[sam_zone id=1]
  • Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Kjörísbikars karla í dag. Fyrri leikur dagsins var viðureign Vestra og HK en Benectadeildar lið Vestra komst í undanúrslit Kjörísbikar karla á síðasta tímabili þar sem liðið mætti Aftureldingu. Vestri átti hinsvegar litla möguleika gegn sterku liði...

  • Unnur Árnadóttir og lið hennar, Elite Volley Aarhus (EVA), tóku í dag á móti ríkjandi Danmerkur- og bikarmeisturum Brøndby VK í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar svo það mátti búast við hörkubaráttu. Fyrsta hrinan var nokkuð jöfn alveg þar til...

  • Valþór Ingi Karlsson og félagar í ASV Aarhus fengu í dag Hvidovre VK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni. Hvidovre hófu leikinn betur og leiddu fyrstu hrinuna fram undir hana miðja. Í stöðunni 13-16 fyrir Hvidovre kom góður kafli hjá Aarhus þar sem þeir skoruðu fimm...

  • Boldklubben Marienlyst, lið Ævarrs Freys Birgissonar, fékk í dag Amager VK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni. Gestirnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú stig leiksins. Marienlyst hrukku þá í gang og völtuðu yfir þá það sem eftir lifði hrinu. Hrinunni lauk með...

  • Fimmta umferð meistaradeildar kvenna fór fram í vikunni og var nóg um spennandi leiki í þessari umferð en það voru 4 leikir sem fóru í oddahrinu í vikunni. Leikur vikunnar var hinsvegar á milli ítölsku stórveldana Savino Del Bene Scandicci og Imoco Volley Conegliano. Fyrri...