[sam_zone id=1]
  • Blakdeild Fylkis mun tefla fram liði í úrvalsdeild karla á næsta tímabili. Þjáfari liðsins er Brynjar Pétursson sem hefur langa reynslu í blaki bæði sem þjálfari og leikmaður. En félagið sendi frá sér tilkynningu á heimasíðu félagsins fyrr í dag. Fylkir lék í 1.deild á...

  • Erla Rán Eiríksdóttir hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Erla Rán er mikill reynslubolti og hefur spilað blak frá unga aldri og lengst af með Þrótti Neskaupstað. Erla Rán hefur tekið þátt í landsliðsverkefnum á öllum aldursstigum. Erla Rán spilaði síðast með liði Álftaness en...

  • Blakdeild Hamars hefur samið við hinn pólska Jakub Madeij um að leika með karlaliði félagsins á komandi tímabili. Hamar samdi nýverið við Damian Sapór, pólskan uppspilara, og bætir nú við sig öðrum pólskum leikmanni. Jakub er rúmlega tvítugur og hefur leikið í Póllandi og Þýskalandi....

  • Leikmannahópur nýliða Hamars í úrvalsdeildinni í blaki hefur nú styrkst til muna en félagið hefur gert samning við pólskan uppspilara, Damian Sąpór. Damian er 29 ára  og hefur spilað blak frá unga aldri og varð m.a. meistari ungmenna (U21) árið 2011 með liði sínu Czarni Radom....

  • Kvennalið KA í blaki hefur borist mikill liðsstyrkur en Sigdís Lind Sigurðardóttir hefur skrifað undir hjá félaginu. Sigdís er 23 ára gömul og gengur til liðs við KA frá Kolding VK í Danmörku og ljóst að koma hennar mun styrkja KA liðið mikið en hún...

  • Karlalið KA hefur fengið góðan liðsstyrk en André Collin hefur skrifað undir samning hjá félaginu og mun bæði leika með liðinu sem og koma að þjálfun karla- og kvennaliðs KA. Collin sem er 41 árs og 1,94 metrar á hæð er reynslumikill leikmaður og hefur...

  • Valens Torfi Ingimundarson heldur til Danmerkur í haust þar sem hann mun leika með liði Ikast. Valens Torfi hefur leikið með liði HK undanfarin tvö tímabil og í vetur var hann oftar en ekki í byrjunarliði liðsins. Valens er kantsmassari en getur einnig leyst stöðu...

  • Afturelding hefur samið við spænskan miðjumann og Þróttur Nes endurnýjar samning sinn við Miguel Angel Ramos Melero. Jesus Montero Romero samdi á dögunum við lið Aftureldingar og nú bætist spænskur miðjumaður við liðið. Daniel Retuerto er fæddur árið 1992 og kemur frá Valladolid á Spáni....