[sam_zone id=1]
  • Laugardaginn 18. maí mun stjórn Blaksambands Íslands leita til blakhreyfingarinnar eins og hún leggur sig og boðar til vinnufundar um framtíð blaksins á Íslandi. Stjórn BLÍ skorar á alla sem er umhugað um framtíð blaksins að skrá sig og taka þátt í þeirri vinnu sem...

  • Veljko Sladjana Smiljanic hefur verið ráðin yfirþjálfari blakdeildar Álftaness. Sljadjana mun þá vera yfir þjálfun í öllum deildum í blakinu hjá Álftanesi og skipuleggja allar æfingar. Blakdeild Álftaness mun í samstarfi við Sladjönu koma á laggirnar öflugu barna- og unglingastarfi til þess að styrkja blakdeildina....

  • Ítalinn Massimo Pistoia sem hefur þjálfað karlalið HK undanfarin 3 ár verður ekki með liðið á næsta tímabili. Massimo Pistoia gerði HK að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið árið 2017 en liðið vann þá sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð. Undanfarin tvö ár hefur...