[sam_zone id=1]
  • Hylte/Halmstad lék um helgina síðustu leiki sína í deildarkeppninni í Svíþjóð en liðið mætti Örebro sem var í öðru sæti deildarinnar á laugardaginn og í dag mætti liðið síðan Lindesberg sem situr í fjórða sætinu. Fyrri leikurinn gegn Örebro byrjaði vel hjá Hylte/Halmstad en liðið...

  • Lið Hafsteins Valdimarssonar Calais hélt í gær til höfuðborgar Frakklands og lék þar gegn liði Antony í frönsku N2 deildinni þar í landi. Fyrirfram var búist við frekar auðveldum sigri Calais þar sem þeir eru í toppsæti deildarinnar á meðan Antony er á hinum enda...