[sam_zone id=1]
  • AlpenVolleys Haching II, lið Hristiyan Dimitrov, fengu í dag topplið HEITEC Volleys Eltmann í heimsókn í þýsku annarri deildinni suður. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur og höfðu Eltmann þá betur, 2-3. Það mátti því búast við spennandi leik í dag og var...

  • Afturelding tók aftur á móti Þrótti Nes í Mizunodeild karla í dag. Afturelding sigraði leik gærdagsins auðveldlega og var því búist við öðrum sigri þeirra í dag. Í upphafi leiks virtist það ætla að ganga eftir en Þróttur Nes sá aldrei til sólar í fyrstu...

  • Völsungur og HK mættust í Mizunodeild kvenna í dag en liðin áttust einnig við í gær þar sem HK hafði betur 3-1. HK átti ekki í miklum vandræðum með Völsung í leiknum í dag en HK vann nokkuð öruggan sigur 3-0 (25-21, 25-21, 25-22). Þrátt...

  • Þróttaraslagur fór fram í Laugardalnum í dag þegar Þróttur Reykjavík og Þróttur Neskaupstað mættust í Mizunodeild kvenna. Þróttur Nes sigraði 3-2 eftir rúmlega tveggja tíma hörkuleik. Fyrsta hrina var jöfn allan tímann og skiptust liðin á því að vera yfir. Hrinan fór 23-25 fyrir Þrótti...

  • Í gær fóru fram tveir íslendingaslagir í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrri leiknum lék Unnur Árnadóttir og lið hennar, Elite Volley Aarhus (EVA), gegn Berglindi Gígju Jónsdóttur og liði hennar, Fortuna Odense Volley og í seinni leiknum lék Valþór Ingi Karlsson og ASV Aarhus gegn Ævarri...