[sam_zone id=1]
  • Nú þegar það fer að styttast í að liðin í Mizunodeild karla og kvenna fari að hefja undirbúning fyrir komandi deildarkeppni þá er vert að renna yfir þjálfaramál liðanna en öll lið í Mizunodeildunum hafa samið við sína þjálfara og eru því allar stöður mannaðar....

  • Stjórn blakdeildar HK hefur skrifað undir samning við Vladislav Mandic sem mun þjálfa meistaraflokk karla á næstu leiktíð. Mandic mun jafnframt koma að þjálfun yngri flokka hjá HK og aðstoða við þjálfun meistaraflokks kvenna. Síðastliðna tvo áratugi hefur Mandic spilað blak og starfað við þjálfun...

  • Lið Vestra frá Ísafirði tekur þátt í Mizunodeild karla næsta vetur og verður það í fyrsta skipti sem liðið tekur þátt efstu deild. Liðið var með töluverða yfirburði í Benecta deildinni síðasta vetur en liðið hefur þó ákveðið að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur....

  • Úrslit þjóðadeildarinnar fara nú fram í Chicago í Bandaríkjunum þar sem 6 bestu lið keppninnar til þessa etja kappi um þjóðadeildartitilinn. Heimamenn í Bandaríkjunum og Pólland voru fyrst til að tryggja sig áfram í undanúrslitin og Rússar fylgdu síðan fast á eftir. Síðasta daginn var...

  • Þróttur Reykjavík sendir frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu á facebook síðu félagsins þar sem þjálfaramál fyrir veturinn voru tilkynnt. “Við erum afar kát með að Ingólfur Hilmar Guðjónsson ætlar að halda áfram með meistaraflokk kvenna hjá okkur næsta vetur en hann hefur unnið afar vel með...

  • Í dag staðfesti BLÍ þátttöku Vestra í Mizunodeild karla tímabilið 2019/20. Karlalið Vestra var á báðum áttum með þátttöku sína í efstu deild á næsta tímabili en nú er ljóst að liðið tekur þátt í efstu deildinni á næsta tímabili. Karlamegin verður því 6 liða...

  • Bandaríkin og Brasilía mættust í dag í úrslitum í þjóðadeild kvenna í Kína. Þessi lið höfðu í gær sigrað Kína og Tyrkland í undanúrslitum. Fyrr í dag höfðu síðan heimakonur í Kína tryggt sér bronsverðlaun með sigri á Tyrklandi 3-1 (25-23, 25-15, 20-25, 25-21). Brasilía...

  • HM í strandblaki lauk í dag þar sem keppt var í bæði karla- og kvennaflokki. Mótið fór fram í Hamburg í Þýskalandi við frábærar aðstæður en keppnisvöllurinn tekur um 12.000 manns sem sköpuðu stórkostlegt andrúmsloft á leikjum keppninnar. Í karlaflokki komst þýskt par alla leið...

  • Um helgina munu 6 bestu kvennalið þjóðardeildarinnar (VNL) keppa um það hver stendur uppi sem sigurvegari hennar. Liðunum 6 er skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin fara í undanúrslit, en úrslitin eru haldin í Nanjing í Kína að þessu sinni. Í öðrum riðlinum...

  • BLÍ birti í dag deildaniðurröðun sína fyrir Íslandsmótið 2019-2020 en mótanefnd hefur lokið vinnu við niðurröðunina að mestu leyti. Í kvennaflokki eru 75 lið skráð í sjö deildum en karlamegin eru 32 lið í fjórum deildum. Báðum megin er fjölgun um 6 lið. Lið Vestra...

Loading...