[sam_zone id=1]
  • Fyrsta umferð Kjörísbikarsins kláraðist í vikunni en það voru þrír leikir í þessari fyrstu umferð. Tveir leikir kvennameginn og einn karlameginn. Í fyrstu umferð kvenna mættust fyrst nágrannaliðin Þróttur Vogum og Keflavík. Skemmst er frá því að segja að þetta var hörkuleikur þar sem Keflavík...

  • Berglind og Elísabet töpuðu 2-0 í nótt fyrir Starikov og Dave frá Ísrael. Hrinurnar fóru 21-15 og 21-18. Stelpurnar okkar eru því dottnar úr keppni í Kína. Smá óvissa er um framtíðina hjá Berglindi og Elísabetu en þær stefna á æfingabúðir í Brasilíu í janúar...

  • Calais lék um helgina sinn þriðja leik í N1 deildinni í Frakklandi en liðið er nýliði í deildinni eftir að hafa sigrað N2 deildina á síðasta tímabili.Landsliðsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson leikur með liðinu en hann er á sínu þriðja tímabili í Frakklandi. Liðið lék gegn liði...

  • Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir eru mættar til Qinzhou í Kína til þess að taka þátt í þriggja stjörnu FIVB World Tour keppni. Allar World Tour keppnir hjá FIVB eru flokkaðar með stjörnukerfi, frá einni stjörnu og upp í fimm. Með því að taka þátt...

  • Lokadagur Norðurlandamóts U-19 landsliða fór fram í dag en íslensku liðin mættu Englandi í morgun. Karla- og kvennalið Íslands léku um 5.-7. sæti mótsins og mættu bæði liðin Englandi í morgun. Strákarnir höfðu unnið Færeyjar 3-1 í gær en stelpurnar töpuðu sínum leik gegn Færeyjum...

  • Tromsø lið landsliðsmannana Kristjáns og Mána lék í gær sinn fjórða leik á tímabilinu gegn Viking. Bæði lið voru taplaus fyrir þennan leik og því var búist við hörkuleik fyrirfram. Leikurinn var jafn til að byrja með en um miðja hrinu sigu leikmenn Viking framúr...

  • Annar keppnisdagur Norðurlandamóts U-19 landsliða fór fram í dag með alls 12 leikjum. Íslensku drengirnir hófu leik gegn Englandi þar sem barist var um 3. sæti A-riðils. Þar sem að úrslitin voru ekki aðalatriði fengu þeir leikmenn að spreyta sig sem höfðu spilað minna en...

  • Í gær fór fram eins konar árshátíð Blaksambands Evrópu og voru ýmsir aðilar heiðraðir fyrir störf sín. Hátíðin fór fram í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, og voru þar verðlaun veitt fyrir árangur á þessu ári. Einnig voru þekkt nöfn úr blakheiminum verðlaunuð fyrir störf sín gegnum...

  • Fyrsti keppnisdagur Norðurlandamóts U-19 landsliða var í dag og léku karla- og kvennalið Íslands tvo leiki hvort. Drengirnir mættu Finnlandi í fyrsta leik og það kom fljótt í ljós að Finnarnir voru betra liðið á vellinum. Undanfarin ár hefur Finnland ekki alltaf sent lið til...

  • Norðurlandamót U-19 landsliða hófst í morgun og hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar um mótið. Mótshaldarar hafa sett saman góða upplýsingasíðu sem má opna með því að smella hér. Á henni má nálgast streymi og beina lýsingu frá leikjum mótsins en þó þarf að greiða fyrir...

Loading...