[sam_zone id=1]
  • Álftanes og HK mættust í Mizunodeild karla í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Álftnesinga. Fyrir leikinn voru liðin í 2. og 3. sæti deildarinnar. HK var í 2. sæti með 25 stig eftir 11 leiki og Álftanes í 3. sætinu með 18 stig...

  • Ævarr Freyr Birgisson og félagar í Boldklubben Marienlyst tóku á móti Nordenskov UIF í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Marienlyst voru í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og Nordenskov í því öðru svo það mátti búast við hörkuleik. Liðin munu mæta hvoru öðru í undanúrslitum dönsku...