[sam_zone id=1]
  • Íslenski Smáþjóðaleikahópurinn, lenti í höfuðborg Svartfjallalands um 22 í gærkvöldi að staðartíma. Síðan tók við klukkustunda rútuferð til Budva, sem er strandbær þar sem hópurinn dvelur á meðan á leikunum stendur. Kvennalandsliðið fékk litla hvíld, en þær voru mættar á æfingu klukkan 9 í morgun...

  • Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í  2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliði félagsins en hann er uppspilari.  Raúl hefur þjálfað frá 18 ára aldri bæði í yngri...