[sam_zone id=1]

Lokahópur kvennalandsliðsins sem mætir Slóveníu og Belgíu klár


Borja González Vicente og Antonio Alcaraz Serrano þjálfarar kvennalandsliðs Íslands hafa valið 14 leikmenn sem taka þátt í síðastu leikjum landsliðsins í undankeppni EM.

Hópinn skipa eftirfarandi leikmenn:

Gígja Guðnadóttir
Hanna María Friðriksdóttir
Rósa Dögg Ægisdóttir
Hildur Davíðsdóttir
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir
Líney Guðmundsdóttir
Elísabet Einarsdóttir
Birta Björnsdóttir
Sara Ósk Stefánsdóttir
Matthildur Einarsdóttir
Tinna Rut Þórarinsdóttir
Erla Rán Eiríksdóttir
Thelma Dögg Grétarsdóttir
Eldey Hrafnsdóttir 

Stelpurnar spila við Slóveníu 5. janúar og mæta síðan Belgíu 9. janúar í Digranesi.

Frétt tekin af heimasíðu BLÍ