[sam_zone id=1]

Þjálfaramál komin á hreint í Mizunodeildunum

Nú þegar það fer að styttast í að liðin í Mizunodeild karla og kvenna fari að hefja undirbúning fyrir komandi deildarkeppni þá er vert að renna yfir þjálfaramál liðanna en öll lið í Mizunodeildunum hafa samið við sína þjálfara og eru því allar stöður mannaðar.

Mizunodeild karla:

Afturelding – Piotr Kempisty

Álftanes – Sladjana Smiljanic *

HK – Vladislav Mandic *

KA – Filip Szewczyk

Vestri – Tihomir Paunovski

Þróttur Nes – Raúl Rocha *

 

Mizunodeild kvenna:

Afturelding – Borja Gonzalez *

Álftanes – Matthew Gibson

HK – Emil Gunnarsson

KA – Miguel Mateo Castrillo

Þróttur R – Ingólfur Hilmar Guðjónsson

Þróttur Nes – Raúl Rocha *

 

* Á sínu fyrsta tímabili með liðið