[sam_zone id=1]
  • Danska úrvalsdeildin hófst á nýjan leik í gær eftir landsleikjapásu. Unnur Árnadóttir, Valþór Ingi Karlsson og Ævarr Freyr Birgisson áttu öll leiki. Unnur reið á vaðið með Elite Volley Aarhus (EVA) þar sem þær fengu Team Køge í heimsókn. Eva hófu leikinn af miklum krafti...

  • Það var toppslagur í fyrsta leik Calais á nýju ári. Hafsteinn Valdimarsson var mættur aftur til Frakklands eftir að hafa spilað með landsliðinu í síðustu viku.Calais hóf leikinn af krafti og eftir jafna byrjun seig lið Calais fram úr með góðum uppgjöfum og sterkri hávörn....

  • Hylte/Halmstad tók á móti Degerfors í fyrsta leik sínum á nýju ári. Hylte/Halmstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við toppliðin tvö Engelholm og Örebro. Hylte/Halmstad hóf leikinn vel og sigraði fyrstu tvær hrinur leiksins, þó eftir mikla baráttu frá gestunum...