[sam_zone id=1]
  • Kvennalið KA lék í dag um 5.-6. sæti á NEVZA félagsliða. KA rétt missti af sæti í undanúrslitum þegar liðið tapaði í oddahrinu gegn Oslo Volley og lék liðið því um 5.-6. sæti. Mótherjinn var danska liðið Team Køge sem tapaði einnig báðum leikjum sínum...

  • Karlalið KA sigraði síðasta leik sinn í dag og lauk NEVZA mótinu í 5. sæti. Liðið vann einn leik og tapaði einum í B-riðli en enduðu í 3. sæti riðilsins. Leikurinn um 5.-6. sætið var því raunin og mætti KA þar danska liðinu Ishøj. KA...

  • Annar dagur NEVZA móts félagsliða kvenna fór fram í Ängelholm í Svíþjóð í dag og mætti KA þar liði Oslo Volley frá Noregi. Eftir að bæði KA og Oslo töpuðu 3-0 fyrir Brøndby VK í gær var ljóst að sigurvegarinn úr leiknum í dag færi...