[sam_zone id=1]
  • Ævarr Freyr Birgisson og félagar hans í Boldklubben Marienlyst áttu erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir heimsóttu VK Vestsjælland í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin höfðu mæst tvisvar sinnum áður í vetur og unnu Marienlyst báða leikina 3-2 eftir mikla spennu. Fyrir leikinn voru Marienlyst...

  • KA varð í dag Deildarmeistari karla árið 2019, án þess að spila leik. KA er á toppi Mizunodeildar karla með 32 stig eftir 12 leiki en KA hefur aðeins tapað einum leik í vetur. Í 2.sæti er HK með 18 stig eftir 12 leiki og...

  • Afturelding tók á móti HK í Mizunodeild karla í kvöld en leikið var í Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding lék í dag án fyrirliðans Alexanders Stefánssonar sem var frá vegna meiðsla en hjá HK vantaði einnig fyrirliðan Lúðvík Már Matthíasson sem var einnig frá vegna meiðsla...

  • Í kvöld fór fram einn leikur í Mizonudeild kvenna þegar Afturelding tók á móti HK í Varmá. Leikið var á glænýju gólfi sem er mikil bæting frá fyrra gólfi sem var komið til ára sinna. Leikurinn fór nokkuð jafnt af stað en HK hafði þó...

  • Nú þegar það fer að líða á seinni hlutann í deildarkeppninni þá er vert að fara yfir spjaldastöðu leikmanna og þjálfara í efstu tveimur deildum karla og kvenna. Til þess að hljóta leikbann þarf að fá 3 refsistig og eru þau gefin við eftirfarandi aðstæður....

  • Það er óvenju róleg vika framundan en aðeins eru 5 leikir á dagsskrá í efstu tveimur deildum karla og kvenna. Mizunodeild karla: 30.01.19 , 20:30 Afturelding – HK, Varmá Mizunodeild kvenna: 30.01.19 , 18:30 Afturelding – HK, Varmá Benectadeild karla: 31.01.19 , 19:00 HK B...

  • Elite Volley Aarhus (EVA), lið Unnar Árnadóttur, heimsótti Ikast KFUM í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Það var ekki búist við mjög spennandi leik þar sem EVA er í þriðja sæti deildarinnar á meðan Ikast er í því næstsíðasta. Liðin höfðu mæst einu sinni í vetur...

  • Nú í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Kjörísbikarsins. Um helgina lauk 3. umferð Kjörísbikars kvenna og þar með voru 8 lið eftir í hvorum flokki. Rétt í þessu var svo dregið í 8-liða úrslitin og fór athöfnin fram í Íþróttamiðstöð ÍSÍ við Engjaveg. Í...

  • Í gær léku Valþór Ingi Karlsson og félagar í ASV Aarhus gegn Ikast KFUM í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur og höfðu Ikast þá betur, 2-3, eftir að hafa verið 0-2 undir. Aarhus voru því í hefndarhug og mátti gera...

  • Hylte/Halmstad fór til Lund um helgina og mætti þar heimakonum. Fyrirfram var búist við auðveldum sigri Hylte/Halmstad enda þær í toppbaráttu í deildinni á meðan Lund var á hinum enda töflunnar og hafði einungis unnið einn leik í deildinni til þessa. Hylte/Halmstad byrjaði leikinn vel...

Loading...