[sam_zone id=1]
  • Evrópumótinu í strandblaki lauk í dag en mótið fór fram í Jurmala, Lettlandi. Strandblakið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins, líkt og aðrar íþróttagreinar. Eftir mikinn undirbúning náðist hins vegar að halda Evrópumótið og tókst það vel þrátt fyrir fjölbreyttar áskoranir. Á þriðja...

  • Þróttur Vogum lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið mætti Aftureldingu í Mizunodeild karla. Lið Þróttar Vogum er að hefja sitt fyrsta tímabil í efstu deild en liðið lék í Benectadeildinni á síðasta tímabili. Piotr Kempisty tók við þjálfun liðsins en...