[sam_zone id=1]
  • Karla- og kvennalið KA taka þátt í Norður-Evrópumóti félagsliða um helgina. Í karlaflokki eru tveir riðlar sem báðir eru haldnir í Ishøj í Danmörku. Þar leikur KA í B-riðli með IBB Polonia frá London og BK Marienlyst frá Odense. Með liði Marienlyst leikur Ævarr Freyr...

  • Þróttur Reykjavík tók á móti Aftureldingu í Mizunodeild kvenna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Afturelding leiddi alla fyrstu hrinu. Þróttarar náðu að jafna á nokkrum stöðum en komust aldrei yfir í hrinunni og endaði hrinan með 25-18 sigri gestanna. Önnur hrina þróaðist svipað og fyrsta og...