[sam_zone id=1]
  • Tromsø lið landsliðsmannana Kristjáns og Mána, lék um helgina tvo leiki gegn TVN og Randaberg. Fyrri leikurinn var í hádeginu á laugardeginum gegn TVN en það er blakskóli norðmanna fyrir krakka á menntaskólaaldri. Tromsø byrjaði vel og komst fljótt í góða forystu en liðið var...

  • Valþór Ingi Karlsson og lið hans, ASV Aarhus, heimsóttu í dag Middelfart VK í dönsku úrvalsdeildinni. Ekki hófst leikurinn vel fyrir gestina þar sem Middelfart voru fljótir að stinga þá af. Fyrstu hrinunni lauk 14-25 fyrir Middelfart. Önnur hrinan hófst einnig mjög illa fyrir Aarhus...

  • Unnur Árnadóttir og Elite Volley Aarhus (EVA) heimsóttu í dag Frederiksberg Volley í dönsku úrvalsdeildinni. EVA náðu nokkurra stiga forskoti í upphafi fyrstu hrinunnar en um hana miðja voru Frederiksberg komnar yfir, 12-15. EVA skoruðu hins vegar 13 af síðustu 14 stigum hrinunnar og unnu...