[sam_zone id=1]
  • Þróttur Reykjavík og Álftanes mættust í Laugardalshöllinni í kvöld í forkeppni úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn. Þróttur Reykjavík lauk deildakeppninni í 5. sæti og Álftanes í 6. sæti. Liðin mættust því í forkeppninni og börðust um að mæta Völsungi sem sigraði Þrótt Nes fyrr í kvöld. Það...

  • Völsungur og Þróttur Neskaupstað mættust í forkeppni úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitil kvenna í kvöld. Völsungur var í 4. sæti deildarinnar en Þróttur Nes í því sjöunda. Þau mættust því í þessum fyrsta leik forkeppninnar þar sem að sigurvegarinn heldur í vonina um þátttöku í úrslitakeppninni. Einungis...