[sam_zone id=1]
  • Blakdeild Þróttar Neskaupstað hefur gengið frá ráðningu á þjálfara meistaraflokka félagsins. Gonzalo Garcia Rodriguez þjálfaði lið BF á Siglufirði á síðasta tímabili en færir sig nú yfir í Neskaupstað. Gonzalo kemur frá Almería á Spáni og hefur þjálfað í heimalandinu sem og í Perú. Þar...

  • Blakdeild Aftureldingar hefur samið við Jesus Montero Romero fyrir næsta leiktímabil í Mizunodeild karla. Hinn spænski Jesus Montero Romero lék með liði Þróttar Neskaupstað á síðasta tímabili og varð deildarmeistari með liðinu. Þá var hann valinn í lið ársins í kosningu á vegum BLÍ. Jesus...

  • Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá...

  • Karlalið Hamars frá Hveragerði mun taka þátt í efstu deild karla í vetur en félagið var að semja við tvo leikmenn og þjálfara. Þeir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir hafa samið við lið Hamars um að spila með liðinu í vetur en báðir eru þeir að...

  • Valþór Ingi Karlsson verður aðalþjálfari kvennaliðs ASV Elite tímabilið 2020-2021. Þrátt fyrir að vera einungis 23 ára verður þetta þriðja tímabil Valþórs í þjálfarateymi liðsins og hans annað sem aðalþjálfari. Valþór náði frábærum árangri með ungt lið ASV Elite á síðasta tímabili þar sem liðið...

  • Máni Matthíasson hefur samið við TV Bliesen í Þýskalandi fyrir komandi tímabil. Máni Matthíasson lék með BK Tromsø í Noregi undanfarin tvö tímabil en hann hélt út frá liði HK haustið 2018. Hann var aðaluppspilari Tromsø bæði tímabilin þar og þá hefur Máni verið aðaluppspilari...

  • Galdur Máni Davíðsson gengur til liðs við danska liðið BK Marienlyst í haust. Galdur Máni hefur leikið með Þrótti Neskaupstað hér á landi og náð góðum árangri. Liðið náði í sinn fyrsta deildarmeistaratitil í karlaflokki í vor og var Galdur valinn í Mizunolið ársins, bæði...

  • Fyrsta stigamóti strandblakssumarsins lauk í dag með úrslitaleikjum í 1. deild. Alls voru 82 lið skráð til leiks á fyrsta stigamót sumarsins sem haldið var á þremur keppnisstöðum. Fóru leikirnir fram í Laugardal, Fagralundi og Garðabæ og hófst keppni á fimmtudagskvöld. Leikið var í fjórum...

  • Um helgina fer fram fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki en mótið er haldið af blakdeild Þróttar Reykjavíkur og verður spilað á 7 völlum á höfuðborgarsvæðinu. Algjör sprenging hefur verið í strandblakinu í sumar og er slegist um þá velli sem í boði eru. Það hefur...