[sam_zone id=1]
  • Það var ítalskt þema í meistaradeild kvenna í vikunni þegar að fyrri leikirnir í undanúrslitunum fóru fram. Bæði ítölsku liðin komu á óvart og unnu leiki sína nokkuð örugglega. Veislan hófst á þriðjudaginn en þá mætti ítalska liðið Conegliano liði Fenerbahce frá Tyrklandi. Leikurinn var...

  • Hylte/Halmstad vann í gær lið Gislaved í annað sinn og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslit sænsku úrslitakeppninnar. Hylte/Halmstad vann fyrri leik liðanna 3-0 á heimavelli sínum og þurfti Gislaved því á sigri að halda til að halda sínu tímabili á lífi. Liðið byrjaði...

  • Í gær fóru fyrri leikir undanúrslita Meistaradeildar karla fram. Í fyrri leiknum sótti Zenit Kazan lið Perugia heim en þetta var í fyrsta skipti sem Wilfredo Leon mætti sínum gömlu félögum í Kazan. Gestirnir skemmdu þó gleðina hjá Leon með því að vinna leikinn 2-3...

  • CEV gaf út núna í vikunni hversu mikið verðlaunafé væri í boði fyrir liðin í meistaradeild evrópu. Í ár er nýtt met slegið hjá sambandinu en þá fá liðin um 3,5 milljónir evra í verðlaunafé, en það samsvarar um 467.600.000 kr. Það er einnig vert...