[sam_zone id=1]

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir fyrsta íslenska liðið til að taka þátt í FIVB World Tour

Þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir eru um þessar mundir að taka þátt í FIVB World Tour í strandblaki, fyrstar íslenskra liða.

Þær stöllur urðu og dögunum danskir Pepsi Max Beach Volley Tour meistarar en fengu lítinn sem engan tíma til að fagna þeim sigri því þær eru nú mættar til Vaduz í Liechtenstein þar sem þær taka þátt í FIVB World Tour en þær hefja leik í dag þegar þær mæta þeim japönsku Sakurako og Kumada en leikurinn hefst kl 08:20 á íslenskum tíma.

Hér er hægt að sjá beinar útsendingar frá mótinu