knack Roeselare var gestgjafi þessa fyrri hluta...

  • Þórarinn Örn Jónsson hefur verið valinn íþróttamaður Þróttar Nes árið 2020. Þórarinn Örn er fyrirliði karlaliðs Þróttar Neskaupstað en liðið varð deildarmeistari í vor. Þetta var fyrsti titill Þróttar Nes í karlaflokki í blakinu og nú á dögunum var Þórarinn útnefndur blakmaður Þróttar Nes fyrir...

  • Það var leikið í tveimur riðlum í meistaradeil kvenna í vikunni. Það er eins fyrirkomulag hjá konunum og hjá körlunum en þau spila fyrri umferðina, þrjá leiki fyrir jól, og svo seinni umferðina eftir jól. Í þessari viku var leikið í B og D riðli....

  • Í vikunni fóru fjölmargir leikir fram í Meistaradeild karla en leikið var í þremur af riðlunum fimm. Keppni fór fram í riðlum A, B og C þessa vikuna en leikið verður í D-riðli í næstu viku. Þá fór fyrri hluti E-riðils fram í síðustu viku....

  • Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag, 10. desember, og mega liðin í Mizunodeildunum hefja æfingar að nýju. Breytingarnar voru tilkynntar á þriðjudag en tóku gildi í dag, fimmtudag. Síðustu vikur hefur íþróttastarf einungis verið heimilt hjá börnum fæddum árið 2004 eða seinna en með breytingunum...

  • Það var boðið upp á íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í blaki um helgina, en þá mættust lið Hylte/Halmstad og Lindesberg. Jóna Guðlaug hefur síðustu ár leikið með Hylte/Halmstad á meðan Tinna Rut er á sínu fyrsta tímabili með Lindesberg. Hlutskipti liðanna fyrir leikin höfðu verið...

  • Boldklubben Marienlyst, lið Galdurs Mána Davíðssonar og Ævarrs Freys Birgissonar, fengu Nordenskov Ungdoms- og IF í heimsókn í gær í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir frekar slakt gengi undanfarið þurftu Marienlyst nauðsynlega á sigri að halda til að halda sér í baráttunni um eitt af fjórum efstu...

Loading...