[sam_zone id=1]
  • Einn leikur fór fram í Mizunodeild karla en Þróttur Nes sótti Vestra heim á Ísafjörð. Leikir Vestra hafa farið batnandi eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu og er framlag Mateuz Klóska þeim gríðarlega mikilvægt. Hann er aðalvopn þeirra í sókn og hefur gefið liðinu mikið...

  • Meistaradeild kvenna er farinn af stað og lauk annari umferð riðlakeppninnar í vikunni. Flest úrslit hafa verið eftir bókinni en þó hafa verið jafnir leikir og óvænt úrslit inn á milli. Scandicci hefur unnið báða sýna leiki í B-riðli keppninnar en í fyrstu umferð unnu...

  • Þróttur Reykjavík tók á móti liði Aftureldingar í Mizunodeild kvenna í kvöld. Þróttur Reykjavík hefur spilað fæsta leiki allra liða í deildinni eða einungis þrjá. Afturelding hefur þó einungis spilað fjóra leiki en hafði unnið þá alla og var með fullt hús stiga fyrir kvöldið....

  • Í vikunni verða tveir leikir í Mizunodeild kvenna. Þróttur Reykjavík tekur á móti Aftureldingu á miðvikudag og Álftanes mætir toppliði KA á sunnudaginn. Í Mizunodeild karla tekur Vestri á móti Þrótti Neskaupstað á laugardag en Vestri átti sinn fyrsta sigurleik í deildinni í síðustu viku....

  • Tveir leikir fóru fram í Mizunodeild karla í dag og náði Vestri í sinn fyrsta sigur í efstu deild. Vestri tók á móti Aftureldingu í fyrri leik dagsins en liðin mættust einnig í gær. Þá vann Afturelding 1-3 sigur og vann þar með sinn annan...

  • Alls fóru fimm leikir fram í Mizunodeildum karla og kvenna í dag um allt land. Í Neskaupstað tók Þróttur Nes á móti Álftanesi, á Ísafirði mættust Vestri og Afturelding og í Kópavogi áttust HK og KA við. Tvíhöfðar voru í Neskaupstað og Kópavogi og var...

  • KA tók á móti liði Aftureldingar í Mizunodeild karla í kvöld. Í síðustu viku mætti KA liði HK og vann góðan 3-1 sigur en nú var komið að Aftureldingu að heimsækja þá á Akureyri. Afturelding hafði enn ekki unnið leik en KA gat nálgast topp...

  • Bæði landslið Íslands verða á NOVOTEL CUP 2020 en mótið fer fram í Luxemborg dagana 3.-5. janúar.  Landsliðsþjálfarar eru komnir á fullt í að velja sín landslið en Borja og Valal eru þjálfarar kvennaliðsins eftir að þau framlengdu sinn samning við BLÍ.  Tihomir Paunovski verður...

  • Nóg verður í boði af spennandi blakleikjum í vikunni eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Leikið verður á Húsavík, Siglufirði, Ísafirði, Neskaupstað, Akureyri og á Höfuðborgarsvæðinu í Mizuno- og Benectadeildunum. Nokkur félaganna hafa komið upp youtube rásum þar sem horfa má á...

  • Tveir leikir voru á dagsskrá í Mizunodeild karla í kvöld en fyrri leikur kvöldsins var viðureign Aftureldingar og Álftaness og fór sá leikur fram í Mosfellsbæ. Gestirnir frá Álftanesi fóru vel af stað í leiknum en með sigri í fyrstu tveimur hrinum leiksins, 25-19 þá...

Loading...