[sam_zone id=1]
  • Lið TV Bliesen, sem Máni Matthíasson leikur með, spilaði tvo útileiki um helgina í 2. deild Þýskalands. Bliesen var fyrir leikina tvo í næstneðsta sæti en liðið mætti Delitzsch og Dresden á laugardag og sunnudag. Bæði þessi lið voru skammt frá botninum og því gat...

  • Vladimir Alekno þjálfari Zenit Kazan og fyrrverandi þjálfari Rússneska karlalandsliðsins hefur tekið við sem landsliðþjálfari karlaliðs Írans. Alekno sem af mörgum er talinn einn besti þjálfari heims mun fá það verðuga verkefni að stýra liðinu fram yfir næstu ólympíuleika hið minnsta, en þar er krafan...