[sam_zone id=1]
  • Ævarr Freyr Birgisson og lið hans, Boldklubben Marienlyst, mættu í dag Hvidovre VK í þriðja leik undanúrslita dönsku úrslitakeppninnar. Hvidovre unnu fyrstu tvo leikina og vinna þarf þrjá til að komast í úrslit svo Marienlyst var með bakið upp við vegg. Marienlyst hófu leikinn ekki...

  • Hylte/Halmstad mætti í dag Gislaved í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum í Svíþjóð. Hylte/Halmstad tapaði einvígi sínu gegn Engelholm en fær nú annan möguleika á að komast í undanúrslitin, en sigurvegarinn í þessu einvígi mætir einmitt Engelholm í næstu umferð. Leikurinn í dag var...

  • Deildar- og bikarmeistarar KA mættu Völsungi í dag í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna. KA háði mikla baráttu við HK í deild og bikar en sigraði báðar keppnir. Völsungur lauk keppni í 4. sæti deildarinnar og sigraði svo forkeppni úrslitakeppninnar í liðinni viku....

  • HK mætti í dag Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna. Þessi fyrsti leikur liðanna fór fram í Fagralundi en HK lauk deildakeppninni í 2. sæti en Afturelding í þriðja sætinu. Sigra þarf tvo leiki til að vinna sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins....

  • Unnur Árnadóttir og lið hennar, Elite Volley Aarhus (EVA), undir stjórn Valþórs Inga Karlssonar, unnu í gær Brøndby VK í þriðja leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrslitakeppninnar. EVA voru með bakið upp við vegg fyrir leikinn þar sem Brøndby vann fyrstu tvo leikina og þarf...

  • Calais spilaði í dag gegn liðið Reims í frönsku N2 deildinni. Fyrirfram var búist við jöfnun leik þar sem liðin sitja í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar.Reims vann einnig fyrri leik þessara liða fyrir áramót og því ljóst að liðsmenn Calais vildu hefna fyrir það...

  • KA og Álftanes mættust í dag í undanúrslitum í úrslitakeppni karla en liðin áttust við í KA heimilinu á Akureyri. Liðin mættust einnig í úrslitum Kjörísbikarsins um síðustu helgi en þar átti KA ekki í miklum vandræðum og varð raunin sú sama í dag. Álftanes...

  • HK og Afturelding mættust í undanúrslitum í úrslitakeppni Mizunodeildar karla í dag en leikið var í Fagralundi. Hjá HK vantaði þá Andreas Hilmi Halldórsson og Kristófer Björn Proppe sem voru báðir frá vegna meiðsla, hjá Aftureldingu vantaði hinsvegar Radoslaw Rybak sem hefur verið besti leikmaður...

  • Þingfulltrúar 47. ársþings BLÍ klöppuðu vel og innilega fyrir kjöri Grétars Eggertssonar í Íþróttamiðstöðinni í gær. Grétar tekur við af Jasoni Ívarssyni eftir 14 ár í formannssætinu. Grétar Eggertsson var einn í framboði í embætti formanns BLÍ á ársþinginu sem haldið var í Íþróttamiðstöðinni í...

  • Ævarr Freyr Birgisson og félagar hans í Boldklubben Marienlyst léku í gær sinn annan leik í undanúrslitum dönsku úrslitakeppninnar gegn Hvidovre VK. Fyrsta leikinn unnu Hvidovre 3-0. Fyrsta hrinan var mjög slæm hjá Marienlyst þar sem erfiðlega gekk í móttöku og sókn. Hvidovre unnu fyrstu...

Loading...