[sam_zone id=1]
  • Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum á EM kvenna en allir leikirnir fara fram á sunnudaginn næstkomandi. Ljóst er að það verða margir spennandi leikir og hvetjum við fólk til þess að fylgjast með mótinu núna þegar að spennan er farinn...

  • Riðlakeppninni á evrópumótinu lauk í gær en þar var helst að frétta að heimakonur í Póllandi unnu góðan sigur á Ítalíu og tryggðu sér þar með annað sæti riðilsins á undan Belgíu. A-riðillHér var hreinn úrslitaleikur um fjórða sæti riðilsins sem er síðasta sætið sem...

  • Það er farið að líða undir lok riðlakeppninnar og eru sum lið sem hafa lokið keppni í sínum riðli. Það á þó eftir að spila nokkra leiki í dag og eru nokkur lið sem eiga enn eftir að tryggja sig áfram í 16-liða úrslitin. A-riðillÞað...

  • Dómaranefnd BLÍ auglýsir dómaranámskeið 4. og 5. september nk. Um er að ræða héraðsdómaranámskeið sem gefur réttindi til að dæma í deildakeppninni í blaki. Sævar Már Guðmundsson, alþjóðlegur blakdómari heldur námskeiðið í Fundarsal A í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Námskeiðið er opið öllum og sérstaklega þeim...

  • Finnska liðið tók á móti því franska í gær og þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Þær sigruðu leikinn og var sigurinn einnig merkilegur fyrir þær sakir að þetta er fyrsti sigur liðsins í...

  • Það var mun meiri spenna í leikjum gærdagsins heldur en hefur verið hingað til á Evrópumótinu og var það aðalega D-riðilinn sem sá um það, en þar fóru báðir leikir dagsins í fimm hrinur og er orðið frekar þétt á toppi riðilsins. A-riðillLítið um óvænt...

  • Afturelding tilkynnti í dag um nýjan leikmann karlaliðs síns en Quentin Moore mun leika með liðinu á komandi tímabili. Quentin er bandarískur og lék með KA tímabilið 2017-18 og átti þá stóran þátt í því að félagið vann þrennuna frægu. Nú hefur Quentin hins vegar...

  • EM kvenna hélt áfram í gær og eru nú öll lið búinn að spila að minnsta kosti tvo leiki í riðlunum. Stóru liðin halda áfram að vinna sína leiki nokkuð örugglega og enn er lítið um óvænt úrslit. A-riðillStórleikur A-riðils var viðureign Serbíu og Búlgaríu...

  • EM kvenna hófst á föstudaginn síðasta en það eru 24 bestu lið álfunnar sem reyna að vinna evrópumótið.Mótið í ár er spilað í fjórum löndum en það eru Slóvakía, Ungverjaland, Tyrkland og Pólland sem sjá um að halda mótið í ár. Serbía eru ríkjandi Evrópumeistarar...

  • Landsliðskonan Thelma Dögg Grétarsdóttir hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Aftureldingu eftir tveggja ára dvöl í atvinnumensku en Thelma lék þó lítið síðasta vetur vegna meiðsla. Thelma Dögg spilaði stórt hlutverk í liði Aftureldingar áður en hún hélt út í atvinnumennsku en Thelma vann...

Loading...