[sam_zone id=1]
  • Átta liða úrslit meistaradeildar kvenna hófust í vikunni þar sem fjórir leikir fóru fram. Allt voru þetta stórleikir en stærsti leikurinn fór þó fram í Rússlandi þar sem Dinamo Moscow tók á móti meisturum síðustu tveggja ára Vakifbank frá Istanbul.Leikurinn var jafn og spennandi allan...

  • Afturelding tók í gær á móti Þrótti Reykjavík í lokaleik liðanna í Mizunodeild kvenna. Afturelding gat tryggt sér 3. sætið í deildarkeppninni með því að ná í eitt stig en Þróttur Reykjavík er í harðri baráttu um 5. sætið. Jafnræði var með liðunum í fyrstu...