[sam_zone id=1]
  • Þjálfarateymi karlalandsliðsins hefur valið 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáþjóðaleikana. Liðið mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik næstkomandi þriðjudag. Aðalþjálfari liðsins er Christophe Achten og honum til aðstoðar er Massimo Pistoia. Sjúkraþjálfari liðsins er Sigurður Örn Gunnarsson og leikgreinir Ari-Heikki Kulmala frá Finnlandi. Óli Þór Júlíusson...