[sam_zone id=1]
  • Að venju eru spennandi blakleikir í boði í vikunni. Á miðvikudag tekur Afturelding á móti Álftanesi í Mizuno deild karla en Afturelding hefur átt erfitt uppdráttar í vetur. Afturelding er með 1 stig eftir 4 leiki en Álftanes með 9 stig eftir 5 leiki. Sama...

  • Lið landsliðsmannsins Hafsteins Valdimarssonar tók á móti liði Charenton í kvöld. Um síðustu helgi tapaði Calais sínum fyrsta leik í deildinni á meðan Charenton sigraði sinn leik. Leikurinn í dag byrjaði jafnt og voru bæði lið að vinna sig hægt og rólega inn í leikinn....

  • Þróttur Reykjavík tók í dag á móti Þrótti úr Neskaupstað í Mizunodeild kvenna. Fyrir leikinn voru þessi tvö lið í tveimur neðstu sætum deildarinnar og voru án sigurs. Þróttur Reykjavík hafði þó einungis spilað tvo leiki en Þróttur Nes hafði spilað 5 leiki. Tvo öfluga...

  • Tveir leikir fóru fram í Mizunodeild kvenna í kvöld, annar í Mosfellsbæ en hinn á Akureyri. Afturelding tók á móti liði Álftaness fyrr í kvöld en Afturelding hafði unnið alla þrjá leiki sína. Álftanes var hins vegar með einn sigur eftir þrjá leiki. Fyrsta hrina...

  • Margir spennandi leikir eru á dagskrá í vikunni. Hér fyrir neðan er listi yfir leiki í Mizuno og Benecta deildum karla og kvenna, auk leikja í Kjörísbikarnum. Miðvikudagur 6. nóvember kl. 19:00  Miz kvk Afturelding – Álftanes Varmá Kl. 19:30  Kjörísb kk     Þróttur Vogum...

  • Calais hélt áleiðis til suður-Frakklands og lék þar gegn liði CNVB sem er staðsett í Montpellier og er einskonar æfingastöð fyrir unga franska leikmenn. Þarna æfa flestir leikmenn sem spila með unglingalandsliðum Frakklands. Calais hafði ekki tapað leik í deildinni þetta tímabil og hafði ekki...

  • KA og Vestri mættust í dag í Mizuno-deild karla. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda en KA voru með einn sigur eftir þrjá leiki á meðan Vestri hafði tapað öllum fjórum leikjum sínum hingað til. KA menn byrjuðu betur og komust í 7-1...

  • Afturelding og Þróttur Nes mættust öðru sinni í dag og fór leikurinn fram að Varmá. Þróttur Nes vann leik gærdagsins 1-3 en í dag var lið Aftureldingar án Piotr Kempisty, sem meiddist í fjórðu hrinunni í gær. Í dag voru það gestirnir sem byrjuðu betur...

  • Tromsø, lið landsliðsmannana Kristjáns og Mána mætti í gær liði Askim í eftstu deild Noregs. Fyrirfram var búist við nokkuð þægilegum sigri Tromsø enda liðið í efri helmingi deildarinnar á meðan Askim sat á botninum án stiga. Leikurinn var jafn til að byrja með en...

  • Þrír leikir fóru fram í Mizunodeildunum í dag og þar af voru tveir þeirra í Mosfellsbæ. Þróttur Nes heimsótti Aftureldingu í karla- og kvennaflokki en á Akureyri tók KA á móti Þrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna. Kvennamegin var KA í efsta sæti deildarinnar, Afturelding í...

Loading...