[sam_zone id=1]
  • Tveir leikir fóru fram í Kjörísbikarnum í dag og voru það síðustu leikir 8-liða úrslitanna. Í kvennaflokki tók Afturelding á móti HK í Varmá. Lið HK var fyrirfram talið líklegra til sigurs og gekk það eftir. HK er í toppbaráttu við KA um efsta sæti...

  • Calais lék í dag við lið Marquette í frönsku N2 deildinni í blaki. Búist var við jöfnum leik þar sem lið Marquette hafði unnið Maziers Metz í síðustu umferð, en þeir sitja í öðru sæti deildarinnar. Marquette byrjaði leikinn betur og komust í 3-6 forystu...

  • Hylte/Halmstad lék í vikunni gegn sænsku meisturunum í Engelholm en þessi lið hafa undanfarin ár verið að berjast um sænska meistaratitilinn. Leikurinn byrjaði vel fyrir Hylte/Halmstad því þær byrjuðu af miklum krafti og greinilegt að þær ætluðu sér að spila betur eftir að hafa tapað...

  • Tromsø lið Kristjáns og Mána tapaði í gær gegn toppliði deildarinnar Koll. Tromsø þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að ná þriðja sætinu sem að gefur beinan þáttökurétt í undanúrslitin. Leikurinn var jafn til að byrja með en liðin fylgdust að...

  • Líkur eru á því að Ísland muni ekki taka þátt í úrslitum Evrópumóts Smáþjóða og er því ljóst að ef svo er þá getur Ísland ekki varið Evrópumeistaratitilinn í kvennaflokki. Mikil umræða hefur verið í gangi síðustu mánuði með framtíð SCD mótanna en þátttaka á...